Pressan - 19.07.1990, Blaðsíða 18

Pressan - 19.07.1990, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 19. júlí 199Ö Konungar kokteiltónlistarinnar UlfarSigmar, André Bachman. Gunnar Bernburg Konungleg skemmtun á konunglegum stað _ Konungur rokksins í túlkun Bjarna Arasonar hittir konunga kokteil- tónlisrarinnar, Hljómsveit André Bachmann á 2.hæðinni Þar hylla þeir drottningu og konung rokkdansins, Mariu "Antoníu" og Jóhannes "VI",nokkru áður en þau hitta íyrir konung kántrýtónlistarinnar, Ilallbjörn Hjartarsson sem er á lorum til Nashville í Tennessee. Líkt og úr Þyrnirósaævintýri hirtist síðan prinsessan ÁslaugFjóla (íslensk Whitney Houston sem sló í gegn hjá HemmaGunn í fyrra) en Bylgjumaðurinn ljúfi, HailiGísla mun matreiða töfrandi tóna að hætti hússins. Halli Gísla hin Ijúfi Bylgjumaður kemur í heimsókn Húsið verður opnað þegar Dómkirkjuklukkan slær ellefu högg og aðgangur verður ókeypis til miðnættis. Eftir það tekur glaðlegt starfstolk hússins á móti gestum með konunglegu viðmóti. Allí þetía fyrir aðeins kr. (eftir miðnætti) AÐEINS ÞESSA EIN Tveir glæsilegustu veislu og ráðstefnusalir landsins Hvert sem tilefnið er Opnir fyrir matargesti, smærri sem stærri hópa, í hádeginu og eða á kvöldi alla daga. Allar nánari upplýsingar gefur veitingastjóri. ÞÓR CAFE A Konunglegur skemmtistaður Bolholti 20 sími 23335

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.