Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 9. nóv. 1989 IMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR b 0 STOD2 b o STOÐ2 b <3 STOÐ2 b 0 STOÐ2 17.00 Freeösluvarp 1. Ritun 2. Algebra 3. Umræða 17.50 Stundin okkar 15.35 Meö Afa Endur- tekinn þáttur 17.05 Santa Barbara 17.50 Stálriddarar 17.50 Gosi Teikni- mynd 1530 Forboöin ást Love on the Run Kvikmynd með " ■« Stephanie Zimbalist o.fl. i aðalhlutverkum 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvargurinn Davíö Teiknimynd 14.00 íþrótta- þátturinn 09.00 Með Afa Teikni- myndirnar Litli frosk- urinn, Amma, Sígild ævintýrí, Blöffarnir, Snorkarnir og Skolla- sögur. 10.30 Júlli og töfra- Ijósiö Teiknimynd 10.40 Denni dæma- lausi Teiknimynd 11.10 Jói hermaöur Teiknimynd 11.30 Henderson- krakkarnir 1200 Sokkabönd i stíl 12.30 Fréttaágrip vik- unnar 12.50 Brids 14.30 Tilkall til barns 1510 Falcon Crest 17.00 fþróttir á laug- ardegi 13.00 Fræösluvarp Endurflutningur 1. Þýskukennsla 2. Is- lenska 3 Algebra 1500 Óperuhátiö i Madrid (Gala Lirica) Spænskir óperu- söngvarar syngja óperuaríur og spænska söngva í Operuhöllinni i Madr- id. 17.40 Sunnudagshug- vekja 17.50 Stundin okkar 09.00 Gúmmíbirnir 09.20 Furöubúarnir 09.45 Selurinn Snorri 10.00 Litli folinn 10.20 Draugabanar 10.45 Þrumukettir 11.05 Kóngulóarmaö- urinn Teiknimynd 11.30 Rebbi, það er ég Teiknimynd 1200 Línudansinn 1400 Filar og tigris- dýr Dýralifsþættir í þremur hlutum. Fyrsti þáttur. 14.50 Frakkland nú- tímans 1520 Heimshorna- rokk 1515 Ævi Eisensteins 17.15 Nærmyndir 1520 Sögur uxans 1550 Táknmálsfréttir 1555 Hver á aö ráöa? Bandariskur gaman- myndaflokkur 1515 Dægradvöl 1525 Antilópan snýr aftur Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 1550 Táknmálsfréttir 1555 Yngismær Brasilískur mynda- flokkur 1515 Sumo-glíma 1540 Heiti potturinn On the Live Side Djass, blús og rokk- tónlist. 1500 Dvergarikiö (20) Spænskur teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. 1525 Bangsi besta- skinn Breskur teikni- myndaflokkur 1550 Téknmálsfréttir 1555 Háskaslóöir Kanadiskur mynda- flokkur 1520 Unglingarnir í hverfinu Kanadískur myndaflokkur 1550 Táknmálsfréttir 1555 Brauðstrit (Bread) Breskur gam- anmyndaflokkur 1510 Golf 19.20 Benny Hill Breskur gaman- myndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni 2000 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins 3 þáttur — Dilaskarf- urinn Ný islensk þáttaröð eftir Magnús Magnússon um fugla. 20.45 Síldarréttir Þriöji þáttur 21.00 Samherjar (Jake and the Fat Man) Nýr bandarískur mynda- flokkur um lögmann og einkaspæjara. 21.55 fþróttasyrpa 22.25 Lif i léttri sveiflu Þriöji þáttur Rakinn er lífsferill saxófónleikarans Charlies Parker. 19.19 19.19 20.30 Áfangar Oddi á Rangárvöllum 20.45 Njósnaför Breskur framhalds- þáttur 21.40 Kynin kljást 22.10 Sagan af Tony Cimo Spennumynd. Aðalhlutverk: Brad Davis, Roxanne Hart o.fl. Bönnuö börnum 19.20 Austurbæingar Breskur myndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nætursigling (Nattsejlere) Annar þáttur Nýr norskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum. 21.20 Peter Strohm Þýskur sakamála- myndaflokkur með Klaus Löwitsch i titil- hlutverki. 22.10 Móna Lisa (Mona Lisa) Bresk biómynd frá 1986. Fyrrum refsifangi ræður sig sem einka- bilstjóra hjá gleði- konu. Bob Hoskins sem fer með eitt aðal- hlutverkið var til- nefndur til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn i myndinni. 19.19 19.19 20.30 Háskóli fslands Þáttur um sögu Happdrættis Háskóla íslands. Umsjón: Helgi Pétursson 20.50 Geimálfurinn Alf Bandarískur gam- anmyndaflokkur 21.20 Sokkabönd í stil Nýr þáttur um nýjustu dægurlögin og fleira skemmtilegt 21.45 Þau hæfustu lifa The World of Sur- vival Dýralífsþættir í sex hlutum 22.15 Hingaö og ekki lengra Gal Young Un Kvikmynd með J. Smith-Cameron, Dav- id Peck og Dana Preu i aðalhlutverkum 19.30 Hringjsjá 20.30 Lottó 20.35 '89 á Stööinni 20.50 Stúfur (Sorry) Breskur gaman- myndaflokkur með Ronnie Corbett i aðal- hlutverki. 21.20 Fólkið i landinu — Var mikið sungiö á þinu heimili? Um- sjón: Ævar Kjartans- son 21.40 Ofurmenniö III Bandarísk bíómynd frá 1983 Aðalhlutverk Christopher Reeve, Richard Pryor O-fI. 19.19 19.19 2000 Heilsubæliö í Gervahverfi Lokaþátt- ur 20.45 Kvikmynd vik- unnar Maöurinn sem bjó á Ritz Framhalds- mynd í tveimur hlut- um. Fyrri hluti. Aðal- hlutverk: Perry King, Leslie Caron, Cherie Lunghi o.fl. 22.20 Undirheimar Miami Bandarískur sakamálaþáttur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 Dulin fortíö (Queenie) Lokaþáttur Bandarískur mynda- flokkur í fjórum þátt- um. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Mia Sara o.fl. 21.30 Sjö sverö á lofti í senn. Síðari þáttur. Ný heimildamynd um Jónas Jónsson frá Hriflu. 22.25 Ofurmenniö verður til Bandarísk heimildamynd um gerð kvikmyndarinnar Ofurmenniö III sem var á dagskrá kvöldið áður 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast Um- sjón: Ómar Ragnars- son 2105 Hercule Poirot Breskur sakamála- myndaflokkur gerður eftir sögum Agöthu Christie. 2200 Lagakrókar Bandarískur fram- haldsþáttur. 22.45 Michael Aspel II Aspel spjallar við þekkt fólk. $ 2300 Ellefufréttir 2310 Lif i léttri sveiflu... frh. 2325 Dagskrárlok 2350 f klóm drekans Stórmynd sem Bruce Lee leikur i. Strang- lega bönnuö börnum 01.25 Dagskrárlok 2355 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 00.00 Upp fyrir haus Head Over Heels Mynd um piparsvein og gifta konu sem hann fellir hug til og eltir á röndum. 01.35 Furðusögur IV Bönnuö börnum 02.50 Dagskrárlok 2345 Flagöiö (Wicked Lady) Bresk bíómynd frá 1983. Ensk hefðar- kona lifir tvöföldu lifi. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Alan Bates, John Gielgud og Denhom Elliot. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 2310 Samningur ald- arinnar 00.45 Tálsýn Kvik- Aðalhlutverk: Judy Winter, Diege Wallraff afl. 02.10 Hiti 0345 Dagskrárlok 2310 Úr Ijóöabókinni Ævitíminn eyöist eft- ir Björn Halldórsson í flutningi Rúriks Har- aldssonar. Formála flytur Bjarni Guðnason 2320 Djass fyrir fjóra Djasstónlist eftir Tómas R. Einarsson. 2350 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 2330 Umsátriö Hryðjuverkamenn ógna friöi i Bandaríkj- unum er þeir gera hvert sprengjutilræðiö á fætur öðru. 01.55 Dagskrárlok fjölmiðlapistill Komdu út úr skápnum Garri sjónvarps-snarl Túnfiskmauk Bob Hoskins Á sumum blöðum fá starfsmenn útrás fyrir innibyrgða beiskju sína með því að skrifa nafnlausar grein- ar. Siíkar greinar eru stundum byggðar á einhverjum grunni, stundum ekki. Þeir sem ekki treysta sér til að standa undir skítkasti á aðra nota þessa nafnlausu dálka gjarnan til slíkra verka — og líður kannski miklu betur á eftir. Á Tímanum starfar einn svona óhamingjusamur og bitur náungi. Hann er ólíkur öðrum fjölmiðla- mönnum að því leyti að blessun er lögð yfir allt sem hann skrifar, hversu lágt sem hann leggst. Þessi náungi, sem notar GARRA-nafnið til að fela sig, hefur um margra mán- aða skeið verið haldinn einhverri ólæknandi öfundsýki í garð PRESS- UNNAR. Það hefur varla komið það eintak pt af blaðinu sem Garri sér sig ekki fiauðbeygðan til að hnýta í, og aldrei af þeirri fagmennsku sem einkennir aðra fjölmiðla hér á landi. Gagnrýni fjölmiðla á aðra fjöl- miðla hefur nefnilega í gegnum tið- ina verið byggð á sanngirni og það að kasta óhróðri á einstaka starfs- menn fjölmiðlanna er, að ég best veit, algjörlega óþekkt fyrirbrigði, — þangað til Garri fæddist. Nú skilja ábyggilega flestir hvers vegna Tíminn öfundar Pressuna. En hvers vegna Tíminn sér ástæðu til að skrifa fleiri línur af skítkasti á Flosa Ólafsson skilja vafalaust færri. Garri er einnig yfir það hafinn að kalla hlutina sínum réttu nöfnum og þar af leiðandi heitir DV „hrossa- blaðið" hjá Garra. Garri er einnig einn örfárra sem hafa áhyggjur af því að ekki skuli hafa verið veitt áfengi í afmæli Flosa og ennþá meira liggur honum á hjarta að taka fram í grein sinni að ákveðinn gest- ur — sem hann að sjálfsögðu nafn- greinir — neyti ekki áfengis. Eftir að hafa lesið Garra nokkrum sinnum er lítill vandi að gera sér í hugarlund hvernig þessi mann- garmur er. Hann er örugglega frá- skilinn og bitur, kominn í fjárhags- leg vandræði vegna eigin drykkju og tækifærin hafa gengið honum úr greipum. Garri er manngerðin sem enginn vill umgangast — en sumir neyðast til stöðu hans vegna — og Garri er lifandi dæmi um manninn sem enginn myndi bjóða í afmælið sitt, jafnvel þótt slíkt kostaði aö af- mælisbarnið fengi næstum 130 lín- ur af skítkasti i nafnlausum dálki einhvern næstu daga á eftir. Garri greyið er persóna sem hefði fyrir löngu átt að drífa sig í meðferð og ef hún hefði ekki dugað til að leysa sál- arflækjurnar hefði borgað sig fyrir Garra að leita sérfræðiaðstoðar. Oscar Wilde sagði einhvern tíma að áður fyrr hefðu menn haft högg- stokkinn, nú hefðu þeir blöðin. Hann hefur þó varla órað fyrir að jafnmislukkaður karakter og Garri ætti eftir að líta dagsins Ijós. Hér er einfaldur og ágætur réttur sem gott er að grípa fram þegar hungrið gerir vart við sig yfir bíó- myndinni um miðnættið. Hellið leg- inum úr einni túnf iskdós og geymið. Kremjið túnfiskinn í hrærivél eða kvörn ásamt safa úr einni sítrónu. Því næst leggið þið 3 matarlímsplöt- ur í kalt vatn og leysið upp í hituðum legi úr túnfiskdósinni. Hrærið mat- arlíminu saman við túnfiskmaukið ásamt 4—5 msk. af majónsósu og sýrðum rjóma. Bragðbætið eftir smekk með salti og pipar. Gott er að létta maukið ofurlítið með stíf- þeyttri eggjahvitu. Hellið svo í skál og kælið í u.þ.b. tvær klst. Setjið þá maukið á smurt, ristað brauð og ekki sakar að skreyta lítið eitt með fersku dilli. Þetta má svo bera fram með tómatbátum og sítrónusneið- um.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.