Pressan - 08.11.1990, Page 18
18
FIMMTUDAGUR PRESSAN 8. NÓVEMBER
Það er undarlegt hvað
dálkar í dagblöðunum, þar
sem starfsmenn þeirra
skrifa undir dulnefnum,
geta haft mikil áhrif.
Stefán Valgeirsson þing-
maður hélt því til dæmis fram
einu sinni í ræðu að hann
væri ofsóttur af pólitískum
andstæðingum og nefndi þar
fyrstan til sögunnar Loka í
DV.
En þetta er kannski rétt hjá
Stefáni. Auðvitað er Loki
ekki einhver persónuleysingi.
Þeir sem skrifa Loka eru
fréttastjórarnir á DV; þeir
Jónas Haraldsson og Elías
Snæland Jónsson. Reyndar
grípur Sigurdór Sigurdórsson
líka í að skrifa Loka þegar
hann leysir þá tvo af sem
fréttastjóri.
En Loki er ekki eina fígúr-
an sem birtist í dagblöðun-
um. Þjóðviljinn hefur komið
sér upp tveimur köppum þar
sem ritstjórarnir fá að skrifa
undir dulnefni. Annar heitir
Skaði og er hugverk Árna
Bergmann en Helgi Guð-
mundsson, nýráðinn ritstjóri,
heldur úti skrifum Þránds.
Reyndar er einnig til fyrir-
brigði á Þjóðviljanum sem
heitir systir Skaða. Sú sem
hefur skrifað fyrir hana heitir
Lilja Gunnarsdóttir.
I Tímanum er dálkur sem
sjálfur fígúruna.
I Morgunblaðinu er bara
einn dálkur undir dulnefni,
þó þar séu margir ómerktir
þættir. Sá heitir Víkverji.
Þeir sem halda honum úti eru
fréttastjórar Moggans; Sig-
tryggur Sigtryggsson, Ágúsl
Ingi Jónsson og fleiri.
heitir Garri og höfundur
hans er svarthöfði sjálfur;
Indriði G. Þorsteinsson. Ind-
riði er margreyndur í svona
skrifum og hélt uppi merki
Svarthöfða í Vísi í fjölda ára.
Arftaki Svarthöfða er Dag-
fari. Báðir ritstjórar DV
skrifa hann; þeir Ellert B.
Schram og Jónas Kristjáns-
son. En aðrir koma þar líka
við sögu. Það er eitt best
geymda leyndarmál blaða-
heimsins hveíTÍT pað eru, en
oftast eru nefndir til sögunn-
ar þeir Haraldur Blöndal og
Baldur Hermannsson.
Litla Alþýðublaðið á einnig
sinn skríbent og heitir sá
Dagfinnur. Þar stýrir Ingólf-
ur Margeirsson pennanum.
Reyndar teiknaði Ingólfur
Banka-
skelfirinn
Bankaskelfirinn Gvendur
jaki óð inn í íslandsbanka og
reif út 105 milljónir í vikunni.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
sem skelfirinn hefur notast
við þá breilu að veifa spari-
sjóðsbókum Dagsbrúnar
framan í bankastjóra. Hann
fór létt með Alþýðubankann
á sínum tíma þegar hann
stillti Birni Björnssyni banka-
stjóra upp við vegg. 1 það
skiptið var jakinn að hjálpa
vini sínum Ola Kr. í OLÍS, sem
átti í stríði við Landsbankann
er neitaði OLÍS um ábyrgðir
vegna olíuflutninga frá Sovét.
Enginn skildi hvaða hags-
muna Alþýðubankinn hafði
að gæta gagnvart OLÍS og
allra síst sendisveinum sovét-
Ásókn I
alheims-
andann
Breski miðillinn Ray
Logan vakti sannarlega
athygli í PRESSU-um-
fjöllun í síðustu viku,
enda maðurinn, eða rétt-
ar sagt alheimsandinn
sem talaði í gegnum
hann, ótrúlega glöggur í
lýsingum sínum á lands-
málum og þjóðþekktum
íslendingum. Eftir um-
fjöllunina hefur síminn
ekki stoppað hjá Dónald
Jóhannessyni og Helgu
Mattínu Björnsdóttur,
sem sáu um hingað-
komu hans. Fyrirspurn-
um bókstaflega rignir yfir
andann.
Að sögn Dónalds hafa
símhringingar verið
20—50 á dag og einka-
samtöl Logans eru orðin
um 50 talsins, en kapp-
inn kom hingað til lands
aðfaranótt þriðjudags í
síðustu viku. Þegar hafa
75 einstaklingar pantað
útskrift, sem felur í sér
persónulýsingar og ráð-
leggingar alheimsandans.
stjórnarinnar, sem ætluðu í
fyrstu ekki að taka þessu
þegjandi. Þá benti jakinn Ola
vini sínum á að bregða sér
niðr’í sendiráðið í Garða-
stræti.
„Segðu bara Union bank of
Iceland. Þeir hljóta að skilia
það," hvíslaði jakinn. Og allt
gekk eftir — eins og í lyga-
sögu.
Hvaða
Blöndalur
er nú þetta?
Sumt er óum-
breytanlegt í lifinu
og eitt af því er slauf-
an ó Haraldi Blöndal,
uppboöshaldara og
lögmanni.
Haraldur er búinn
að ganga með slaufu
frá unglingsárunum
og þau okkar sem
ekki hafa séð hann í
sundi geta sjálfsagt
ekki ímyndað sér
hann án hennar.
Myndin hér að of-
an er því ekki af Har-
aldi Blöndal. Þó
þetta sé andlitið á
Haraldi erþettaekki
hann, því slaufuna
vantar. Hver þetta er
veit enginn, en sam-
kvæmt svipnum er
þetta einhver Blön-
dalurinn.
Versta afsökun eiginmannsins
„Ég var ekld að kyssa
hana, ég var að hvisla
upp i munninn á henni.##
CHICO MARX
AÐ PANTA BÍLA
Það var vinsælt sport í
gamla daga að sitja úti í
glugga og „panta bíla" eða
skrá niður bílnúmer.
Starfsmenn höfuðstöðva
íslandsbanka í Húsi versl-
unarinnar eru komnir í
svipaðan leik eftir sam-
einingu bank-
anna þriggja.
Þeir hafa dund-
að sér við það í
frístundum að
telja glæsijepp-
ana á stæðinu
fyrir utan. Aðal-
málið er hve
margir jeppar
tilheyra bönk-
unum sem
standa að ís-
landsbanka.
Þrátt fyrir end-
urteknar taln-
ingar hefur fyrr um starfs-
mönnum Verslunarbanka
ekki tekist að rétta hlut
sinna manna, því Iðnaðar-
bankinn hefur ótvíræða
forystu með hvern fagur-
jeppann af öðrum. Starfs-
menn frá gamla Alþýðu-
bankanum mega sín
hins vegar lítils í
þessum leik, ekki síst
þegarÁsmundurStef-
ánsson, alþýðuforseti
og bankaráðsmaður,
rennir í hlaðið á jap-
önsku tíkinni sinni.