Pressan - 25.04.1991, Page 22

Pressan - 25.04.1991, Page 22
22 FIMMTUDAGUR PRESSAN 25. APRÍL 1991 • »»**• • * • 2 AÐ TEIKNAILOFTIÐ Finnbogi Pétursson sýnir í Nýlistasafninu. LISTAPÓSTURINN Um listamenn Þaö hefur löngum þótt vœnlegt fyrir stjórnmála- foringja ad skreyta hjá sér framboöslista meö lista- mönnum enda hafa lista- menn löngum veriö gagn- rýnir á ríkjandi þjóö- skipulag og þótt hafa glöggt auga fyrir hvers- kyns meinsemdum og því sem betur mœtli fara. Því var líkt fariö fyrir þessar kosningar. Þó aö fáir skreyttu framboös- lista voru þeir mun fleiri sem fylktu liöi um menn og málefni t þar til gerö- um auglýsingadálkum stjórnmálaflokkanna nú síöustu dagana fyrir kosningar. Þaö er athygl- isvert aö þessir menn og konur létu ekki alltaf svo lítiö aö styöja sitt fólk málefnalega heldur kusu viökomandi flokk vegna þess aö hann var stór eöa sterkur og svo framvegis. Þaö leiöir hugann aö því ■ af hverju undirskriftir þessa fólks séu svo eftir- sóknarveröar sem raun ber vitni. Er veriö aö kjósa um menningar- stefnu eöa eru einstakir menn aö kjósa sér lífvœn- iegan fyrirgreiöslupólitík- us af gamla skólanum? Eru listamenn aö kjósa samkvœmt innsœi, sem fólk vill halda aö þeir hafi til aö bera, eða gefa þeir dauöann og djöfulinn í þau mál sem tekist er á um svo lengi sem þeir fá sjálfir fœri á aö fljóta of- an á sem fituskán á vatni. Þaö fór fyrir stórum og sterkurn mönnum eins og Golíat foröum. Þeir reyndust ekki jafn „stór- ir" og,,sterkir“ og ummál þeirra og derringur gaf sumum til kynna. Þaö er þó aldrei aö vita nema þeir komist í embœtti og þaö slysist eitthvaö œti- legt úr vösum þeirra fyrir vini og vandamenn. Hitt er annaö mál aö Göbbels geröi ekki nœgilega mik- iö ár þessum möguleika. Af hverju skyldi þaö nú stafa? Þaö má kannski hugsa sér aö Evrópa heföi oröiö einhverjum lista- verkum fátœkari ef lista- menn heföu veriö honum eftirlátari. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir „Ég er eiginlega munstur- geröarmaöur nema hvaö ég vinn mitt munstur úr mis- munandi hljóöum," segir Finnbogi Pétursson hljóö- listamaöur en hann opnar sýningu í Nýlistasafninu nœstkomandi laugardag. Þeir sem ekki hafa séö sýn- ingar Finnboga áöur muna ef til vill eftir honum sem liös- manni sveitarinnar Bruna BB. Á sýningunni eru tvö hljóöverk. Finnbogi nam viö Nýlistadeild MHÍ og aö því Bob Manning kvedur á Púls- inum um helgina Á föstudag og laugardag eru lokatónleikar Bobs Manning og KK sveitarinnar í Púlsinum. Manning var hér- lendis eins og alkunna er í boði KK sveitarinnar en hann er geysigóður soul listamaður og hefur leikið með ekki ómerkari tónlistarmönnum en Bo Didley, James Brown, Gladys Knight og fleirum. Manning sagði í samtali við PRESSUNA að dvölin hérna hefði verið frábær og mikið ævintýri. Hann sagði einnig að það hefði borið á góma að hann kæmi hingað aftur að spila eftir 6 mánuði en ekkert hefði verið staðfest ennþá. loknu viö Jan Van Eyeck í Maastricht í Hollandi. Sýn- ingin er opin alla daga frá kl. 2-6. ,,Á sýningunni eru tvö verk en þau eru liður í því við- fangsefni mínu að beisla hljóð og mynda úr því skúlp- túra eða myndir," segir Finn- bogi. „í öðru verkinu analýs- era ég hljóðbylgju beint ofan í vatn. Ég fæ út hringamynd- un á vatnsyfirborðinu og þannig verður hljóðið sýni- legt. Eg tek semsagt hringinn sem hljóðið myndar og festi á mynd og þetta er því mjög einföld uppfærsla. í hinu verkinu mynda ég línu úr 34 „Hugmyndin fœddist í Sundlaug Vesturbœjar," segir Berglind Gunnarsdóttir skáldkona en hún hefur ásamt fleiri konum unniö aö útgáfu nýs bókmenntatíma- rits meö áherslu á listsköpun kverma. Timaritiö sem er væntanlegt í verslanir í maí mun í þessu fyrsta tölublaði sínu m.a innihalda grein um myndhöggvarann Camille Claudel og Ijóö eftir Susan Ludwigson ort i oröastaö hinnar fyrrnefndu, í þýöingu Soffíu Auöar Birgisdóttur sem jafnframt er höfundur greinarinnar. Auk þess er í ritinu grein um skáldkonuna Látra- Björgu er var uppi á 18. öld, viðtal við Sveinbjörn Bein- teinsson skáld og allsherjar- goða um lækningamátt kvenna og hlut þeirra í seiði og galdri fyrr á tímum, grein um Unni Eiríksdóttur eftir Berglindi Gunnarsdóttur og fleira. „Þetta er ekki dæmigert kvennabiað," segir Berglind. „Karlmenn eiga einnig efni í blaðinu en megináherslan hátölurum. Hver og einn há- talaranna gefur frá sér tón sem harmonerar við fimm hátalara næst hverjum og einum. Þannig virkar hljóðið sem hávaði úr fjarlægð en þegar þú gengur að þeim gengurðu inn í ákveðið tón- svið. Þú getur þannig fært þig á milli tónsviða og framkall- að ákveðin hljóðmunstur með gönguhraðanum einum saman." Hvaðan kemur þessi áhugi á hljóöum? Hefur þú fengist viö tónlist? „Ég hef vissulega leikið með hljómsveitum en það er þó enginn inngangspunktur í verður á efni um og eftir kon- ur. Efnið í blaðinu núna teng- ist að vissu leyti þó að það sé ekki ætlunin. Það er mikið ánægjuefni að geta kynnt þessar konur og sýna fram á ágæti þeirra. Þær eru hluti af menningararfleifðinni og list þeirra hefur ekki hlotið þá at- hygli er hún á skilið. Mér finnst við eiga þeim ákveðna skuld að gjalda og það er að hluta til tilgangurinn með blaðinu að draga þeirra list- sköpun fram í dagsljósið." Þiö eruö ekki hrœddar viö aö konur einangrist enn frek- ar í bókmenntaumrœöunni meö slíkri sérútgáfu um þeirra listsköpun? „Ég vil nú frekar meina að þessi útgáfa verði konum sem skrifa viss hvatning. Ég á von á að þær verði duglegri við að koma sínu efni á fram- færi. Eins vil ég meina að þetta geti orðið til þess að rit- stjórar annarra tímarita leiti frekar eftir efni frá konum því að þær hafa verið í minni- hluta í listumræðunni. Við viljum sýna að það er til fullt verkin mín. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á raftækni án þess að vita hvaðan sá áhugi kemur. Ég hef alltaf haft áhuga á að grípa rafmagn en það er nú einu sinni ekki hægt. Það er kannski ein leið- in að beisla orkuna í hljóðum. Það er svona svipað því að teikna í loftið. Ég kysi helst að hafa slökkt ljósin á sýningum og þegar ég sýndi 89 reyndi ég að hafa sem minnst ljós. Það er þá minna sem truflar og athyglin beinist óskipt að hljóðinu." Eru ekki fáir aö fást viö hljóöverk hér á landi? „Það hafa margir komið af frambærilegu efni frá kon- um sem þær hafa skapað í gegnum tíðina en lítið er vit- að um. Til að undirstrika það að við viljum enga einangrun höfum við boðið karlmönn- um að vera með." Nú hafa konur átt undir högg aö sœkja í gegnum tíö- ina í bókmenntaheiminum. Eru tímarnir núna ekki vin- samlegri konum í skáldskap? „Kannski furðu lítið miðað við alla þá umræðu sem hef- ur átt sér stað. Þar kemur að mínum dómi einkum tvennt til. í fyrsta lagi eru konur hlé- drægari og koma sér síður á framfæri og í öðru lagi virð- ast þær frekar gleymast við mótun ritstjórnarstefnu. Þetta er einhverskonar sam- spil þar sem engu einu er um að kenna." Hvernig hafa konur tekiö undir fyrirspurnir um efni til birtingar? „Þær hafa yfirleitt tekið því mjög vel.“ Nú hefur tímaritiö Vera eitt- hvaö krukkaö í listsköpun kvenna: „Já en Vera hefur ekki ein- við í hljóðverkinu eða tekið það með að einhverju leyti. En ég veit ekki um neinn nema mig sem hefur dagað þar uppi." Hefur Bruni BB hlotið op- inbera útför? „Við vorum aldrei opinber- lega jarðaðir og það hefur legið lengi í loftinu að gefa út efni. Við eigum mikið af upp- tökum. En við erum hættir að koma fram sem hópur. In- ferno 5 er ekki að fást við ólíka hlut og við værum að gera í dag hefðum við haldið áfram. Mér finnst performan- sinn hjá þeim meiriháttar verk.“ Er hœgt aö hafa lifibrauð af hljóöverkum? „Nei, það er dýrt fyrirtæki að setja upp svona sýningu og það er útilokað að það gæti gengið upp hér. Ég vinn sem tölvugrafíker hjá Stöð tvö. Ég vil heidur sýna minna en að þurfa að einbeita mér að söluverkum. Þetta byggist allt á því hverslags hugmynd- ir þú færð og að koma þeim í framkvæmd. Þannig hugsa ég í dag en hver veit hvað morgundagurinn ber í skauti sér?“ sagði Finnbogi Péturs- son að lokum. Rocky Horror reynir aö komast aftur á fjalirnar Nýlega kom út plata meö lögum úr uppfœrslu Leikfé- lags Menntaskólans viö Hamrahlíö á söngleiknum Rocky Horror. Það er fyrir- tæki popparans Péturs Krist- jánssonar p.s. músík sem gef- ur plötuna út en platan er jafnframt frumraun fyrirtæk- isins. Aðstandendur söng- leiksins hafa einnig unnið að því að fá húsnæði íslensku óperunnar undir söngleikinn en mikill áhugi er fyrir að taka hann aftur upp í sumar. beitt sér að því að birta grein- ar um skáldskap og listir. Hennar viðfangsefni eru meira á kvennapólitískum og félagslegum vettvangi." En veröur þetta tímarit ein- skorðaö viö Ijóölist og skáld- sagnagerö? „Nei, í þessu tölublaði verður til dæmis grein eftir Margréti Thorarensen um hefndarhvatningar í fornöld. Við munum síðan ekki úti- loka önnur viðfangsefni í komandi blöðum." Nú hafa töluvert mörg tímarit um skáldskap sprottið upp á undangengnum árum. Þiö eruö ekki hrœddar viö aö markaöurinn sé oröinn mett- aöur? „Nei, það er ánægjulegt að það skuli vera gróska í tíma- ritaútgáfu og það sýnir að það er margt að gerast í bók- menntaheiminum sem kallar á umfjöllun. Svo hefur mér sýnst að þessi tímarit séu með ólíku sniði svo að efni þeirra ætti ekki að skarast," sagði Berglind Gunnarsdóttir að lokum. AHERSLA A LISTSKÖPUN KVENNA Nýju bókmenntariti hleypt af stokkunum.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.