Vísir - 14.11.1981, Page 19

Vísir - 14.11.1981, Page 19
Laugardagur 14. nóvember 1981 vísm afnýjumbókum — skáldsaga, en sann- ieikanum samkvæm Séra Jón Bjarman hefur nú sent frá sér skáldsögu „Daufir heyra”, sögur úr þjónustu og er i henni lýst högum og vanda þeirra sem leita eftir þjónustu prests- ins. I formála segir höfundur að sagan eigi sér ekki stoð i veru- leikanum, í henni sé ekki rofinn trúnaður við einn eða neinn, ekki sagt frá lifandi fólki eða látnu, þó hér sé allt sannleikanum sam- kvæmt. Útgefandi er Skjaldborg. Eliefu smásögur eftir Erling Daviðsson Undir fjögur augu nefnist safn ellefu smásagna eftir Erling Daviðsson, sem Skjaldborg gefur út. Sögurnar fjalla bæði um ástir og dulræn ævintýri og á bókar- kápu segir að „bókin sé óður til ástarinnar og fegurðarinnar, alls þess er lifir og hrærist umhverfis okkur, en oft er litill gaumur gef- inn.” Höfundurinn er löngu kunnur rithöfundur og ritstjóri og hefur jafnfram getið sér gott orð i út- varpi. Landsbankinn býður nú nýja þjónustu, VISA greiðslukort. Þau eru ætluð til notkunar erlendis til greiðslu á ferðakostnaði svo sem fargjöldum og uppihaldi. VISAINTERNATIONAL er samstarfsvettvangur rúmlega 12 þúsund banka í um 140 löndum með yfir 80 þúsund afgreiðslustaði. VISA greiðslukort eru algengustu greiðslukort sinnar tegundar í heiminum. Upplýsingablað með reglum um afhendingu og notkun liggur frammi í næstu afgreiðslu bankans. GreiÖari leið með VISA gieióslukorti Einnig býður Landsbankinn ferðatékka með merki VISA. Önnur nýjung í gjaldeyrisþjónustu Landsbankans er Alþjóðaávísanir (Intemational Money Orders). Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans. LANDSRANKINN Banki allra landsmanna Cú <3 Evrópukeppni meistaraliða Víkingur - Atletico Madrid Á morgun, sunnudagskvö/d kl. 20.00 Forsala í Höllinni í dag, laugardag kl. 13-15 og á morgun sunnudag frá kl. 18. Víkingur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.