Vísir - 14.11.1981, Page 15

Vísir - 14.11.1981, Page 15
Laugardagur 14. nóvember 1981 15 VlSIR aínýjum bókum Þriðja bindi Mánasilfurs — endurminningar og sjálfsævisögur. Úterkomið hjá IÐUNNI þriðja bindi Mánasilfurs.en það er úrval úr islenskum endurminriingum og sjálfsævisögum sem Gils Guðmundsson hefur tekið saman. 1 þessu bindi eru þættir eftir 31 höfund. Elstir eru tveir höfundar fæddir á seinni hluta sextándu aldar, annar Jón Ólafsson India- farisem talinn er höfundur fyrstu islensku sjálfsævisögunnar. Yngsti höfundurinn, Jón Thor Haraldsson, er fæddur árið 1933, en átta aðrir höfundar voru á lifi þegar frá bókinni var gengið. Einn þeirra hefur andast siöan, Þorleifur Bjarnason. Allt er efnið frumsamið á isnesku, nema þáttur Onnu Borg. Mánasilfur.þriðja bindi, er 284 blaðsiður. Oddi prentaði. IDUNN MÁNA SAFN ENDURMINNINGA III GILS GUÐMUNDSSON VALDi EFNiÐ Bjórn Guöilnnsson Breytingar á framburdi ogstafsetningu 7 Smirif Kennaraháskóla Islands og fdunnat Lýdur BjÖmsson Úrsögu kennaramenntunar á Islandi 8 Smárlt Kenneraháskóla íslends 0g Iðunnar og Iðunnar islands og Iöunnar, sjöunda og áttunda ritið i þeim Tvo ný smárit Kennaraháskólans og Iðunnar Út eru komnar tvær nýjar háskóla bækur i flokki Smárita Kennar- flokki. Ritin eru: Breytingar á framburði og stafsetningu eftir Björn Guðfinnsson, önnur útgáfa, og Úr sögu kennaramenntunar á islandieftir Lýö Björnsson sagn- fræðing. Breytingar á framburði og staf- setningu kom fyrst út árið 1947. I ritinu eru tveir fyrirlestrar Björns Guðfinnssonar: Samræm- ing islensks framburðar og undir- búningur nýrrar stafsetningar og Framburðarkennsla. Loks eru tillögur Björns um samræmingu framburðarins. Bókin er 92 blaðsiður. Oddi prentaði. Úr sögu kennaramenntunar á islandier að stofni til erindi sem Lýður Björnsson flutti á vegum Kennarafélags Kennaraháskóla Islands. Fjallar það um sögu kennaramenntunar allt frá fyrri öldum til samtimans. Bókin er 63 blaðsiöur. Oddi prentaði. JOHANNS OOMUNOS&ONAR Leikari, leikstjóri og söngvari i fimmtíu ár Minningabrot úr ævi leik- stjórans, leikarans og söngvarans Jóhanns ögmundssonar eru komin út, skráð af Erlingi Daviðssyni. I lok bókarinnar kemst Jóhann svoaðorði: „Kannski mátti segja ævisögu mina þannig: Fæddur i Hafnarfirði, var fjórtán ár i Flat- ey, hef siðan unnið hjá KEA, lék um hálft hundrað hlutverka hjá Leikfélagi Akureyrar, setti þrjátiu og átta leikrit á svið, hér og þar, söng með Geysi og ein- söng með honum og á eigin vegum, á fimmtiu ára leikafmæli á næsta ári.” Útgefandi bókarinnar er Skjaldborg. Annað bindi ævisögu Sæmundar frá Sjónar- hæð Mannlif i mótun, siðara bindi sjálfsævisögu Sæmundar G. Jóhannessonar frá Sjónarhæð er nýlega komið á prent i útgáfu Skjaldborgar. Um fyrra bindið sagði meðal annars i ritdómi: „Þetta er heiðarlega skrifuð bók, undan- bragðalaus og hressileg og auk þess skemmtileg”. Bókin er prýdd mörgum myndun. ifagnea frá Kieifum Áfram kátt i Krumma- vik Út er komin hjá IÐUNNI ný barnabók eftir Magneu frá Kleifum og nefnist hún Kátt er i Krummavik. Þetta er sjálfstætt framhald sögunnar Krakkarnir i Krummaviksem út kom i fyrra. Magnea frá Kleifum hefur samið allmargar barnasögur, þar á meðal eru sögurnar um Hönnu Mariu. — Nýja bókin, er mynd- skreytt af Sigrúnu Eldjárn og er kápumynd einni eftir hana. Kátt er I Krummavik er 137 blaösiöur. Prisma prentaði. Pijú skref tð sigurs Allir borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og varamenn þeirra kusu Davíð Oddsson foringja Sjálfstæðismanna í borgar- stjórn Reykjavíkur. Þetta einróma val kallaði til forystu stjórnmálamann, sem er ekki flæktur í þau átök sem sundrað hafa flokknum, og helgar sig borgarmálum óskiptur. Næsta skref í baráttunni um Reykjavík er að tryggja glæsilegt kjör Davíðs Oddssonar í prófkjöri S jálfstæðisflokksins. Pá munu Sjálfstæðis- menn ganga einhuga til kosninga næsta vor, undir öflugri forystu —og sigra. X-DAVŒ) Stuðningsmenn

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.