Pressan - 27.10.1988, Blaðsíða 30

Pressan - 27.10.1988, Blaðsíða 30
30 Fimmtudagur 27. október 1988 FIMMTUDAGUR FðSTUDAGUR LAUGARDAGUR .0 S7ÖÐ-2 0 STÖÐ-2 0 0900 —- 15.50 Samkeppnin. The Competition. Mynd um eldheitt ástar- samband tveggja pfanóleikara og samkeppni þeirra i milli á vettvangi tón- listarinnar. Aöalhlut- verk: Richard Dreyfuss, Lee Rem- ick og Amy Irving. Leikstjóri: Joel Oli- ansky. 17.50 Blómasögur. Flower Stories. Teiknimynd fyrir yngstu áhorf- endurna. ■*? ■ ** 16.10 Litið ævintýri. A Little Romance. Hugljúf mynd um . fyrstu ástir táninga á ferð i rómantísku borginni Feneyjum. Aðalhlutverk: Laur- ence Olivier, Sally Kellerman, Diane Lane og Thelonius Bernard. Leikstjórn: George Roy Hill. 17.55 í Bangsalandi. The Berenstain Bears. 12.30 Fræðsluvarp. End- ursýnt Fræðsluvarp frá 24. og 26. okt. sl. 14.30 Hlé. 15.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Mofli — siðasti pokabjörninn. (Mofli — El Ultimo Koala) Teiknimyndaflokkur. 08.00 Kum, Kum. Teikni- 08.25 Hetjur himingeims- ins. 08.50 Kaspar. 09.00 Með Afa. 10.30 Penelópa puntu- drós. 10.55 Einfarinn. 11.20 Ég get, ég get. 12.10 Laugardagsfár. 13.10 Viðskiptaheimurinn. 13.35 Min kæra Klement- ina. 15.00 Ættarveldið. 16.00 Ruby Wax. 16.40 Heil og sæl. 17.15 íþróttir á laugar- degi. 1800 18.00 Heiða. Teiknimynda- ( flokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar — endursýning. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Olli og félagar. Ovid and the Gang. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.15 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Teiknimynd. 18.40 Um viða veröld. World in Action. Fréttaskýringaþátt- ur frá Granada. % 18.0 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimynda- flokkur. 18.25 Lif i nýju Ijósi. (II était une fois.Ja vie). Franskur teikni- myndaflokkur um mannslikamann. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Austurbæingar. (Eastenders) Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í létt- um dúr. 18.20 Pepsi popp. íslensk- ur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndbönd- in. 18.25 Smellir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Fairport Convention. 1919 19.25 Kandis. Brown Sugar. Bandarlskur heimildamynda- flokkur um frægar blökkukonur á leik- sviöi_ frá aldamót- um. í fyrsta þættin- um koma m.a. fram Ma Rainey, Mamie Smith, Bessie Smith og Josephine Baker. 19.50 Dagsrkárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. 20.55 Matlock. 21.45 íþróttir. 22.25 Tékkóslóvakia í brennidepli. Fyrsti þáttur. Mynd I þrem- ur þáttum um sögu Tékkóslóvakíu á þessari öld með til- vísun I fyrri tima. 22.50 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur. 20.45 Áfram hlátur Carry on Laughing. 21.25 Forskot. Kynning á helstu atriðum þátt- arins Pepsi popp. 21.40 I góðu skapi. Skemmtiþáttur i beinni útsendingu frá Hótel íslandi. Umsjónarmaður er Jónas R. Jónasson. 22.25 Kristin. Christine. Aðalhlutverk: Keith Gordon, John Stockwell, Alex- andra Paul og Harry Dean Stanton. Leik- stjóri: John Carp- enter. 19.25 Sagnaþulurinn. (The Storyteller.) Sjöunda saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons. Sagnaþul- inn leikur John Hurt. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir unglinga þar sem boöiö er upp á tónlist, glens og grfn i hæfilegum skömmtum. Um- sjón: Glsli Snær Erlingsson. 21.00 Kurt Waldheim. 21.30 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja. 22.30 Falin i ásýnd allra. (Hide in Plain Sight) Bandarisk biómynd frá 1980. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur. 20.45 Alfred Hitchcock. Nýir, stuttir saka- málaþættir sem gerðir eru I anda þessa meistara hrollvekjunnar. 21.35 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. Umsjónar- menn: Hallgrimur Thorsteinsson og Bryndis Schram. 22.00 Táldreginn. A Night in Heaven. Aðalhlut- j verk: Christopher Atkins, Lesley Ann Warren og Robert Logan. Leikstjóri: John. G. Avildsen. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráð- herra. (Yes, Prime Minister) Sjötti þátt- ur. Breskur gaman- myndaflokkur I átta þáttum. 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Gamanleikarinn. (King of Comedy) Bandarisk blómynd frá 1983. Leikstjóri: Martin Scorsese. 23.15 Huldukonan. (La Femme Secrete) Frönsk bíómynd frá 1986. Leikstjóri: Sebastian Grali. Aðalhlutverk: Jacques Bonnaffe og Clementine Celarie. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um llf á lögreglustöð í Bandarikjunum. 21.50 Réttlætinu full- nægt. And Justice for alt. Aðalhlutverk: Al Pacino, Jack Warden, John For- sythe og Lee Stras- berg. Leikstjóri: Norman Jewison. 2330 00.10 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal 00.35 Vig i sjónmáli. A Wiew to a Kill. And- stæðingur James Bond i þessari mynd er leikinn af Grace Jones og virðist helst sem Bond hafi þar hitt ofjarl sinn. 02.25 Dagskrárlok. 00.00 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.20 Þrumufuglinn. Air- wolf. 00.05 Pixote. Aðalhlut- verk: Fernando Ramas De Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og Gilbert Moura. Leikstjóri: Hector Babenco. 02.05 Sherlock hinn ungi. 03.50 Dagskrárlok. 00.45 Úfvarpsfréttir i dag- skrárlok. 23.45 Saga rokksins. 00.10 Sex á einu bretti. Six Pack. Aðalhlut- verk: Kenny Rogers, Diane Lane, Erin Gray og Barry Corbin. Leikstjóri: Daniel Petrie. 02. Moskva við Hudson- fljót. 03.55 Dagskrárlok. sionvqrp Spariföt á Stein Þegar ég var lítill var sá siður að mestu aflagður að nota þéringar. Nema þá helst í sjónvarpinu. Þar þéruðust menn eins og þeir ættu Iíf- ið að leysa. Enginn viðmælandi var svo aumur að sjónvarpsmenn ávörpuðu hann ekki eins og þar færi einhver hátign. Aldrei hefur þekkst önnur eins kurteisi og prúð- mennska á íslandi og á fyrstu árum sjónvarpsins. Samt er það nú svo að þótt þér- ingarnar séu fyrir bí, að minnsta kosti um sinn, þá eru menn ennþá yfirmáta kurteisir í sjónvarpinu, ekki síður en Emil Björnsson og aðrir sem gerðu sjónvarpiö að því menningarstórveldi sem það er í dag. Kurteisin hefur kannski á sér annað og obbolítið frjálsmannlegra yfirbragð, en í samanburði við unga sjónvarpsfólkið okkar eru til dæmis franskir kollegar ótíndur götulýður. Aldrei held ég þó að hæverskan í sjónvarpinu sé jafn- stórkostleg og þegar menningararf- urinn er annars vegar, lífs og liðin andans stórmenni. Yfir menning- unni í islensku sjónvarpi grúfir ófrávíkjanlega einhver hátignar- leiki. Það er á henni jólabragur. Hún er — samkvæmt skilgreiningu — spari. Þannig snerist til dæmis þáttur um skáldið Davíð Stefánsson upp í eins konar pílagrímsför til Akureyr- ar. Misfögur hús sem Guðjón Samúelsson byggði urðu í meðför- um ungra sjónvarpsmanna að álfa- borgum og álagahömrum og varla þessa heims. Og á mánudagskvöldið var held- ur ekki boðið upp á neina steypu þegar birtist á skjánum ungur bók- menntafræðingur með langt pró- gram um hugðarefni sitt, Stein Steinarr. Sú saga hefur verið sögð af Steini að einhverju sinni hafi hann verið beðinn að tala í útvarp- ið, en verið allsendis ófáanlegur til þess. Hann bar því við að hann ætti engin spariföt. En nú er sjónvarpið semsé búið að finna brúkleg spari- föt á Stein, þótt satt að segja fari þau honum fjarskalega illa. Á skáldaárunum var víst tekið til þess hvað Steinn Steinarr gekk alltaf í stórum, slitnum og ljótum frakka. Það var enginn hátignar- bragur, hvorki yfir Steini né frakk- anum. Þorgeir Þorgeirsson, sem einn fárra lét ekki hrífast með jóla- stemmningunni þetta kvöld, hafði um þetta kímilega sögu. Þorgeir vitnaði í Tómas Guðmundsson sem mun einhvern tíma hafa sagt eitt- hvað á þessa leið: „Það getur ekki sorglegri sjón í Reykjavík en Stein ' Steinarr á gangi niður Bankastrætið í rign- ingu.“ Egill Helgason veðrið ym helgina Vestfirðir _ Suðvestanátt, 3—5 vindstig. Skýjað og dálitil súld eða slydda. Á sunnudeginum verður vestanátt, Norðurland __ Suðvestanátt, 3—5 vindstig og vlðast hvar léttskýjað. Snýst upp i vestanátt á sunnu- deginum, Austurland ___ Léttskýjað vlðast hvar, suð- vestanátt og 3—5 vindstig. Á sunnudag verður vestanátt, 3—5 vindstig og léttskýjað. Vesturland Skýjað, sumstaðar dálltil súld eöa slydda, 3—5 vindstig. Vestanátt á sunnudag, 3—5 vindstig, skýjaðog dálítil súld. p S-Vesturland Suðvestanátt, vlðast 3—5 vindstig. Skýjað, dálítil súld eða slydda. Snýst upp í vestan- átt á sunnudag, Suðurland Suðvestanátt, 3—5 vindstig, skýjað og sumstaðar dálítil súld. Vestanátt á sunnudag, skýjað.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.