Vísir - 14.11.1981, Qupperneq 34
VÍSIR
smáauglýsingar
Laugardagur 14. nóvember 1981
sími 8-66-11//J
Húsnæði óskast
2 ungir námsmenn
utan af landi, óska eftir ibúð til
leigu, ekki siðar en frá áramót-
um. Helst i nágrenni Háskóla
Islands eða Menntaskólans við
Hamrahlið. Skilvisar greiðslur.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 72 524.
Njarðvik — Keflavi'k
Reglusamt ungt par með eitt
barn, óskar eftir ibúð. Fyrirfram-
greiösla eða hiishjálp/barnapöss-
un. Flest kemur til greina.
Upplýsingar i' sima 92-8198.
r 11 i
Húsnæði í boði
Nýtt parhús i Hafnarfirði
til leigu frá 1. des. Tilboð sendist
augl. deild Visis, Siðumúla 8
fyrir 20. nóv. merkt ”44917”.
Atvinna í
Kona óskast til
heimilisstarfa, vaktavinna
Sóknartaxti. Uppl. i sima 25881
virka daga frá kl. 10-14.
Konur vantar til
afgreiðslustarfa i söluturni. Um
er að ræða vaktavinnu (1/2
störf). Vinnutimi eftir samkomu-
lagi. Uppl. i sima 76186.
Vanur réttingamaður
óskast á verkstæði, þar sem rikir
góður vinnuandi. Uppl. i sima
18901-27393-36210.
Ijáðskona óskast
a gott sveitaheimili. Uppl. i sima
43765.
Óskum eftir
kjötiðnaðarmanni til starfa i mat-
vöruverslun, hlutastarf. Uppl. i
sima 36740.
Kona óskast
til hótelstarfa á hóteli úti á landi.
Húsnæði fyrir hendi. Aldur 30-50
ára. Tilboð sendist augld. Visis,
SiðumUla 8, fyrir 20. nóv. merkt
,,0061”.
Starfskra ftur óskast
til að sjá um kaffi og ræstingu,
hálft starf, frá og með 1. des.
Upplýsingar i sima 84311 frá kl. 9-
5 mánudaginn 16/11.
Heglusöm ábyggilcg kona
óskast til heimilisstarfa á tvö
heimili (Vesturbær-Sker jafjörð-
ur) einn dag i viku 3-4 tima á
hvortheimili. Upplýsingar i sima
24548 eftir kl. 20.
Kona óskast
til að gæta rúmlegaeins ársgam
allar telpu i miðbæ eða austurbæ
Upplýsingar i sima 18199.
Afgreiðslustúlka óskast
i 1/2 dags vinnu i Þórsbakari.
Uppl. i sima 41057.
Húsasmiði vantar
i uppmælingu og innivinnu. Uppl.
i sima 53537.
r~' —— ..i
Atvinna óskast
24 ára gömul
stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön
afgreiðslustörfum. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 25973.
Kona óskar eftir vinnu
allan daginn. Góð islensku og vél-
ritunarkunnátta. Uppl. i sima
81176.
Laglientur maður óskar eftir
starfi
helst innivinnu. Margt kemur til
greina er vanur trésmiði og ýmsu
öðru. Guðlaugur simi 41596.
30 ára reglusamur maður
óskar eftir vel launuðu framtiðar-
starfi hjá traustum atvinnurek-
anda i Reykjavik. Hef bilpróf.
Ahugasamir sendi tilboð augld.
Visis Siðumúla 8, merkt „Sam-
viskusamur”.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Allt kem-
ur til greina. Uppl. i sima 33361.
Ungur húsasmiðanemi
óskar eftir helgarvinnu. Margt
kemur tii greina. Hef bil. Uppl. i
sima 50011.
ökukennsla
Kenni á nýjan Mazda 929
Oll prófgögn og ökuskóli, ef óskað
er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna
tima. Páll Garöarsson, simi
44266.
ökukennsla — æfingatimar,
Hver villekki læra á Ford Taunus
Cia árg. ’82? Útvega öll gögn
varöandi ökuprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson
ökukennari simar: 30841 og 14449.
Ökukcnnsla — æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
’81. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli, ef óskað er. Okukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, simi
73760.
Kenni á Toyota Crown
árg. ’80, með vökva- og veltistýri.
Otvega öll prófgögn. Þið greiðiö
aöeins fyrir tekna tima. Gisli
Garðarsson simi 19268.
Ökukennsla-Bifhjólakennsla
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslu-
bifreið, Toyota Crown árg. ’81
meö vökva og veltistýri. Nýtt
Kawasaki bifhjól. Nemendur
greiði einungis fyrir tekna tima.
Sigurður Þormar, ökukennari,
simi 45122.
ökukennsla — æfingatimaé'.
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varðandi öku-
prófið. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandið valið.
Jóel B. Jacobsson, ökukennari
simar: 30841 og 14449.
ökukennarafélag islands auglýs-
ir:
Arnaldur Arnason, Mazda 626
1980 simar: 43687 — 52609
Finnbogi G. Sigurösson, Galant
1980 si'mi: 51868
Guðbrandur Bogason Cortina
simi 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980
simi: 18387
Gunnar Sigurðsson Lancer 1982
simi: 77686
GylfiSigurðsson, Honda, Peugeot
505 Turbo 1982 simar: 10820 —
71623
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda
626 1979 Simi: 81349
Hannes Kolbeins Toyota Crown
1980 Simi 72495
Helgi Sesseliusson Mazda 323
simi: 81349
Jóel Jacobsson Ford Taunus
Ghia árg. ’82. Simar: 30841 —
14449.
Kristján Sigurðsson Ford Must-
ang 1980 simi 24158
Magnús Helgason Toyota Cress-
ida 1981 bifhjólakennsla, hef bif-
hjól simi 66660
Sigurður Gislason Datsun Blue-
bird 1981 si'mi 75224
Skarphéðinn Sigurbergsson
Mazda 323 1981 simi: 40594
Þórir S. Hersveinsson Ford Fair-
mont simar: 19893 — 33847
Þorlákur Guögeirsson Lancer
1981 simar: 83344 — 35180
Gylfi Guðjónsson Daihatsu Char-
ade simar: 66442 — 41516
Gunnar Jónsson Volvo GL 1981
simi 40694
Bílaleiga
Opið allan sólahringinn.
Ath. verðið, leigjum út sendibila
12 og 9 manna með eða án sæta;
Lada Sport, Mazda 323 station og
fólksbila, Daihatsu Charmant
station og fólksbila. Við sendum
bilinn, simi 37688. Bilaleigan Vik
:s/f Grensásvegi 11, Rvik^
S.H. bilaleigan.
Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum Ut japanska fólks- og
stationbila, einnig Ford Econo,
line sendibila með eða án sæta
fyrir 11 farþega. Athugið verðið
hjá okkur, áður en þið leigið bil-
ana annars staðar. Simar 45477 og
43179 heimasimi 43179.
B & J bilaleiga
c/o Bilaryðvörn Skeiíunni 17.
Simar 81390 og 81397, heimasimi
71990. Nýir bilar Toyota og Dai-
hatsu.
Umboð á tslandi
fyrir inter-rent car rental.
Bilaleiga Akureyrar Akureyri,
Tryggvabraut 14, simi 21715,
23515, Reykjavik, Skeifan 9, simi
31615, 86915. Mesta úrvalið, besta
þjónustan. Við útvegum yður af-
slátt á bilaleigubilum erlendis.
Bílaleigan As
Reykjanesbraut 12
(móti slökkvistöðinni) Leigjum út
japanska fólks- og station bila,
Mazda 323 og Daihatsu Charmant
hringið og fáiö upplýsingar um
veröið hjá okkur. Simi 29090
(heimasimi 82063).
r— "• 1 " 1 " 'i
Vörubílar
Hfat bilkranar
3ja og 4ra tonna, Benz vörubill
1413 árg. ’67, Volvo F 88 árg. ’68
meö Robson, aftanikerra með
segli, til sölu. Uppl. i simum 97-
7165 og 97-7315 eftir kl. 19 og i
matartimum.
BILA OG VÉLASALAN AS AUG-
LÝSIR:
Hér er aðeins örlitið brot úr sölu-
skránni:
G.M.C. Astro '73 ekinn 180 þús.
Kraftmikill og góður bfll, einn
eigandi frá upphafi, hentar vel
t.d. sem dráttarbill. Skipti mögu-
leg t.d. á góðum 6h. bil m. krana.
6 HJÓLA BILAR:
Scania 80s ’74, skipti á nýrri.
Scania 80s ’72 framb. meö góður.
kassa eða á grind.
Benz 1413 m. Hiab 550 krana.
Hino KM 410 ’79. Undir 5 t.
Benz 1513 ’68 með eða án krana.
10 HJÓLA BÍLAR:
Volvo N7 ’74.
Volvo N10 ’80 m. 2.5 t. Foco.
Skipti möguleg á ódýrari.
Volvo F89 ’74 m. Robson drifi.
Volvo F10 ’78.
Volvo F12 ’79. Skipti möguleg
Scania 140 ’76 m. eða án krana.
Scania 85s ’74 framb.
Ford LT 8000 ’74
Benz 2226 ’74 framb. 2 drif.
VÖRUFLUTNINGABÍLAR:
10 h. Hino ZM ’79
10 h. Scania 140 ’75. Selst m. góð-
um kassa eða á grind.
RÚTUR:
22 manna Benz ’71 og ’74
Scania 81 S framb. ’79 ekinn 100
þús. m. góðum palli og sindra
sturtum. Bill i toppstandi.
Höfum fjársterka kaupendur aö
nýlegum 6 h. Benz og Volvo.
Vantar nýlega 10 h. Scania. Svo
erum við með gröfur, ýtur,
vagna, jeppa og góða fólksbila.
Traust og örugg viðskipti.
Bfla- og vélasalan As
Höfðatúni 2 simi 24860
r
Bílavarahlutir
Varahlutir
i Volvo Scania, vél i Volvo 88 og
85, Vél i Scania 110, keyrð 50 þús.
km. girkassar i Vdvo 86 og 88 og i
Scania ’76,110 Robson drif i Volvo
og Scania, fjaðrir og afturendar i
76 og 110, startarar og dýnamóar,
stimpildælur fyrir krana, 6 cyl.
ford vél með girkassa, 6 cyl. ley-
land vélar 400 og flestir varahlut-
ir i Scania. Uppl. i simum 97-7165
og 97-7315 eftir kl. 19 og i matar-
timum.
Dodge 1947
Okkur vantar allt hugsanlegt i
Dodge ’47, hurðarsæti, felgur og
hvaöeina. Simi 533 43.
Til sölu er 302 cub. tommu vél
og C 4 sjálfskipting, sem er i
Mercury ’68. Skiptingin tekin upp
’78, vélin ’79. Verð tilboð. Uppl. i
sima 28748.
. Til sölu Mótor Blokk i Benz-145
ha.
Ný-upptekin i'Kistufelli. Einnig á
sama stað notuð 4 cyl. Hurecen
Willys vél. Uppl. i sima 41935.
Höfum úrval notaðra varahluta i:
Galant 1600 ’80 F-C om et ’74
Toyota MII ’75 F-Escort ’74
Toyota M II ’72 Bronco
Mazda 818 ’74 '66 og ’72
Datsun 180 B ’74 Lada Sport ’80
Datsun Lada Saffr ’81
diesel ’72 Volvo 144 ’71
Datsun 1200 '73 Wagoneer ’72
Datsun 100A ’73 Land Rover ’71
Toyota Corolla Saab 96 og 99
’74 '74
Mazda 323 ’79 Cortina 1600 ’73
Mazda 1300 ’72 M-Marina ’74
Mazda 616 ’74 A-Allegro '76
Lancer ’75 Citroen GS ’74
C-Vega ’74 M-Montego ’72
Mini ’75 F-Maverick '72
Fiat 132 ’74 Opel Record’71
Volga ’74 Hornett ’74
oil. oil.
Alit inni. Þjöppumælum allt og
gufuþvoum. Kaupum nýlega bila
til niðurrifs. Opið virka daga frá
kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4.
Sendum um land allt. Hedd hf.
Skem muvegi M-20 Kópavogi simi
77551 og 78030
Reynið viðskiptin.
ATH. Bilvirkinn er fluttur að
Sm iðjuvegi E 44 Kópavogi.
7-20-60
Til sölu varahlutir i:
Hraðamælabarkar
Smiðum hraðamælabarka i flest-
ar gerðir fólks- og vörubifreiða.
Fljót og góð þjónusta.
V.D.O. verkstæðið, Suöurlands-
braut 16, simi 35200.
Höfum fyrirliggjandi
aila hemlavarahluti i' ameriskar
bifreiðar. Stilling hf. Skeifan 11,
simi 31340.
2 notuö
negld snjódekk á Austin Mini til
sölu. Simi 34313.
Felgur.
Til sölu 4 góðar felgur undir
Toyota Corolla 76-81 árgerð. 2 eða
4 felgur undir Saab 99 óskast
keyptar. Simi 77059.
Bflapartasalan Höfðatúni 10:
Höfum notaða varahluti I flestar
geröir bfla t.d.:
Range
Rover ’72-’81
Datsun 1200 ’72
Volvo 142,144’71
Saab 99,96 ’73
Peugeot 404 ’72
Citroen GS ’74
Peugeot 504 ’71
Peugeot404 ’69
Peugeot204 ’71
Citroen
1300 ’66,’72
Austin Mini ’74
Mazda 323 1500
sjálfskipt ’81
Skoda 110L ’73
SkodaPard. ’73
Benz 220D ’73
Volga ’72
Citroen GS '72
VW 1302 ’74
Austin Gipsy
Ford LDT ’69
Fiat 124
Fiat 125p
Fiat 127
Fiat 128
Fiat 132
Toyota Cr. ’67
Opel Rek. '72
Volvo Amas. ’64
Moskwitch ’64
Saab96 ’73
VW 1300 ’72
Sunbeam
1800 ’71
Höfum einnig úrval af kerruefn-
um. Kaupum bila til niöurrifs
gegn staðgreiösiu.
Vantar Volvo japanska bila og
Cortinu ’71 og yngri.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7,
iaugardaga kl. 10 til 3. Opið i há-
deginu. Sendum um land allt.
Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simar 22737 og 11740.
öll hjólbarðaþjónusta
Björt og rúmgóð inniaðstaða. Ný
og sóluð dekk á hagstæðu verði.
Sendum um allt land i póstkröfu.
Hjólbarðahúsið hf.
Arni Arnason og Halldór Úlfars-
son, Skeifan 11 við hliðina á bila-
sölunni Braut simi 31550. Opið all-
an daginn alla daga vikunnar.
Datsun 160 J’77
Datsun 100 A’75
Datsun 1200 ’73
Cortina 2-0 '76
Escort Van ’76
Escort ’74
Benz 220 D ’68
Dodge Dart ’70
D-Coronet ’71
Ply-Valiant '70
Volvo 144 ’72
Audi ’74
Renault 12 ’70
Renault 4 ’73
Renault 16 ’72
Mini 74 og ’76
M.Marina ’75
Mazda 1300 '72
Rambler AM.’69
Opel Record ’70
Land Rover ’66
VW 1302 ’73
VW 1300 ’73
O.fl.
Galant 1600 ’80
Saab 96 ’73
Bronco ’66
Toyota M II ’72
Toyota Carina’72
Toyota Corolla’74
M Comet ’74
Peugeot 504 ’75
Peugeot 404 ’70
Peugeot 204 ’72
A-Allegro ’77
Lada 1500 ’77
Lada 1200 ’75
Volga ’74
Citroen G.S. ’77
Citroen D.S. ’72
Taunus 20 M ’70
Pinto ’71
Fiat 131 ’76
Fiat 132 '73
V.Viva ’71
VW. Fastb. ’73
Sunbeam ’72
O. fi.
Kaupum nýlega bila til niöurrifs.
Staögreiösla. Sendum um land
allt. Bilvirkinn, Smiöjuvegi E
44, Kópavogi. Simi 72060.
ARÓ UMBODID AUGLVSIR:
Vélar og girkassar lír tjónabilum
frá Þýskalandi. Vélar:
Austin Mini
Audi
Passat
Opel 1900
Taunus 1600
Taunus V-6
BMW 1600
Renault 5
Renault 10
Fiat 124
V-8 M. Benz.
Citroen GS
Girkassar i:
BMW Volkswagen 1600
Benz Taunus 1600
Peugeot 504 Toyota Celica
ARÓ-umboöið, Hyrjarhöfða 2,
simi 81757.
Höfum úrval varahluta i
Land Rover og Range Rover bif-
reiðar.
Póstsendum samdægurs.
Varahlutir-aukahlutir-heildsala-
smásala.
Þekking og reynsla tryggir þjón-
ustuna.
JMHöldur:
^rrv Varahlutaverslun Fiolnisgólu 1B. Akun
Simi 96-21365
SÆTAHLÍFAR 1 BÍLA:
Sérsniðnar og saumaöar af
dönskum skreöurum úr fyrsta
flokks tau- og pelsáklæðum.
Nokkrar gerðir i BMW bifreiðar
fyrirliggjandi.
Pöntum I allar tegundir fólksbif-
reiða.
Afgreiðslutimica. vika til 10 dag-
ATH. Að sjálfsögðu fylgir hiif á
stýrið aukreiös. Útsölustaðir
KRISTINN GUÐNASON HF.
Suðurlandsbraut 20 simi 86633