Pressan - 11.05.1989, Side 15

Pressan - 11.05.1989, Side 15
Fimmtudagur 11. maí 1989 15 AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM ER GJALDEYRIS- AFGREIÐSLA OPINÁ ÓTRÚLEGU STU TÍMUM Já, þaö er ekki ofsögum sagt af þjónustu Landsbankans viö erlenda jafnt sem innlenda feröamenn. Gjaldeyrisafgreiðslan á Hótel Loftleiöum er opin sem hér segir: Mánudaga - föstudaga kl. 8:15-16:00 og 17:00-19:15. Laugardaga og sunnudaga kl. 8:15-19:15. Á sama tíma eru afgreiddar ferðatryggingar. Aö öðru leyti er almenn afgreiðsla opin á venjulegum tímum: Mánudaga-föstudaga kl. 9:15-16:00 og fimmtudaga síödegis kl. 17:00-18:00. Verið velkomin, - hvenær sem er. Lapdsbanki íslands Banki allra landsmanna SVIWASKROKKUR 1- Haus 7. Rifjasteik 2- Svíri 8. Síða 3. Bógur 9. siag 4. Hnakkakambur 10. Höm — Laeri 5. Hryggur 11. Skanki og tær 6. Lend Aðeins 395 kr. kg tilbúið í frystinn. Aukakostnaður við reykingu kr. 55 pr. kg. Sendum um allt land. HRYGGSTEIK MEÐ PÖRU Ristið pöruna I ræmur niöur aö fitulagi. Setjiö steikina á pönnu meö pöruna niður ica. 2sm vatnsborö paran núsoöin 110—15min.Steikin tekin uppúrog paran purrk- uö vandlega. Núiö salti og möluöum pipar vandlega I steikina, lárberjablööum stungiö I pörunaogsteikinsett árist lofnskúffunaog steikt í 160° heitumofni. Eftir Vz klst. steikingu er soöinu hellt I pönnu og flysjaöur laukurinn settur í soöiö. Steik- in steikt áfram I 1 klst. Helliö soöinu frá og stillið ofninn á 250° hita og hafiö rifu á ofnhuröinni meöan steikin er snöggbrúnuö i 5—15 mln. eöa þar til paran veröur stðkkog loftkennd. Slökkviöáhitanumen látiö steikina vera I ofninum i 10—15mln. meö ofnhuröina opna. - FRAMREIÐSLA: Framreiöiö steikina eins og myndin sýnir eða ristiö pöruna af og skeriökjötið I ekki of þykkarsneiöarog setjið pörunaviö hliöinaákjötinu. Framreiö- iö soönar eöa smjörsteiktar kartöflur, sósu, grænsalat eöa gúrkusalat og ef vill hrafnklukkublöö með steikinni. SÓSA: Fleytiö feitina ofan af soöinu og sjóóiö þaö vel niöur. Hrærió saman 1—2 msk. hveiti og 3—4 msk. vatn I jafning, sem er hrærður út i soðiö. Sósan bragöbætt meó salti og pipar og lituó meö sósulit ef vill. Sjóöiö sósuna vel upp. KjofcstöðiR Œœsibœ 685168 EURO-VISA E / /

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.