Pressan - 11.05.1989, Síða 26

Pressan - 11.05.1989, Síða 26
26 Fimmtudagur 11. maí 1989 FIMMTUDAGIIR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR STÖD 2 STÖD2 0 STÖD2 0 STÖD2 17.50 Heiða (46). Teiknimyndaflokkur. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Með Beggu frænku. 17.50 Gosi (20). Teiknimyndaflokkur. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 í utanríkis- þjónustunni (Protocol). Goldie Hawn fer ekki út af sporinu i þessari mynd. 11.00 Fræðsluvarp. Endursýning. 13.00 Hlé. 16.00 íþróttaþáttur- inn. 09.00 Með Beggu frænku. 10.35 Hinir um- breyttu. 11.00 Klementina. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Ljáðu mér eyra ... 12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafnar- fjarðar. Seinni hluti endurtekinn. 12.55 Stikilsberja Finnur. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Sterk lyf. End- urtekin framhalds- mynd í tveimur hlut- um. 17.00 íþróttir á laugardegi. 14.00 Foscari feðgar (I due Foscari). Ópera eftir Giuseppe Verdi i uppfærslu Scala óperunnar. 17.00 Hvitasunnu- messa. 09.00 Höqni 09.20 Alli 09.45 Gúmmíbirn- irnir. 10.10 Kötturinn Keli. 10.30 íslensku hús- dýrin. Kindurnar. 10.50 Lafði Lokka- prúð. 11.05 Krókódillinn. 11.25 Selurinn Snorri. 11.40 Óháða rokkið. 13.00 Mannslíkam- inn. Endurtekið. 13.30 Sterk lyf. Seinni hluti. 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. 16.10 NBA 17.10 Listamanna- skálinn. 18.15 Þytur i laufi. Breskur brúðu- myndaflokkur. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Hver á að ráða? Gamanmynda- flokkur. 18.15 Kátir krakkar (12). Kanadlskur myndaflokkur. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.00 íkorninn Brúskur (22). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi besta skinn. Teiknimynda- flokkur. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadlskur mynda- flokkur. 18.00 Sumar- glugginn. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.05 Golf. 19.20 Ambátt (6). Brasillskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiðar (3). Drykkj- arhorn. 20.45 Fremstur i flokki. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Lokaþáttur. 21.35 íþróttir. 22.05 Draumaveröld (The Sea Gypsie). Bresk verðlauna- mynd þar sem sýnd er m.a. fegurð AÍpa- fjalla á ýmsum árs- timum og undra- heimur neðansjávar i Rauðahafinu. 22.30 Léttari fæö- ing (Bedre födsel). 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Brakúla greifi. Teiknimynd. 20.30 Það kemur i Ijós. Umsjón Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ i borg. Gamanmynda- flokkur. 21.30 Flóttinn frá Sobibor (Escape trom Sobibor). Stór- mynd sem byggð er á sannsögulegum atburöum og greinir frá flótta nærri þrjú hundruö gyðinga úr útrýmingarbúðum nasista i siðari heimsstyrjöldinni. Alls ekki við hæfi barna. 19.05 Austur- bæingar. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Já! Þáttur um listir og menningu. 21.00 Derrick. Saka- málamyndaflokkur. 22.25 I nafni lag- anna (I lagens namn). Sænsk bió- mynd frá 1986. Sjá næstu siðu. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Teiknimynd. 20.10 Ljáðu mér eyra... 20.40 Bernskubrek. Gamanmynda- flokkur. 21.10 Strokubörnin (Runners). Reiðhjól finnst liggjandi á götunni og Rakel, ellefu ára skóla- stúlka, er horfin. — Afbragðs spennu- mynd og óótreikn- anleg á köflum. Ekki við hæfi barna. 22.45 Bjartasta von- in (The New States- man). Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á Stöðinni. 21.15 Fyrirmyndar- faðir. Gamanmynda- flokkur. 21.40 Fólkiö i land- inu. Svipmyndir af íslendingum i dags ins önn. 22.05 Aðalskrif- stofan (Head Office). Bandarísk gamanmynd frá 1986. 19.19 19:19. 20.00 Heimsmeta- bók Guinness. 20.30 Ruglukollar. 20.55 Friða og dýrið. 21.45 Maðurá mann (One on One). Henry hefur fengiö fjögurra ára skóla- styrk til framhalds- náms i íþróttahá- skóla vegna afburða árangurs i körfu- knattleik. 19.00 Roseanne. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Kristján Jóhannsson á tón- leikum. 20.15 Næturganga. Nýtt islenskt leikrit eftir Svövu Jakobs- dóttur. Verkið fjallar um unga vinnukonu í sveit fyrr á öldinni og ástir hennar og vinnumanns á bænum. 21.30 Anna i Grænuhlið. Fyrri hluti. Kanadísk sjónvarpsmynd. 19.19 19:19. 20.00 Svaðllfarir i Suðurhöfum (Tales Of The Gold Monkey). Ævintýra- mynd fyrir alla fjöl- skylduna. 21.35 Lagakrókar. 22.25 Verðir lag- anna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 00.00 Götu ofbeld- isins (Violent Streets). Eftir 11 ára fangelsisveru ákveður Frank að byrja nýtt og glæsi- legt lif. 02.00 Dagskrárlok. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.10 Föstudagur til frægðar (Thank God It's Friday). 00.40 Banvænn kostur (Terminal Choice). 02.15 Dagskrárlok. 23.40 El Cid (El Cid). Bandarísk kvikmynd frá 1961. 02.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.25 Herskyldan (Nam, Tour of Duty). 00.15 Hamslaus heift (The Fury). Myndin fjallar um föður i leit að syni sinum. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok. - 23.10 Kairórósin (The Purple Rose of Cairo). Bandarisk biómynd frá 1985. Sjá næstu síðu. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.15 Útlagablús (Outlaw Blues). 00.50 Dagskrárlok. fjölmiðlapistili Eg gœti grátið . . . Samkeppni sjónvarpsstöðvanna tveggja er ekki bara í þykjustunni, eins og gjarnan er með „sam- keppni“ annarra fyrirtækja. Stöð 2 reynir t.d. núna að stela áhorfend- um fréttatíma rikissjónvarpsins og ræðst þar á vegginn, þar sem hann er hve hæstur. Þetta er að vísu gert á kostnað heimilisfriðarins í land- inu, svo þar kolfellur enn einu sinni kenningin um gróða almennings á samkeppni. Stöðvarmenn hafa sett alls kyns gómsæti á dagskrá klukk- an átta á kvöldin í sumar og í mörg- um fjölskyldum eru ættliðirnir þeg- ar komnir í hár saman, þar sem yngri kynslóðin vill horfa á teikni- myndirnar en sú eldri á fréttirnar. Það er auðvitað bráðsnjallt hjá forráðamönnum Stöðvar 2 að reyna að skáka ríkissjónvarpinu með því að hafa „efni fyrir alla fjöl- skylduna" klukkan átta. Að mínu mati verða þeim hins vegar á ein af- ar stór mistök í þessari hernaðar- áætlun: Teiknimyndirnar eru tal- settar og eru þar með (smá)barna- efni en alls ekki fjölskylduefni. Umræddar myndir eru með hreint óborganlegum skríparödd- um og morandi af meinfyndnum orðaleikjum, eins og margir kann- ast eflaust við frá sjónvarpsglápi í útlöndum. í frumútgáfunni höfða teiknimyndirnar þess vegna ekki síður til fullorðins fólks en barna. Um „íslensku" útgáfuna gildir aft- ur á móti santliking, sent oftast er raunar notuð í allt öðru samhengi: Þetta er eins og að borða karamellu með umbúðunum! Og þar af leið- andi afar óspennandi. Mér finnst þetta vægast sagt sárgrætilegt — ekki síst með tilliti til þess að það kostar eflaust töluvert meira að tal- setja en þýða upp á gamla mát- ann . . . PS Mikið óskaplega finnst mér gæta lítillar fjölbreytni í vali leikara í tal- sett barnaefni á Stöð 2. Viðkom- andi leikarar standa sig svo sem ekkert illa, en það er hræðilega ein- hæft að heyra sífellt sömu raddirn- ar í hverri myndaröðinni á fætur annarri. hvað ætlar þú að horfa á um helgina? BJÖRN INGI RAFNSSON dreifingarstjóri: „í kvöld ætla ég að horfa á „Flóttann frá Sobibor" á Stöð 2. Ég horfi á 19.19einsoft og ég get. Mér líst ekkert á dag- skrána, hvorki á föstudaginn né laugardaginn, og ætli ég detti ekki bara í það út á hvað dagskráin er léleg! Á sunnu- daginn ætla ég að horfa á NBA-körfuboltann, en mér finnst alveg synd að missa Hitchcock út af dagskránni.1' SMÁRI VALGEIRSSON auglýsingamaður: „Á fimmtudag horfi ég á þáttinn „Úrfyfgsnum fortíðar" sem mér finnst mjög fróölegir þættlr. Svo ætlaég að sjá loka- þáttinn af „Fremstur í flokki". Á föstudag horfi ég á Benny Hill, Derrick og kvikmyndina „í nafni laganna". íþróttaþáttinn á laugardaginn ætla ég að sjá og „Fólkið í landinu" finnst mér góðir þættir. Biómyndina „Head Office" ætla ég að horfa á, en taka upp seinni myndina það kvöld. Eins og sjá má ætla ég eingöngu að horfa á ríkissjónvarpið, enda horfi ég aldrei á Stöð 2.“ ÓLÖF JONSDOTTIR skrifstofumaður: „Ég horfi að sjálfsögðu á Lottóið, ef ég spila í því um helgina. Ég horfi eins oft og ég get bæði á 19.19 og fréttir í rík- issjónvarpinu. Annars horfi ég meira á Stöð 2 að staöaldri en nú finnst mér þar orðið mest um endurtekið efni. Ég hef of- næmi fyrir þáttunum Fríða og dýrið og LÁ Law og á sunnu- daginn er ekkert sem heillar mig.“

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.