Vísir - 14.11.1981, Qupperneq 27

Vísir - 14.11.1981, Qupperneq 27
27 Laugardagur 14. nóvember 1981 vtsm • • nna frá Ork þvi ég fyrst las um Jóhönnu i myndskreyttu Sigildu sögunum i eldgamla daga, sett hugrekki efst á blaö af hennar eiginleikum. En hvað um það. Nemendaleikhúsið velur þá leið að tengja sögu Jóhönnu og samtima okkar með konu konu með stórum staf. Konan spyr mátti sýna t.d. pyndingar og bál- för, en lá eitthvað annað að baki? Leikmynd og búningar voru sniðug og frumleg og e.t.v. var það allt og sumt, sem verið var að gera. Leikaraefnin eiga eftir að reyna sig á fleiri og ólikari hlut- verkum á fjölum Nemendaleik- hússins i vetur og ég hlakka til. í Jóhönnu af örk reynir meira á tæknilega kunnáttu en persónu- sköpun — og hreyfingar og fram- saga virtust i finu lagi. Jóhönn- urnar — leiknar af Ragnheiði Tryggvadóttur og Sólveigu Páls- dóttur, fengu betri tækifæri en aðrir til að túlka mannlegt sálar- lif og fórst það vel úr höndum. Þær hliðar voru þó of fáar til þess aö nokkuð verði af þeim dæmt annað en frammistaða i þessu einstaka hlutverki. Þriðja konan i sýningunni, Kona, Erla B. Skúla- dóttir bregður sér að auki i ýmis önnur gerfi og geröi það af lipurð sem gefurgóö fyrirheit. Hlutverk karlanna reyndu eins og áður sagði, meira á tækní en annað sem viðkemur leik. Mér virtist ekki annað en að sú tækni væri nær alls staðar fyrir hendi. Ljósahönnum David Walters fór vel við sýninguna og oft af- bragð t.d. þótti mér notkun hans á ljós brotum vatnsins einkar vel til fundin. Ljóð i kjarnyrtri þýðingu Þorsteins frá Hatnri voru sungin viö lag Hjálmars Ragnarssonar. Mér héyrðist það vera ljúft lag. Þessi fjórði bekkur Leiklistar- skólans lofar góðu, sýningin var fjörleg og oft á tiðum reglulega skemmtileg. En — hugmyndin, sem leikgeröin byggir á hefði að minu mati mátt vera skýrari, skorinortari. Ef sagan á að skir- skota til okkar samtima, hvernig og hvers vegna? Jóhan.a gengur hiklaust i bálið, stendur ugglaus uppi i hárinu á yfirvaldinu og samfélagsandanum, vist er það. En verður einhver lærdómur dreginn af baráttu hennar — hversu innileg sem sú barátta er? Hvaöa hugmyndir er ætlunin að vekja i hugum áhorfandans? Slikum spurningum hefði mátt svara betur. — Ms. ATH! að næsta sýning Nemendaleikhússins er á morg- un, sunnudag ki. 20.30 og siðan á þriðjudag sama tima. Leikhúsið er Lindarbær. hvort slikt hugrekki sé enn til. Sú spurning verður þó ekki mjög áleitin, þvi barátta Jóhönnu snýst engu siður um karlmannlega hluti en kvenlega þ.e. hún berst sem einstaklingur fremur en kyn- vera. Þvi missir það i minun. huga marks, þegar reynt er að tengja sögu hennar kvenfrelsis- baráttu sérstaklega, en ég fæ þó ekki annað séð, en sú hafi einmitt verið ætlunin. Hvað um það, ég hafði gaman af þessari sýningu. Það sem mér er minnisstæðast er mjn.din, svartur dúkurinn og vatnið. En hafi sú sérstæða leikmynd átt að hafa annan tilgang, en þann tæknilega, var sá mér hulinn. Mér er ljóst aö naturlisk leik- mynd hæfir ekki þessu verki, en þurfti að ganga svona langt i hina áttina? Umgjörð verksins virtist hafa táknræna merkingu sem aldrei var skýrð. Hvers vegna var Jóhanna látin vera rennblaut? Hvers vegna var allt svart? Hvað táknar brúðan sem Kona hefur oftast i fanginu? Með brúðunni ^jíASAl^ Sími 81666 Stærð á hornsófa að eigin vali Ótal möguleikar í uppröðun Margar gerðir áklæða Góð greiðslukjör Húsgagnasýning laugardag og sunnudag kl. 2-5 Húsgagnaverslunin Síðumú/a 4 — Sími 31900 Verö: Horn kr. 2.825.— Stóll kr. 1.552.- Armur kr. 583.— Borð 40x70 kr. 1.051.- Borð 70x70 kr. 1.223.-, skammel kr. 870.— tur, Kiðlingurinn sem gat talið Huppa, Óskirnar þrjár, Brúður Svanirnir sex. SEGIR SÖGUR OG SYNGUR FYRIR BÖRNIN segír bömunum sögur BESSIBJARNASON segir sögur og syngur fyrir börnin Bessi sló í gegn ífyrra með „Bessi segir börnunum sögur' Nú syngur Bessi líka SÖGURNAR A PLÖTUNNI ERU: Einkennilegur piltur, Kiðlingurini upp að tíu, Kýrin hermannsins og FALKINN: SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍmi 84670 LAUGAVEG24/ simi 18670

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.