Vísir - 14.11.1981, Side 29

Vísir - 14.11.1981, Side 29
Laugardagur 14. nóvember 1981 Megi sú saga verða sem mest Fyrir örfáum dögum barst undirrituðum i hendur nýútkomin plata „Jazzvaka” gefin út af Jazzvakningu. Áður hefur verið fjallað um efni plötunnar hér i blaðinu, en i sem skemmstu máli sagt mun tilurð plötunnar hafa verið vegna heimsóknar bassa- leikarans Bob Magnússon sem hér kom fyrir ári siðan i boði Jazzvakningar i tilefni af fimm ára afmæli félagsins. Til liðs við Bob voru fengnir nokkrir af þekktustu jassleikurum landsins. I afmælisveislu að Hótel Sögu var svo þessi plata hljóðrituð. Sverrir Gauti Diego skrifar um jass. Eftir að hafa brugðið plötunni á fóninn sér til óblandinnar ánægju, tóku gamlar minningar að sækja á undirritaðan við ljúfan undir- leik jassistanna. Þvi þó svo leikur hins islensk-bandariska bassa- leikara væri hrifandi þá var það leikur Islendinganna sem fékk hann til þess að leggja eyrun við. A meðan að hlýtt var á tónlist- ina var augunum rennt yfir plötu- umslagið og staðnæmst við eina setningu. „Gunnar heitinn Orm- slev átti að leika með þeim kvöld- iðsem hljómplata þessi var hljóð- rituð en var illu heilli veðurteppt- ur i Færeyjum.” 1 huganum héldu minningarnar áfram að hrannast upp, jam- sessionir, jasskvöld, öll sú ánægja sem þessi tónlist hafði veitt unn- endum hennar. Hvar voru þakk- irnar, misvarðarnir um þá menn sem höfðu glætt jassinn lifi hér á landi? Var virkilega ekkert eftir af öllum þessum mikla tónlistar- flutningi nema örlitil einleiksbrot á dægurlagaplötum? Þegar undirritaður svo hringdi til Tómasar Einarssonar ritara Jazzvakningar til þess að fá nánari upplýsingar um plötuna og óska þeim félögum til hamingju varð Tómas til þess aö létta heldur hugarangur það sem á haföi sótt. Næsta verkefni Jazzvakningar verður nefnilega hvorki meira né minna en tvöfalt albúm sem hefur að geyma allt það sem tekist hefur að grafa upp af islenskum jassleik frá árunum 1950-1970 Gleymdar og grafnar upptökur islenskra jassleikara bæði heima og erlendis fá nú loks aö lita dags- ins ljós. Útgáfa fyrsta kapitula Jass- sögu íslands er á næstu grösum. Megi sú saga verða sem mest. VÍSIR Dagskrá útvarps og sjónvarps um 29 na j útvarp I I I ■ I I I I I I I I I I L Laugardagur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 A ferðóli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 13.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa —Þor- geir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bókahornið 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá stjórn Roberts Wagner. 20.30 Jónas Jónasson ræðir við Kristmann Guðmundsson rithöfund — siðari hluti Áð- ur útvarpað i september 1970. 21.15 Töfrandi tónar. 22.00 John Godtfredsen og Bent Vigg leika á tvær harmonikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu stunda”eftir Jón Helgason. Gunnar Stefánsson les (. 5). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 16.30 tþróttir Umsjón: Bjami F elixson. 18.30 Kreppuárin 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ættarsetriö 21.05 Spurt og spurt og spurt. 21.35 Sumarið 42 (Summer of '42) Bandarisk biómynd frá 1971. Leikstjóri: Robert Mulligan. 13.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Sveinbjörn Svein- björnsson, sóknarprestur í Hruna, flytur. 16.10 HUsið á sléttunni. Þriðji þáttur. Ella litla Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga sjóferöanna Þriöji þáttur. Seglskipin Þýðandi og þulur: Friörik Páll Jótis- son. 18.00 Stundin okkar Umsjón: Bryndfs Schram. Upptöku- stjóri: Elin Þóra Friðfinns- dóttir. 18.55 Karpov gegn Korstnoj Skákskýringaþáttur i tilefni heimsmeistaraeinvigisins i skák. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Stiklur Þriöji þáttur. Saga i grjóti og grasi. Viö alfaraleið á Norðurlandi er forn og ny saga skráð i grjótskriðum, jafnt sem grónum grundum. 21.20 Æskuminningar 22.15 Eldar I Helenu. Bresk mynd frá BBC um eldgosið i Sankti Helenu fjalli i norð- vesturhluta Bandarikjanna i mai i fyrra. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.10 iþróttir 23.30 Dagskrárlok I I I I I I I I I I I I I I I I I VIDEO UPPTOKUKERFI Gen.lock Black Burst Gen. Video upptökutæki Video afspilunartæki Monitor sv/hv HITACHI DENSHI UPPTÖKUKERFI FP10 1 lampi 450 línur FP 21 3 lampar óOOlínur Prism. Mixer 11 gerðir CM1821 18” Color Monitor PAL/RGB FP22 3 lampar 600 línur Prism. SK 81 3 lampar 600 línur Brodcast SV340 Beranlegt U-Matic 3/4” SV460 Studio Umatic 3/4 HR100P Beranlegt 1 tomma HR200 Studio 1 tomma Við bjóðum 22 gerðir af lit upptökuvélum í ýmsum, verð- og gæðaflokkum, ásamt öllum fylgihlutum. Val um ýmsar gerðir af linsum. Myndavéla þrífætur, batteribelti, (blöndurum) o.fl. Einnig bjóðum við video upptöku- og afspilunartæki fyrir 3/4” U-matic og 1” bönd, bæði fyrir atvinnumenn og leikmenn. Við tökum að okkur að skipuleggja lítil og stór „studio” ásamt litlum færanlegum upptökukerfum. Leitið upplýsinga á skrifstofu okkar. QE Radíóstofan ht Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.