Vísir - 14.11.1981, Page 5

Vísir - 14.11.1981, Page 5
5 Laugardagur 14. nóvember 1981 VÍSIR aí nýjum bókum Ný ástarsaga frá Bodil Forsberg Hörpuútgáfan á Akranesi gefur út á þessu hausti þrettándu bók- ina eftir hinn vinsæla ástarsögu- höfund Bodil Forsberg, Ast og freisting. Beata er seinni kona Alberts Miller læknis. Þau eiga einn son, Martein, sjö ára. Lif þeirra var þrotlaus leit að hamingju, sem ekki tókst að höndla. Fyrri kona Alberts, sýningarstúlkan Cynthia, hafði yfirgefið hann og stungið af með eftirlýstum af- brotamanni, William Warner tiskuljósmyndara, ásamt Lizu dóttur hennar og Alberts. Kvöld eitt hlustuðu læknishjónin á frétt- ir i danska útvarpinu: „Lögregl- an i Kaupmannahöfn reyndi i dag að handtaka tvo breska rikis- borgara, 21 árs gamlan tiskuljós- myndara, William Warner og 33 ára sýningarstúlku, Cythiu Mill- er. Þau eru eftirlýst af Scotland Yard fyrir rán og morð.” Ast og freisting er 186 bls. Skúli Jensson þýddi. Prentun og bók- band er unnið i Prentverki Akra- ness h.f. 'íyi-. ■« A. ’ % j'' ■. 'V Nýjasta ptata Mezzoforte ,,Þvilíkt og annað eins" hefur fengið mjög góðar við- tökurog selst ákaflega vel. I rauninni erum við ekkert hissa á þessum góðu mót- tökum því Mezzoforte hefur aldrei gert betri plötu. Hin pottþétta spilamennska Mezzó-manna hinar Ijóðrænu og grípandi tónsmíðar og umfram allt hinn góði andi, sem á plötunni ríkir gleðja eyraðog létta lund. Þetta vita hinir dyggu aðdáendur Mezzoforte mæta vel og viljum við þakka þeim góðar viðtökur. Ykkur hin sem ekki eruð enn búin að næla ykkur í eintak, hvetj- um við til að bregðast skjótt við. Þið sjáið ekki eftir þvf. lUÍAorhf WfoKARNABÆR Hljómplötudeild Loftnets efni efni fyrir einbýlishús, fjölbýlishús og heilu hverfin. Gerum verð-tilboð í Yideójorðlognir — eigum einnig og YHS kerfin. Hjó okkur vinno oðeins fogmenn við uppsetningor. 0 Heildsolo — Smósola Síðumúlo 2 — Símor 39090, verslun og 39091, verkstæði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.