Pressan - 02.09.1988, Side 17

Pressan - 02.09.1988, Side 17
r ( ■;* STÖBIN SEM HLUSTHB ER 'M! Páll Þorsteinsson VIRKIR DAGAR 8-10 Útvarpsstjórinn er fyrstur á fætur á morgnana. Páll hefur starfað á Bylgjunni frá upphafi. fyrst sem dagskrárstjóri og síðan útvarpsstjóri. Páll spilar vinsæl lög sem gott er að vakna við, lítur í morgunblöðin og hjálpar fólki réttum megin fram úr. BYLGJAN Anna Þorláks Virkir dagar 10-14 Anna er „nýjasta" röddin á Bylgjunni. Hún hefur þó starfað á Bylgj- unni frá upphafi og eignaðist strax stóran aðdáendahóp sem hlustaði á Ijúfmeti hennará laugardagskvöldum. Dægurtónlistin ræðurríkjum. ■■nnnnamnnBMnaasaB 3YLGJAN Hallgrímur Thorsteinsson REYKJAVÍK SÍÐDEGIS - HVAÐ FINNST ÞÉR? Hallgrímur á nýjum brautum í Reykjavík síðdegis, sem nú er vettvang- ur fyrir hlustendur sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri. Hall- grímur svarar í síma 61 11 11 frá kl. 18.10-1 9.05 og spjallar við hlust- endur um hvað sem er. YLGJANi Pétur Steinn Guðmundsson SÉR UM ÍSLENSKA LISTANN á laugardögum frá 16-18. Pétur Steinn fer yfir stöðu 40 vinsælustu laga landsins í hverri viku. Hér er ekki þurr upptalning á númerum heldur margþættur fróðleikur um listamennina sem flytja lögin. Hlust- endum íslenska. listans er boðið í ævintýraferð um tónlistarheiminn á laugardögum. Margrét Hrafnsdóttir ER YNGSTIDAGSKRÁRGERÐARMAÐUR BYLGJUNNAR og hefur vakið verðskuldaða athygli, aðeins 18 ára gömul. Margrét stundar nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún spilar létt og skemmtileg lög fyrir hlustendur Bylgjunnar og sér einnig um nætur- vaktir á laugardögum frá 10-3.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.