Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 15

Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. nóv. 1989 Jafnari samkeppnisstaða íslenskra atvinnugreina Virdisaukaskattur tekur við af söhiskatti um næstu áramót. Hann eyðir uppsöfiiunaráhrífiim söhiskatts og jafnar þannig samkeppnisstöðu atvinnugreinanna hér á landi. Virðisaukaskattur hæíir vel íjölbreyttu efnahags- og við- skiptalífi samtímans. Hann hefur ekki í for með sér upp- söfnun skatts í vöruverði eins og gerist í söluskattskerfinu. Hinar flóknu undanþágu- og endurgreiðslureglur sölu- skattskerfisins þoka fyrir skýrum reglum um skattskylda starfsemi. Með því að eyða uppsöfnunaráhrifunum jafnar viiðisauka- skattur samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja og atvinnu- greina innbyrðis og myndar traustan grundvöll fyrir nýsköpun í atvinnuiífinu. Virðisaukaskatturinn jafnar því stöðu atvinnugreinanna og leiðir af sér aukið rétdæti í íslensku atvinnulífi. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.