Pressan - 27.10.1988, Blaðsíða 1

Pressan - 27.10.1988, Blaðsíða 1
SEGI ALDREI BRANDARA Stuðmaðurinn Vaigeir Gudjónsson í viðtali um hlægilega íslend- inga, strandlíf á Ítalíu, samyrkjubúskap með Stuðmönnum, pólitík og miðaldra poppara, sem standa á eigin í fótum. Sjá bls. 5—6. Borgarfulltrúar minnihlutans ásaka embættismenn borgarinnar harðlega VID TREYSTUM ÞEIM EKKI! HVAÐ VEIT EG í RAUN UM NÆSTA MANN? spyr séra Sigurður Haukur Guðjóns- son í grein, sem á erindi til okkar allra. Bls. 15. Alfreð Þorsteinsson: „Margir œðstu embœttismenn borgarinnar liíta í einu og öllu vilja borgar- stjórans. “ Bjarni P. Magnússon: „Þarna eru menn sem eiga erfitt með að draga mörkin milli hlut- lausrar embcettismennsku og Sjálfstœðisflokksins. “ Guðrún Ágústsdóttir: „Ég þarf að leita út í bœ til að fá lögfrœðilegt á/it á borgarmálefnum. Mér finnst ég ekki eiga aðgang að lögfrœðing- um borgarinnar. “ Össur Skarphéðinsson: „Emb- œttismennirnir í kring- um Davíð eru eins og mýs undir fjalaketti. “ Sjá bls. 9. BRJÓST í könnunum hefur komið fram að konur eru yfirleitt afar óánægðar með eigin barm. Er eitthvað við því að gera? Grein á bls. 12. G ulltékki með mynd eykur öryggi þitt, öryggi viðtakanda og öryggi bankans þíns. Það fer ekki milli mála hver þú ert. Sérprentun án aukakostnaðar! BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS 1 * r- I r. Æ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.