Pressan - 11.07.1991, Síða 7

Pressan - 11.07.1991, Síða 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. JÚLÍ 1991 Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, er stjórnarformaður Framkvæmdasjóðs. Árið 1988 seldi sjóðurinn Vífilfelli gamla Álafoss fyrir 35 milljónir en Lýður Friðjónsson, bróðir Þórðar, var framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Við þessi viðskipti tapaði ríkissjóður, eigandi Framkvæmdasjóðs, um 170 milljónum. Vífilfell, fyrirtæki Lýðs, hagnaðist hins vegar um sömu fjárhæð. sani BBBflup sinumMI SIUrnFIMDRATT OG RIKIB WAfll 170 MILIJONUM Seint á árinu 1988 seldi Framkvæmdasjóður íslands undir formennsku Þórdar Friðjónssonar, forstjóra Þjód- hagsstofnunar, gamla Álafoss til Vífilfells, en þar var framkvæmdastjóri Lýöur Friöjónsson, bróðir Þórðar. í raun var Framkvæmdasjóður að selja Vífilfelli uppsafnað tap gamla Álafoss, en það hefur nýst Vífilfelli til afsláttar á sköttum. Með þessari gjörð Framkvæmdasjóðs undir for- mennsku Þórðar batnaði staða sjóðsins um 35 milljónir að núvirði. Með henni gat Lýður, bróðir hans, hins vegar nýtt 350 milljón króna tap lafoss til skattafrádráttar. Mið- að við núgildandi skattalög þýðir það 170 milljón króna minni skatta. Eigandi Framkvæmdasjóðs, ríkissjóður, tapar að sama skapi 170 milljónum, sem hann hefði ann- ars fengið í tekjuskattsgreiðslur frá Vífilfelli. Þetta tap ríkissjóðs bætist ofan á það 3 til 4 milljarða tap sem ríkið þarf að bera af ævintýrum Framkvæmda- sjóðs í fiskeldi og ullariðnaði. Á undanförnum mánuðum hefur komið í ljós að Framkvæmdasjó£»f: i raun gialdha>te.-efttr fénveiting- STAÐA FRAMKVÆMDASJÓÐS BATNAÐI UM 35 MÍLLJÓNIR EN gamla Álafoss hagnaðist hins vegar aðeins annar aðilinn, það er Vífil- fell, en þar sem Framkvæmdasjóður er eign ríkissjóðs verður að meta út- komu þeirra sameiginlega. Og þó að Framkvæmdasjóður hafi getað bætt 35 milljónum (á núvirði) í bæk- ur sínar varð ríkissjóður af 170 millj- óna króna skatttekjum. (Mér er stuðst við mat tímaritsins Frjálsrar verslunar og er gengið út frá mark- aðsverði á uppsöfnuðu tapi; það er að söluverð þess sé 10 prósent af nýtanlegu tapi til skattaafsláttar.) í heild tapaði ríkissjóður því 135 milljónum. Þessu til viðbótar verður það að teljast í hæsta máta óeðliiegt að fyr- irtæki, undir stjóm bróður stjórnar- formanns Framkvæmdasjóðs, skuli hafa verið selt þetta tap. FRAMSÓKNARMENN BLEKKTU ÓLAF RAGNAR í SAMA TILGANGI Þegar þessi kaup fóruhgyMi|f- fyrirtækiiin^_þfj|r;|t— er i raunBjaldþiEOta.-efttr ia.ivciuiiB- ,d t. n» n, - arjínaitSTfiskeldis og ullariðriaðar. ^fvKISSJOÐlJRTAPAÐI " iyrfroeki í óskyldum greinum Þetta var meðal annars dregið fram 170J1ILLJUNUM Þegar upp um þetta komst sór Ól- afur Ragnar það af sér að hafa vitað hvað framsóknarmenn ætluðust fyrir með fyrirtækið þegar skatta- skuldinni hefði verið aflétt. Hann sagði þetta hafa verið fullkomlega eðlilega gjörð, þar sem sýnt var að Farg hefði aldrei getað greitt alla skuldina. Hann hefði einungis verið að tryggja að rikissjóður fengi þó þessar 2 milljónir. Ef fyrirtækið hefði orðið gjaldþrota er óvíst að ríkissjóður hefði fengið nokkuð. En hver svo sem ætlun Ólafs Ragnars var kallaði niðurfelling hans á skattaskuldum Fargs á um 70 milljóna króna tap fyrir ríkissjóð. FRAMKVÆMDASJÓÐl VAR LJÓST AÐ RÍKISSJÓÐUR MUNDITAPA Á VIÐSKIPTUNUM Stjórn Framkvæmdasjóðs var hins vegar alltaf Ijóst að uppsafnað tap gamla Álafoss yrði nötað af því fyrirtæki sem j>að keypti til að lækka skatta þessí framtíðinni. Hún var ekki blekkt til viðskiptanna, eins og Ólafur Ragnar sagði að hefði í frétt PRESSUNNAR í október í fyrra. Óvíst er hversu illa sjóðurinn stendur, en ef að líkum lætur verður • eigiðjé han§'néik\,ætt um nokkra milljarða j5eg* þéssi mál hafa vérið gerð upp. í raun má bæta tapi ríkissjóðs vegna _sölu Framkvæmdasjóðs á gamla Álafossi til Vífilfells við þetta tap. Ef Framkvæmdasjóður hefði ekki selt Vífilfelli 350^iUjóa kréna uppsafnað tap gamla Álafoss hefði rílfesjóður fengið um 170 milljófl- um meira í tekjuskatt frá Vífilfelli á árunum eftir söluna en hann annars fékk. Framkvæmdasjóður er í 100 pró- sent eign ríkissjóðs. Gamli Álafoss var síðan í 100 prósent eign Fram- kvæmdasjóðs.T’að.er því eðlilegt að gera þjj kröfu á stjórnéndur Fram- kvæmdasjóðs að þeir skaði eltki hagsmuni eigenda sinna í viðskipt- unum. Þessi sala er því nokkurs annars eðlis en svipaðar sölur á uppsöfn- uðu tapi sern jóru fram á sama tíma; til dærilis kaúp lyfjafyrirtækisins Delta á Klakki hf. í því dæmi högn- uðust báðir aðilaren ríkissjóður tap- aði. Þegar Framkvæmdasjóður seldi nýta sér uppsafnað tap þeirra til að lækka eigin skatta. Töluverð brögð voru að þessu og er einna þekktast þegar framsóknarmenn fengu Ólaf RagnarGrfmssonTjármálaráðþerra tinaS'l^ffe^riiður - drátfarabrfili skattaskuld Fargs hf„ útgéfanda NT sáluga. Það var rökstutt með því að Farg gat þá greitt höfuðstólinn, sem var um 2 milljónir. Eftir að hafa fengið þessa fyrir- greiðslu seldu framsól{narmenn fyr- irtækið til Vífilfells, 'sem nýtti sér uppsafnað tap þess til skattaafelátU ar. Útkoman varð sú að ríkissjóður tapaði um 70 milljónum á þessum viðskiptum. verið gert við sig' ' Á sínum tíma lét Framkvæmda- sjóður það berast að gamli'Álafoss væri til sölu fyrir þá sem vildu nýta sér tap h*ms. ,Nokkrar fyrirspurnir st en Vífilfell var valið úr „um- sælcjendum"* Ekkert úfboð eðá nokkuð slíkt fór fram. Eins og áður sagði er Þórður Frið- jónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnun- ar, stjórnarformaður Framkvæmda- sjóðs. Hajjfcer bróðir Lýðs Friðjóns- sonar, frarítícvæmdastjóra Vífilfélís, einkaumboðs Coca Cola á íslándi. Auk þess að vera framkvæmdastjóri er Lýður giftur dóttur aðaleigíinda Vífilfells, Péturs Björnssonar. 315 MILLJÓNA KRÓNA TAP BÆTTIST OFAN Á MILLJARÐATAP VEGNA FISKELDIS OG ULLAR í síðustu PRESSU kom fram að stjórn Framkvæmdasjóðs hefði látið gera fyrir sig úttekt á stöðu fiskeldis fyrir rúmum tveimur árum. í þeirri úttekt kom fram hvert stefndi í greininni. Þrátt fyrir þessar niður- stöður hélt stjóm Framkvæmda- sjóðs áfram að lána til fiskeldis, bæði til skuldbreytinga en einnig til nýframkvæmda. Nú er komið í Ijós að niðurstöður skýrslunnar sem stungið var undir stól reyndust í meginatriðum réttar. Allt stefnir í að Framkvæmdasjóður tapi hátt í 2 milljörðum vegna lána til fiskeldisins. Auk þess hefur Framkvæmda- sjóður tapað á undanförnum árum næstum öðru eins á ullariðnaðin- um. Það tap má bæði rekja til gamla Álafoss og þess nýja Álafoss, sem varð til við sameiningu þess gamla og Iðnaðardeiida Sambandsins; ' Það hef ur komið fram Wréttungrð .^^“©avfð Oddsson heí«»^tf tresstnuemi óskað eftir skýrslu frá Ríkisendur- skoðun um stöðu sjóðsins. Það er ljóst að vegna hruns hans þarf ríkis- sjóðyr að greiða.nokkra milljarðaít^ ekki nema.'Um 500 milljónir í dag og hann á ekki nema um 180 milljónir í varasjóði til að mæta áföllum. En ofan á allt þetta tap bætist síð- an tap ríkissjóðs vegna sölu sjóðsins á. gamla Álafossi til Vífilfells fyrir nokkrum árum. Það tap nemur um 135 milljónum króna. .. Gunnar Smári Egilsson

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.