Vísir - 14.11.1981, Síða 14

Vísir - 14.11.1981, Síða 14
14 VlSIR Laugardagur 14. nóvember 1981 ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: Útboð RARIK-81024 Þverslár Opnunardagur 17. desember 1981 kl.14.00 Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins frá og með fimmtudeg- inum 12. nóvember 1981 og kosta kr.25.- hvert eintak . Útboð RARIK-81026 Smíði stálfestihluta fyrir háspennulínur Opnunardagur 14. desember 1981 kl.14.00. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins frá og með mánudegin- um 16. nóvember 1981 og kosta kr.100.- hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Reykjavík, 11. nóvember 1981 RAFMAGNSVEITUR RIKISINS Frá Fjölbrautaskólanum Selfossi Skólinn getur bætt við nemendum á iðnbrautir og bóknámsbrautir á vorönn 1982. Skráning nýrra nemenda er hafin og lýkur 30. nóvember n.k. Gert er ráð fyrir að skólinn hef jist 25. janúar. Nánari upplýsingar og námsráðgjöf á skrif- stofu skólans, Austurvegi 10 Selfossi, Sími 99-2111, daglega milli kl. 08.00 og 16.00. Skólameistari. Kvennaskólinn / Reykjavík Umsóknir um skólavist á uppeldissviði við Kvennaskólann í Reykjavík á vorönn 1982, þurfa aðhafa borist skrifstofu skólans fyrir 1. desember. Staðfesta þarf fyrri umsóknir í síma 13819. Skólastjóri. Pappirsskurðarhnifur Óska eftir að kaupa pappírsskurðarhníf Upplýsingar í síma 53804 SAMVIIMNUTRYGGINGAR Ármúta 3 - Reykjavík - Simi 38500 Tilboð óskast Full búð af glæsilegum vörum Góðir greiðsluskilmálar 20% út og afgangur á 9-10 mánuðum. Opið föstudag til kl. 19.00 Opið laugardag kl. 9-12. í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum.: Húsgagnasýning Scout II... Lada sport . Saab 99.... Mazda 929.. Ford Escort Volvo...... Trabant ... Datsun 1200 Austin Mini Peugeot 305 Fiat 132____ Ford Cortina Fiat 125 P .. Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 16. nóv. 1981 kr. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga Armúla 3, fyrir kl. 17. þriðjudaginn 17. nóv. 1981. árgerð 1974 1978 " 1974 " 1978 " 1974 " 1972 " 1980 " 1973 " 1976 " 1979 " 1978 " 1972 " 1981 sunnudag kl. 14-17 Trésmiðjan Dúnahúsinu íðumúla 23 Sími 39700 Næst er það /suzuinn... Mundu getraunina Vertu vtsnt áskrifandi stmi aœn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.