Pressan - 07.12.1989, Qupperneq 14

Pressan - 07.12.1989, Qupperneq 14
14 Fimmtudagur 7. des. 1989 KOMIN AF HRÖLFI STERKA Rœtt viö tvo fjórtán ára unglinga sem gefa út barnaplötu fyrir jólin. Þau kalla sig Vandamál — til minning- ar um hljómsveitina sem þau stofnuðu i tiu ára bekk. Hildur Guðný Þórhallsdótt- ir og Barði Jóhannsson eru f jórtán ára frændsystkini, sem ekki aðeins eiga lög og texta á nýrri jóla-barnaplötu, heldur syngja þau lika lögin sin sjálf. EFTIR ÖNNU KRISTINE MAGNÚSDÓTTUR MYND: EINAR ÓLASON Þau vilja reyndar sem minnst um hljómsveitina Vandamál ræða, segj- ast aðallega hafa gert sig að fíflum í þá daga! Sem er örugglega ekki al- veg rétt, í það minnsta voru þau beðin að koma fram.í sjónvarpinu og í tengslum við þá upptöku kynnt- ust þau Axel Einarssyni tónlistar- manni. Hann bauð þeim að syngja inn á plötu og það ér hún sem hljóð- verið Stöðin gefur út fyrir þessi jól. Platan ber heitið Ekkert mál, en HEIMSMEISTARA-HAPPDRÆTTI HANDKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLANDS Stöndum saman um landsliðið okkar ;; Láiigárdqginn .9:*fÍes0rh^ áprkfjii&rihátfar:* • *y Ít \yidG0idbru!

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.