Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 18

Pressan - 09.11.1989, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 9. nóv. 1989 SVINAKJÖT V2 kjötskrokkar 398,- pr.kg tilbúið pakkað og merkt í frystinn. SVÍNAKÓTILETTUR SVÍNASCHNITZEL SVÍNARIFJASTEIK SVÍNABÓGUR SVÍNAGULLASCH SVÍNAHRYGGUR SVÍNALÆRI 617,- pr.kg 725,- pr.kg 295,- pr.kg 398,- pr.kg 595,- pr.kg 600,- pr.kg 398,- pr.kg ÚRBEINAD HANGIKJÖT LÆRI 820,- kr.kg FRAMPARTUR 630,- kr.kg FRÍ ÚRBEINING NAUTAKJÖT V2 SKROKKAR 499,- pr.kg Va FRAMPARTAR 374,- pr.kg J/4 LÆRI 658,- pr.kg 10 KÍLÓA PAKKNING NAUTAHAKK 500—1000 g í pakka Aðeins 455,- kr.pr.kg TILBÚIÐ í FRYSTINN SENDUM UM LAND ALLT VISA OG EURO ATH. ÚRBEINUM ALLT KJÖT OG GÖNGUM FRÁ í FRYSTINN AÐEINS 45,- kr.pr.kg TILBUIÐ, PAKKAÐ OG MERKT: KJÚKLINGAR 10 í KASSA 535,- kr.pr.kg LAMBASKROKKAR 369,- kr.pr.kg LAMBALÆRI 590,- kr.pr.kg LAMBASLÖG 115,- kr.pr.kg LAMBAFRAMHR. 695,- kr.pr.kg LAMBABÓGAR 395,- kr.pr.kg LAMBALÆRISSNEIÐAR 755,- kr.pr.kg LAMBAKÓTILETTUR 597,- kr.pr.kg ATH. FRÍ ÚRBEINING Rúllupylsur fyrir slög Besta verðið SENDUM HEIM, 200,- kr. gjald OPIÐ FRÁ kl. 9-18.30 FÖSTUDAGA kl. 9-19.00 LAUGARDAGA kl. 9-18 VERIÐ VELKOMIN LANGHOLTSVEGI 113 S-84848 Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar Hundagœsluheimili Hundarœktarfélag íslands og Hundavinafélag íslands ARNARSTÖDUM, Hraungeröishreppi 801 Selfossi - Símar: 98-21031 og 98-21030 Flokksstjórnar- fundur verður haldinn laugardaginn 11. nóvember nk. kl. 10.00 í Holiday Inn. Dagskrá: 1. Fjárlagafrumvarpið Sighvatur Björgvinsson 2. Sjávarútvegsmál 3. Önnur mál Mætum öll Alþýðuflokkurinn ATHUGASEMD FRÁ VERDLAGSSTOFNUN VEGNA PRESSUM0LA I Pressunni 2. nóvember sl., nánar tiltekið í Pressumola á bls. 7, segir að Verðlagsstofnun hafi nýlega gert verðkönnun á drykkjarvörum í vínveitinga- húsum. Þar segir m.a.: „Eitt og annað forvitnilegt kom fram í könnuninni, meðal annars óheyrileg álagning nokkurra veitingahúsa á gos- drykkjum. Af einhverjum ástæð- um vill Verðlagsstofnun ekki upplýsa niðurstöðurnar ..." Verðlagsstofnun gerði verð- könnun á áfengi og gosdrykkj- um í veitingahúsum í lok sept- ember sl., skömmu áður en verð- iagning á léttu og sterku víni var gefin frjáls í veitingahúsum, 1. október sl. Var könnunin gerð til þess að verðiagsyfirvöld hefðu undir höndum gögn til að leggja mat á verðbreytingar á umrædd- um vörum þegar fram líða stund- ir. Þennan hátt hefur Verðlags- stofnun ávallt haft á áður en verðlagning á vöru og þjónustu hefur verið gefin frjáls. Nú er liðinn rúmur mánuður frá því að verðlagning á áfengi í veitingahúsum var gefin frjáls og í þessari viku hefur Verðiags- stofnun kannað verðið á ný í sömu húsum og í september. Fljótlega verður unnið úr þess- um tveimur könnunum og gerð- ur samanburður á niðurstöðum þeirra. Eins og sjá má af þessu hefur Verðlagsstofnun ekki enn þá unnið úr þeirri grunnkönnun sem gerð var í lok september- mánaðar og fjaliað var um í fyrr- nefndum Pressumola og þar af leiðandi ekki birt neinar niður- stöður úr henni. Það verður hins vegar gert innan tíðar. Verðlagsstofnun er ókunnugt um hvaða heimildir Pressan studdist við í pistlinum í Pressu- molum. Það er hins vegar Ijóst að þær hafa verið ótraustar. Það hefði verið ómaksins vert fyrir Pressuna að sannreyna upplýs- ingar sínar með því að snúa sér til Verðlagsstofnunar áður en þær voru birtar í stað þess að vera með órökstuddar getgátur um annarlega meðferð stofnun- arinnar á könnuninni. Alþýðuflokkurinn hlustar UTANRÍKISMÁL Málstofa um utanríkismál, fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30 í Félagsmiðstöð jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10. Hópstjóri: Guðmundur Einarsson. Eigum við að ganga í EB? Er hlutverk NATO að breytast? Hvernig miðar afvopnun í Norðurhöfum? Notið tækifærið og hafið bein áhrif á stefnu og starfshætti Alþýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn LEIÐRÉTTING í Pressumola í síðustu viku var ranglega sagt frá rekstrarerfið- leikum Kjötmiðstöðvarinnar í Garðabæ. Þegar sagt var frá fjölda starfsmanna féll núil út úr tölu yfir starfsmennina og sagði þar að 15 manns ynnu hjá fyrir- tækinu. Þeir munu vera á bilinu 105—110. Við biðjumst velvirð- ingar á þessum ranga mola. Ritstj.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.