Pressan - 08.11.1990, Qupperneq 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 8. NÓVEMBER
P
■ rófkjörsvertiðin er 1 algleym-
ingi og það sést kannski best á því
að nú rignir fyrirspurnum og tillög-
um prófkjörskandí-
data yfir Alþingi. Ein-
hverja skondnustu
fyrirspurnina sendi
Ólafur Þ. Þórðar-
son til Steingríms
J. Sigfússonar
landbúnaðarráð-
herra: „Hvernig ástand er á girðing-
um landgræðslunnar á Vestfjörð-
um?“ Ósagt skal látið hvort þetta
tryggir Ólafi efsta sætið í prófkjöri
framsóknarmanna.. .
D
■^orgarvirki heitir einn af yngri
veitingastöðum borgarinnar. Þegar
staðurinn var opnaður var mynd af
nokkrum eigendanna í Morgun-
blaðinu. Þeirra á meðal var Ingþór
Björnsson. Ingþór þessi mun vera
í hinum verstu málum. Óskað hefur
verið eftir að bú hans verði tekið til
gjaldþrotaskipta. Sá sem óskar þess
segist hafa keypt bíl af Ingþóri. Á
bílnum mun hafa verið einnar millj-
ónar króna veð og vegna þess hefur
verið leitað eftir endurgreiðslu frá
Ingþóri en ekki tekist. Því hefur
þess verið krafist að Ingþór verði
tekinn til gjaldþrotaskipta. ..
lElkki er nokkur vafi á að Stein-
grímur Hermannsson forsætis-
ráðherra verður í fyrsta sæti á fram-
----------- boðslista Framsókn-
arflokksins í Reykja-
neskjördæmi. Hitt
er öllu óljósara hvort
Jóhann Einvarðs-
son alþingismaður
verður áfram í öðru
. sæti listans. Fram-
sóknarmenn í kjördæminu leita nú
að öðrum kandídat. Þeir treysta
ekki Jóhanni til að halda sæti sínu í
kosningum og því leita þeir að sigur-
stranglegri manni...
Nú er komið að síðustu afgreiðslu Apple Macintosh-tölvanna, skv. ríkissamningi Innkaupastofnuííar
ríkisins og Apple-umboðsins, sem veitir kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í.,
ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 51% afslátt.
Tilboðsverð Listaverð Afsf. Tilboðsverð: Listaverð: Afsl.
Tölvur: Prentarar:
Macintosh Plus lMb/ldrif 59.601 72.0Q0 17% ImageWriter II 41.340 59.000 30%
Macintosh Plus 1/HD20 89.000 110.602 20% Personal LaserWriter SC 116.391 162.000 28%
Macintosh Classic 2/40 132.392 160.000 17% Personal LaserWriter NT 177.515 254..000 30%
Macintosh SE/30 2/40 196.671 296.000 34% LaserWriter IINT 238.639 374.000 36%
Macintosh SE/30 4/40 219.344 328.000 33% LaserWriter II NTX 273.567 430.000 36%
Macintosh IIsi 2/40 246.532 298.000 17%
Macintosh IIsi 5/40 281.892 342.000 18% Skjáir, kort 0. fL:
Macintosh IIsi 5/80 316.826 384.000 17% Mac II sv/hv skjár 12" 19.123 29.400 35%
Macintosh IIci 4/40 337.714 512.000 34% Mac II litaskjár 12" 39.796 48.000 17%
Macintosh IIci 4/80 363.910 552.000 34% Mac II litaskjár 13" 54.051 83.100 35%
Macintosh Ilfx 4/80 487.467 742.000 34% Mac skjákort 4*8 43.113 52.000 17%
Macintosh Ilfx 4/160 548.591 834.000 34% Mac skjákort 8*24 58.865 71.000 17%
Macintosh Portable 1/40 256.070 386.000 34% Skjástandur 4.279 6.600 35%
Reikniörgjörvi í MacIIsi 16.416 19.800 17%
Lyklaborð: ImageWriter arkamatari 9.605 22.000 35%
Almennt lyklaborð 6.200 9.600 35% Apple-skanni 95.004 146.000 35%
Stórt lyklaborð 11.002 17.000 35% Aukadrif800K sértilboð 14.800 29.500 50%
Við vekjum sérstaka athygli á tilboðsverði Macintosh Plus-tölvanna,
sem gildir aðeins á meðan birgðir endast. Þær er hægt að fá bæði með 20 Mb harðdiski og án,
en sala á Macintosh Plus hefur verið ótrúleg undanfarna mánuði.
Pantanir berist Birgi Guðjónssyni 1J IQA
í Innkaupastofnun ríkisins íyrir iji UUVvIlIIJvI /v
Ath. Verð gætu breyst ef verulegar breytingar verða ágengi dollats.
Innkaupastofnun ríkisins Radíóbúðin hf.
Borgartúni 7, sími 26844 sími: (91) 624 »0