Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 3

Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. nóv. 1989 3 ■ Rússnesk kjötsúpa (f. 4-6) 1000 g lambakjöt (t.d. frampartsbitar) 3 laukar 1 sellerí stöngull '/4 úr meðalstóru hvítkálshöfði 2 meðalstórar gulrretur 1 púrrulaukur 1 stór rauðrófa 2 stórir tómatar 4 beikonsneiðar 2 msk tómatkraftur 'A tsk grófur pipar 3 msk olia 3 I vatn 2 lárviðarlauf 2 súputeningar salt Skerið grœnmetið í punnar sneiðar og látið krautna í olí- unni. Tómatkrafti, tómötum, lárviðarlaufi, beikoni (söx- uðu), lambakjöti, pipar, súpu- teningum, dálitlu salti og vatni er blandað saman við greenmetið og soðið í 1-2 klst. Pegarkjötið er orðið vel meyrt er pað tekið upp úr, kælt og skorið í hæfilega stóra bita Stðan er það sett út i aftur 5 mín. áður en súpan er borin fram. Berið fram sýrðan rjóma með súpunni. Indversk kjötsúpa (f. 4-6) 800 g lambakjöt (beinlaust) 3 laukar 1 hvítlauksgeiri 1 tsk. salt 1 tsk. chilli krydd '/.> tsk. mulið engifer '/2 tsk. karrý' '/2 tsk. anis krydd 75 g hrísgrjón safi úr '/2 sítrónu l'/2 I vatn 2 msk. olía 200 g hreint jógúrt 2 súputeningar Utlendar kjötsúpur með íslensku lambakjöti Nú er rétti tíminn íyrir kræsilegar kjötsúpur frá ýmsum löndum. Á köldum og hráslagalegum vetrardög- Kjötsúpa, íslensk eða erlend, er sáraein- um jafhast ekkert á við heita og matar- föld í matreiðslu og jafhframt svo orku- mikla kjötsúpu. Þótt ótrúlegt megi virð- rík að manni hlýnar um hjartaræturnar af ast erum við íslendingar ekki þeir einu að borða ljúffenga, næringarríka og heita sem matreiðum girnilegar kjötsúpur. Aft- kjötsúpu. íslensk kjötsúpa (f. 4-6) 1000 g lambakjöt (t.d. frampartsbitar) 4 meðalstórar gulrætur 2 laukar 100 g hvítkál 200 g rófur (2 stk) 3 msk hrísgrjón 2 msk haframjöl 2 msk súpujurtir 2 sellerí stönglar 4 meðalstórar kartöflur 1 púrrulaukur 'A tsk pipar 'A tsk blóðbergskrydd (timian) 3 msk olía 3 I vatn 2 súputeningar salt ur á móti eigum við besta hráefnið íslenska lambakjötið. Sparaðu og matreiddu gómsæta kjötsúpu. SAMSTARFSHÓPUR U M SÖLU LAM BAKJÖTS Sf * ***' * * * Skerið grænmetið í hæfilega stóra bita og léttsteikið i olí- unni. Blandið súpujurtum, pipar, blóðbergskryddi, súpu- teningum, kartöflum og vatni saman við. Setjið kjötið út í við suðu ogfleytið vel afþegar það sý’ður. Sjóðið kjötið í súþ- urtni þar til það er orðið vel meyrt, takið það þá uþp úr, kælið og skerið í hæfilega stóra bita. Sjóðið súpuna í 1-2 klst. og bætið hrísgrjónum og haframjöli út t síðustu '/2 klst. Setjið kjötbitana út i 5 mín. áður en súpan er borin fram. Saltið eftirsmekk. Skerið lambakjötið í 2 cm þykka bita og brúnið i olíunni ásamt grænmetinu. Setjið kryddið saman við ásamt súputeningum, brísgrjónum, vatni og sitrónusafa Sjóðið í l‘/2 klst. Takið pottinn af hell- unni og hrærið jógúrtinu sam- an við rétt áður en súþan er borin fram. , GOTT FÚLK'SlA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.