Pressan - 29.08.1991, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. ÁGÚST 1991
29
KNATTSPYRNUMENN
ERLENDIS FYRR OG NÚ:
Albert Guðmundsson: Glasgow
Rangers, Arsenal, Nancy, Racing Club
de Paris, AC Mílanó, Nice.
Þórólfur Beck: St. Mirren, Glasgow
Rangers, Rouen.
Hermann Gunnarsson: Vín.
Jóhannes Eðvaldsson: Celtic, Tulsa,
Hannover, Motherwell.
Ásgeir Sigurvinsson: Standard Liege,
Bayern Munchen, Stuttgart.
Arnór Guðjohnsen: Lokeren,
Anderlecht, Bordeaux.
Pétur Pétursson: Feyenoord,
Antwerpen, Hercules Alicante.
Karl Þóröarson: La Louviére, Laval.
Guðgeir Leifsson: Charleroi.
Teitur Þórðarson: Öster, Cannes.
Marteinn Geirsson: Royal Union.
Stefán Halldórsson: Royal Union.
Þorsteinn Bjarnason: La Louviére.
Lárus Guðmundsson: Waterschei,
Bayer Leverkusen, Uerdingen.
Ragnar Margeirsson: Cl. Brugge.
Pétur Ormslev: Dusseldorf.
Albert Guðmundsson: Edmonton
Drillers.
Sigurður Grétarsson: Saloniki, Luzern,
Grasshopper.
Eyjólfur Sverrisson: Stuttgart.
Ómar Torfason: Luzern, Olten.
Janus Guölaugsson: Fortuna Köln,
Lugano.
Guðmundur Þorbjörnsson: Baden.
Sigurður Jónsson: Sheffield Wednes-
day, Arsenal.
Magnús Bergs: Borussia Dortmund,
Tongeren, Real Santander.
Atli Eðvaldsson: Borussia Dortmund,
Dusseldorf, Uerdingen, Genclerbirligi.
Sævar Jónsson: Cl. Brugge, Brann.
Þorvaldur Örlygsson: Nottingham
Forest.
Guðni Bergsson: Tottenham.
Guðmundur Torfason: Austria Vín, St.
Mirren.
Guðmundur Benediktsson: Ekeren.
NORÐURLÖND:
Jón Pétursson: Jönköping.
Gunnar Gíslason: Moss, Hácken.
Þorsteinn Ólafsson: Gautaborg.
Matthías Hallgrímsson: Halmía.
Árni Stefánsson: Jönköping,
Landskrona.
Eiríkur Þorsteinsson: Grimsás.
Sveinbjörn Hákonarson: Grimsás.
Ágúst Már Jónsson: Hácken.
Örn Óskarsson: Örgryte.
Sigurlás Þorleifsson: Vasalund.
Guðmundur Steinsson: Öster.
Hörður Hilmarsson: AIK.
Bjarni Sigurðsson: Brann.
Ólafur Þórðarson: Brann, Lyn.
HANDBOLTAMENN
í ÚTLÖNDUM FYRR OG NÚ:
Geir Hallsteinsson: Göppingen.
Ólafur H. Jónsson: Dankersen.
Axel Axelsson: Dankersen.
Ágúst Svavarsson: Göppingen,
Halmstadt.
Gunnar Einarsson: Göppingen,
Bremen.
Björgvin Bjorgvinsson: Bremen.
Einar Magnússon: Hamburger,
Hannover.
Ólafur Einarsson: Donzdorf.
Viggó Sigurðsson: Barcelona,
Leverkusen.
Guðjón Magnússon: Hamburger SV,
Lugi.
Bjarni Guðmundsson: Nettelstedt,
Wanne Eickel.
Þorbergur Aðalsteinsson: Göppingen,
Saab.
Kristján Arason: Hameln, Gummers-
bach, Teka Santander.
Sigurður Sveinsson: Nettelstedt,
Lemgo, Atletico Madríd.
Alfreð Gíslason: Essen, Bidasoa.
Hans Guðmundsson: Tenerife.
Atli Hilmarsson: Hameln, Bergkamen,
Gunzburg, Leverkusen, Granollers.
Sigurður Gunnarsson. Leverkusen,
Tres De Mayo.
Páll Ólafsson: Turu Dússeldorf.
Einar Þorvarðarson: Tres De Mayo.
Einar Einarsson: UHC Whogel-
pumpen
Geir Sveinsson: Granollers, Valencia.
Jón Kristjánsson: Suhl.
Héðinn Gilsson: Dússeldorf.
Júlíus Jónasson: Paris Asniers,
Bidasoa
Konráð Olavsson: Dortmund.
Sigurður Bjarnason: Grosswaldstadt.
Óskar Ármannsson: Stuttgart.
NORÐURLÖND:
Ingólfur Óskarsson: Malmberget.
Jón Hjaltalín Magnússon: Lugi.
Guðmundur Sveinsson: Saab.
Steinar Birgisson: Runar.
Jakob Jónsson: Víkingur, Stafangri.
Brynjar Harðarson: Olympia.
Gunnar Gunnarsson: Ribe, Ystad.
Þorbjörn Jensson: Malmö FF.
Gísli Felix Bjarnason: Ribe.
I Iann á aldrei í neinum vand-
ræðum með að selja myndirnar sín-
ar hann Steingrímur St. Th. Sig-
urðsson málari.
Hann seldi allar
myndirnar, nema
eina, sem hann
sýndi í Eden í Hvera-
gerði í byrjun mán-
aðarins og það þótt
verðlagning væri
síst lægri en gerist og gengur í fín-
ustu galleríum í höfuðborginni.
Steingrímur hugsar sér því gott til
glóðarinnar og ætlar á næstu mán-
uðum að einbeita sér að skrifum
skáldsögu, sem hann er búinn að
vera með í smíðum í nokkur ár. Víst
er að atburðir úr hans eigin ævi eiga
eftir að nýtast honum við skrif sög-
unnar, en hún er skrautleg eins og
hann sjálfur. ..
A
J. m.thuganir a reikningum Hita-
veitu Reykjavíkurborgar í tengslum
við byggingu Perlunnar leiddu í ljós
að kostnaðurinn hafði farið langt út
úr öllum böndum. Nú munu vera
uppi hugmyndir um að halda dans-
leik í Perlunni í von um að hann skili
miklum peningum í kassann. Þessi
hugmynd kom upp í kjölfar þess
hversu góð aðsókn var að tískusýn-
ingu Sævars Karls Olasonar í
Perlunni. Góðgerðarböll hafa ekki
verið mörg hér á landi og sérkenni-
legt að eitt hið fyrsta skuli haldið til
styrktar Hitaveitu Reykjavíkur, sem
hingað til hefur verið talin með best
stæðu fyrirtækjum landsins...
M. ingmaðurinn Ólafur Þ. Þórð-
arson ætlar sannarlega að tryggja
sig fyrir því í bak og fyrir að verða
atvinnulaus þegar
hann dettur út af
þingi. Eins og greint
hefur verið frá i
PRESSUNNI vildi
þingmaðurinn eign-
ast bújörðina Efra-
nes í Stafholts-
tungnahreppi í Borgarfirði, en
hreppsnefndin reyndi að koma í veg
fyrir kaupin með því að nota for-
kaupsrétt sinn, sem ráðuneytið úr-
skurðaði síðan ógildan. En Ólafur
hefur að fleiru að hverfa en bústörf-
um þegar þingmennsku lýkur. Hans
bíður staða sem skólastjóri í Reyk-
holti, en því starfi gegndi hann áður
en hann var kosinn á þing. . .
F
JL orsvarsmenn Nottingham For-
est hafa ekki afskrifað Þorvald Ör-
lygsson þótt þeir hafi lánað hánn til
Fram í sumar. í árbók Rothmans um
enska boltann er Þorvaldur þannig
kynntur sem einn af leikmönnum
liðsins. Sömu sögu er að segja af
kynningum ýmissa blaða fyrir
keppnistímabilið; alls staðar er Þor-
valdur einn af leikmannahópnum.
Þorvaldur verður löglegur með
Nottingham Forest í byrjun október
og mun þá aftur hverfa til Englands,
líklega eftir að hafa unnið Islands-
meistaratitilinn fyrir Fram. . .
F
M. yrirhugað er að stækka sápu-
gerðina Frigg í Garðabæ. íbúar í ná-
grenni verksmiðjunnar hafa þegar
hafið undirskriftasöfnun til að mót-
mæla framkvæmdunum, minnugir
slyss er varð árið 1974 þegar efna-
mengun lagðist yfir nærliggjandi
hús...