Pressan - 22.12.1988, Blaðsíða 28

Pressan - 22.12.1988, Blaðsíða 28
28 Fimmtudagur 22. desember 1988 BELUSHI Frumsýnir jóla- myndina: í ELDLÍNUNNI Arnold Schwarzenegger er Ivan Danko kafteinn, stolt Rauöa hersins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær aöstoð frá hinum mein- fyndna Jamcs Bclushi. Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walter llill (48 hrs) sem sýnir hér allar sínar bestu hliðar. Schwar/- enegger er í toppformi enda hlut- verkið skrifað með hann í huga, og Belushi (Salvador, Abour Lasl Night) sýnir að hann er gaman- leikari sem verl er að taka eftir. Aukahlutverk: I*ctcr Boyle, l'.d O’Ross, Gina Gcrson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð innan 16 ára. BAGDAD CAFÉ Hvað er Jasmin Munschgeltncr hin bæverska eiginlega aö gera ein síns liðs í miðri Mohave-eyði- mörkinni? I lvað er Baycrisehen Lederhosen? Líf íbúanna í Bagdad Gale vcrð- ur víst aldrei það sama. Þessi sérkennilcga og margvcrð- launaða gamanmynd frá býska leikstjóranum Pcrcy Adlon (Sugarray) hefur slegið í gcgn bæði í Evrópu og Bandaríkjun- um. „Gæti höl'ðað til llciri cn vildu viðurkcnna það.“ Films and Pilming. „Lg vildi að hún læki aldrci cnda.“ Politiken. „Bagdad Calc cr löfrandi.“ Weekendavisen. „Fruinlcgasta „road movic“ síðan Paris—Texas". Premiere. Með aðalhlutverk fara iVlariannc Sagerbrecht, C.C.H. Pounder og gamla kempan Jack Palance. Leikstjóri Pcrcy Adlon. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. U2 - RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7 og 11.15. BARFLUGUR Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.15. Bönnuð yngri cn 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Dönsk Óskarsvcrðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. APASPiL Sýnd kl. S og 9. Bönnuð yngri cn 16 ára. HÁSKÚLABÍÚ simi 22140 Jólamyndin 1988: JÖLASAGA Bill Murray cr draugabaninn frægi úr Ghoslbusters og er nú aftur á meðal drauga. Núna cr hann einn andspænis þrcmur draugum scm reyna aö leiöa hann í allan sannlcika um hans valasama lífcrni cn i þetta sinn hel'ur hann cngan að hringja í til að fá hjálp. Myndin er lauslcga byggð á hinni l'rægu sögu Charl- es Dickens, Jólasögu. Eitt lag- anna úr myndinni siglir nú upp vinsældalistana. Leiksljóri: Kichard Donnar (Lcthal Wcapon). Aðalhlutvcrk: Bill Murray og Karcn Allcn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri cn 12 ára. SVEITASINFÓNÍA eftir Kagnar Arnalds. Þriðjud. 27.12. kl. 20.30. örfá sæli laus. Miðvikud. 28.12. örl'á sæti laus. Fiinmtud. 29.12. örl’á sæti laus. HEIMSMEISTARA- KEPPNIN í MARA- ÞONDANSI Söngleikur el'tir Ray Hcrman. Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: 23 valinkunn tónskáíd frá ýmsum tímum. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og bún.: Karl Július- son. Útsetningar og hljómsv.stjórn: Jólrann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill Örn Árnason. Dans: Auður Bjarnadóttir. Sýnt á BROADWAY. 1. og 2. sýn. 29.12. kl. 20.30. Uppscll. 3. og 4. sýn. 30.12. kl. 20.30. Uppscll. Jólamyndin 1988: RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 Hver man ekki eftir ráðagóða ró- bótinum? Nú er hann kominn aftur þessi síkáti, fyndni og óút- reiknanlegi sprellikarl, hressari en nokkru sinni fyrr. Jonni númer 5 heldur til stórborgar til hjálpar Benna, sínum besta vini. Þar lendir hann í æsispennandi ævin- týrum og á í höggi við lífshættu- lega glæpamenn. Mynd fyrir alla — unga scm aldna! RÁDAGODI RÓBÓTINN KFMUR ÖLLUM í JÖLASKAP. Aöalhlutverk: Fislicr Stcven og Cynthia Gibb. Leikstjóri: Kcnnclh Johnson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DREPIÐ PRESTINN í jólamánuði 1981 lét pólska lcynilögrcglan til skarar skríða gcgn verkalýðsfélaginu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varð- hald, aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy Popiel- uszko, lét ekki bugast. Honum er þessi mynd tilcinkuð. Mögnuð mynd byggð á sann- sögulegum atburðum, með Chrislophcr Lamhcrt og Ed Harris í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Agnciszka Holland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð yngri cn 14 ára. íslenski dansflokk- urinn sýnir: FAÐIR VOR OG AVE MARIA dansbænir eftir Ivo Carmér og Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Ás- kelssonar. Sýningar í Hallgrímskirkju. Frums: fimmtud. 22.12. kl. 20.30. þriðjud. 27.12. kl. 20.30. miðvikud. 28.12. kl. 20.30. fimmtud. 29.12. kl. 20.30. föstud. 30.12. kl. 20.30. Aðcins þessar fimm sýningar ||raðER0AR við sfcýrlð. CÍCCCC' Snorrabraut 37 slmi 11384 Jólamyndin 1988 Frumsýning á stór- ævintýramyndinni WILLOW Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á íslandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrell- um, fjöri, spennu og gríni. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa slórkostlegu ævintýramynd, sem er nú frumsýnd víöa um Evrópu fyrir jólin. Willow — jólaævintýramyndin í'yrir alla. Aðalhlulvcrk: Val Kilmcr, Joannc Whalley, Warwick Davis, Billv Party. eftir sögu George Lucas. Leikstjóri: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Á TÆPASTA VAÐI Dic Hard Það er vel við hæfi aö frumsýna toppmyndina Die Hard í bíói sem hefur hið nýja THX-hljóðkerfi, hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum í dag. Jod Silver (Lethal Weapon) er hér mættur með aðra toppmynd, þar sem hinn frábæri leikari Brucc Willis fer á kostum. loppmynd scm þú glcyinir seint. Bíóborgin er fyrsta kvikmynda- liúsið á Norðurlönduin mcð hið fullkomna THX-hljóðkcrfi. Aðalhlutverk: Brucc Willis, Bonnic Bcdclja, Rcginald Vel- johnson, Paul Glcason. Framleiðendur: Jocl Silver, Law- rence Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kL. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR The Unbearable Lightncss of Bcing Þá er hún komin úrvalsmyndin „Unbearable Lightness of Being”, gerð af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilver- unnar eftir Milan Kundera kom út í islenskri Þýðingu 1986 og var ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd scm allir verða að sjá! Aöalhlutverk: Danicl Day-Lewis, Julicttc Binochc, Ixma Olin, Der- ck Dc Lint. Framl.: Saul Zaentz. Leikstj.: Philip Kaufman. Bókin cr til sölu í miðasölu. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÉÓHÖILI* Álfabakka 9 slmi 78900 Jólamyndin Í988 Metaðsóknarmynd- in 1988: HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? ‘MULM JIH. ) MlXS 'VBSVXrUKZ *.«•«!*«hí - tjr*: -mm KíM Metaðsóknarmyndin „Who Framed Roger Rabbit" er nú frumsýnd á íslandi. Það voru þeir töframenn kvikmyndanna Robert Zemeckis og Steven Spiel- berg sem gerðu þessa undramynd allra tima. „Who Framed Roger Rabbit" er núna frumsýnd alls staðar um Evrópu og hefur þegar slegið að- sóknarmet í mörgum löndum. Jólamyndin í ár fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christophcr Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubhi Kayc. Eftir sögu Stevens Spielberg Leikstjóri: Robcrt Zemeckis. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir grín- myndina: Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grín- mynd með hinum óborganlega grínleikara Richard Pryor, sem hér er í banastuði. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Beverly Todd, Staccy Dash. Leikstjóri: Alan Mctter. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKIPT UM RÁS Hún er komin hér toppgrinmynd- in Switching Channcls leikstýrt af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Þau Kathlccn Turncr, Christopher Recvc og Burt Rcynolds fara hér á kostum. Toppgrinmynd sem á erindi til þín. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓR- VIÐSKIPTI Sýnd kt. 7. BUSTER Sýnd kl. 5, 9 og 11. SÁ STÓRI Toppgrínmyndin „Big” er ein af fjórum best sóttu myndunum í Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á ís- landi. Sjaldan eöa aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði og i „Big”, sem er hans stærsta mynd. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia og John Hcard. Framl.: James L. Brooks. Leik- stj.: Penny Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ slmi 32075 Jólamyndin 1988: Robcrt De Niro og Charlcs Grod- in eru stórkostlegir í þessari sprenghlægilegu spennumyrTd. Leikstjóri er Martin Brest, sá er leikstýrði Beverly Hills Cop. Grodin stal 15 millj. dollara frá mafíunni og gaf til líknarmála. Fyrir 12.00 á miðnætti þarf De Niro að koma Grodin á bak við lás og slá. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Ath. brcyltan sýningarlíma. Bönnuð yngri cn 12 ára. HUNDALÍF Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum á síðari árum. Myndin segir á mjög skemmtilegan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á tánings- aldurinn. Tekiö er upp á ýmsu sem margir muna frá þeim árum er myndin gerist. Mynd þessi hef- ur hlotið fjölda verðlauna, var m.a. tilnefnd til tvennra Óskars- vcrðlauna ’87, hlaut Goldcn Globe-verðlaunin sem besta er- lenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki aö láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lassc Hcllström. Aðalhlutverk: Anton Glanzclius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 9. Uonnuð innan 12 ára. Miðavml kr. 600. SKORDÝRIÐ Sýnd kl. 5, 7, og 11.10. BÖnnuð yngri cn 16 ára. ✓ ■15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ P&xnnföri ^offmanns Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Takmarkaður sýningafjöldi FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Höf.: Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Frums. annan dag jóla kl. 20.00. 2. sýn. miðvikud. 28.12.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.