Pressan - 27.10.1988, Blaðsíða 16

Pressan - 27.10.1988, Blaðsíða 16
jfX BLESSUD Marvin Gaye, 1939—1984. Síöasta árið í lífi þessa meist- ara soul-tónlistarinnar ein- kenndist af stöðugum flótta Marvins undan kókaínfikninni, sem var orðin mjög sterk. Að sögn vina hans einangraði hann sig frá umheiminum i föðurhús- um og snerist líf hans að mestu um eiturlyf, lauslátar konur og að horfa á klámmyndbönd. „Herbergið hans var eins og Fimmtudagur 27. október 1988 Lennon: Skotinn til bana aff brjáluðum aðdáanda. einu veitingahúsa New York- borgar. Þetta var það gjald sem Lennon þurfti að borga fyrir þá þrá sína að lifa lífinu án öryggis- varða og öryggisgæslu. Jim Morrison, 1944—1971. Sem söngvari einnar vinsæl- ustu og merkustu hljómsveitar Bandaríkjanna lifði Jim Morri- son hinu harða lífi rokkstjörn- unnar. Þegar hann yfirgaf The Doors og settist að í París, þar sem hann ætlaði að gerast skáld, gat hann aldrei losað sig almennilega úr þeim vitahring sem hann var kominn í meðan hann var með The Doors, en þar hafði lifið að mestu snúist um áfengi og heróín. Þann 3. júlf 1971 lést Jim Morrison eftir SE M NN NG Morrison: Hjartað gaff sig. hjartaáfall i ibúð sinni, aðeins 27 ára gamall. lan Curtis, 1956—1980. lan Curtis var fjórum árum yngri en Jim Morrison, 23 ára, þegar hann framdi sjálfsmoró, hengdi sig. Hann var alla tíð hugfanginn af þeirri hugmynd að deyja ungur. Curtis var söngvari hjómsveitarinnar Joy Division, sem margir vilja meina að sé sú hljómsveit sem hafi haft hvað mest áhrif á breskt tónlistarlíf á seinni hluta átt- unda áratugarins. Þegar Joy Division spilaði á tónleikum komu berlega i Ijós andlegir og líkamlegir vánkantar á lan Curtis. Mikið þunglyndi hrjáði hann og hann var illa haldinn af flogaveiki. Oft þurfti að bera hann út af sviðinu i lok tónleika, eða hætta i miðju kafi, vegna þess að hann hafði ofboðið sér likamlega. Ofan á þessa erfið- leika bættust sw hjónabands- vandræði, en það var einmitt eiginkona lans Curtis sem kom að honum hengdum mánudags- morguninn 17. maí áriö 1980. Við hlið hans lá bréf sem á stóð: „Á þessu augnabliki óska ég þess að ég væri dauður. Ég ræð Marvin Gaye: Skotinn til bana af ffoður sinum. ÞEIRRA Þegar blöðum rokksögunnar er flett kemur í Ijós að margar dáðar rokkstjörnur hafa dáið æði ungar. Orsakir dauðsfall- anna eru ýmsar; slys, eiturlyfja- neysla, morð, sjálfsmorð. Ný- lega gerði breska tónlistartíma- ritið New Musical Express at- hyglisverða úttekt á helstu dauðsföllum rokksögunnar. ekki við þetta lengur. “ Á grafreit lans Curtis stendur: „Love will tear us apart“, en þetta er einmitt nafn eins alvin- sælasta og besta lags hljóm- sveitarinnar Joy Division. tekið út úr kvikmyndinni Exor- cist, “ segir Cecil Jenkins, einn v'ina hans, og bætir við: „Ég var viss um að djöfullinn hefði sest að i honum. Allur hans kraftur og andagift voru á bak og burt. “ Faðir Marvrns var alkóhólisti og var samband þeirra ekki gott. Faðirinn var óánægður með að sonurhans væri flutturheim og byrjaður að sjá heimilinu fyrir peningum. Að morgni 1. aprfl 1984 kom til rifrildis á heimilinu sem endaði með því að Marvin réðst á föðursinn. I bræði sinni Knáði faðirinn i skammbyssu í eign Marvins og skaut hann til , bana. Því næst henti hann byss- unni út úr húsinu og beið eítir John Lennon, 1940—1980. Það var5. desemberárið 1980 sem ungur aðdáandi stoppaði Lennon fyrir framan Dakota- bygginguna i New York og bað um áritun á nýjustu plötu Lennon og Yoko, Double Fantasy. Þremur sólarhringum síðar var þessi sami aðdáandi mættur á sama stað, en að þessu sinni með byssu i vasan- um. Mark Chapman skaut John Lennon til bana með köldu blóði • eftir að Lennon-hjónin sneru heim að loknum kvöldverði í B-2 vítamíner nauðsynlegt fyrir augu, húð, negluroghár. Mjólkog mjólkurvörureru ein auðugasta uppspretta B-2 vítamíns í fæðu okkar fyrir utan innmat. Eflíkaminn færekki nægjanlegt kalk úr fæðunni, gengur hann á forða kalkbankans og aukin beingisnun á sérstað. Þeirsem hreyfa sig mikið virðast nýta kalkið betur og hafa því meiri beinmassa á efri árum en þeir sem hreyfa sig lítið. Það er kjörið fyrirþá sem kjósa fituskerta mjólk að neyta einnig lýsis, sem erríkt affituleysanlegum vítamínum. B víísmín, sem talsvert er af í mjólk eru nauðsynleg til þess að viðhalda heilbrigði taugakerfisins. i

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.