Pressan - 29.08.1991, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. ÁGÚST 1991
PRESSAN
Útgcfandi:
Blað hf.
Frainkvæmdastjóri:
Hákon Hákonarson
Ritstjórar:
Gunnar Smári Egilsson,
Kristján Þorvaldsson.
Rltsfjórnarfulltrúi
Sigurjón M. Egilsson
Augiýsingastjóri:
Hinrik Gunnar Hilmarsson.
Ritstjórn, skriístoíur og auglýsíngar:
Hverfisgötu 8^10, sími 62 13 13.
F^xhúmer: 62 70 19.
Eftir lokun sklptiborös:
Ritstjórn 621391, dreifing 621395,
tæknideild 620055.
Áskriftargjald 550 kr. á mánuöi.
Verö f lausasölu 170 kr. eintakiö.
Ad falla fyrir
flottari lausnum
í PKKSSUNNi í dcTg er meöal annars
fjaltáO um félaRslegar aAstærtur al-
næmissjúklin j»a. Þai kemur fram a<1
læknishjálp vió |>essa sjúklini»a er
i»('xV Forvnrnir <>j» félai»shjál|) erii hins
vej»;ir í lamasessi.
í raun kristallast hér sú i»aj»iirýni
sem á(1ur hefur veriíl heiiít aö ís-
lenska lieilbrÍRrtiskerfinu. Adal-
áherslan hefur veriO löi»(1 á a(1 byi»i»ja
u|)|) hátækni-læknis|)j(>nustu en aOrir
|)ci*ttir heilbrii»(1is|)jónuslunnar látnir
sitja ;i hakanum. AfleiOini»ar |x*ssa
eru ;iö í raun soi»ar kerfi(1 sjiiklini»ana
inu á spítalana. I stíié |x*ss ;i(1 leitast
viA aA hjálpa fólki í hcimaluisum er
vaixlamálió lálió óhreyft |>ar lil |)aó
er oróió nói»u stórt lil aó sjúkraluisin
i»eti tekió vió fólkinu. Pelta fyrir-
komulai» er ;kV sjálfsöi»óu dýr;ir;i oi»
|>aó sem vcrra er; |x*lta liefur í för
meö sér meiri ó|);i*i»in(li oi» óliam-
ini»iu fyrir sjúklini>ana en nauösyn-
lei»l er.
(iallinn vid íorvarnir oj» félai»slei»a
lijálp er sá ad ekki er ha*j»l aö sýna
jafiij»löj»j»lej»;i fram á ;iranj»ur oj» ineA
háta*kni-la*kn;ivísin(lum. I»ví leil.i
peninj»arnir til spítalanna.
I’etlíi er sama vandamálid oj4 í svo
mörj»uni ödrum |)áttum í ríkisrekslr-
inum. I'eir seni rádstafa fjárimiiium
falla frekar fyrir adj»erdum sem bera
einhvern árani»ur flj(ilt en lausnum
sem skila belri ár;tnj«ri eii á lenj»ri
líma.
FJÖLMIÐLAR
Þjóðviljinn og Pravda leggja upp laupana
Það er skemmtileg tilviljun
að á sama tíma og Rússar
hafa bannað Prövdu í Sovét-
ríkjunum skuli Landsbankinn
loka ávísanahefti Þjóðviljans
og neyða blaðið með því í
greiðsíustöðvun. Þetta gefur
nægt tilefni til að líkja þeim
saman, Sverri Hermannssyni
og Borís Jeltsín, og líka
Prövdu og Þjóðviljanum, en
ég læt það ógert.
Og þó. Það er dálítið freist-
andi. Þjóðviljinn hefur nefni-
lega komið út með tilstyrk
stjórnvalda í vanþökk al-
mennings, alveg á sama hátt
og Pravda. Honum hefur ver-
ið haldið úti fyrir fé þeirra
sem aldrei vildu lesa hann;
fslcnskir dttmenningar
„Svo virðist sem nokkrir'hér í
bæ hafi með sér samsæri um
að halda af sagnfræðilegum
hugsjónaástæðum i vondu
súpurnar, sem tíðkuðust hér
á landi fyrir 1980.“
Jónas Kristjánsson ritstjóri
Hannfók í
höndina á mérl
.. • —^ „Við vorum ekki
viðstödd sjálf-
stæðisvfirlýs-
inguna en nutum
þeirra forréttinda
að vera fyrstir
manna að óska
þeim til hamingju.“
Jóhannes Geir Sigurgelrsson
alþingismaður
Eru til óvirkir
kommúnistar?
„Kommúnistar geta verið
virkir þátttakendur í
stjórnmálastarfi í frjálsum
þjóðfélögum eins og aðrir.“
Björn Bjamason þingmaður
með styrkjum úr ríkissjóði. í
fyrsta lagi var ríkissjóður lát-
inn kaupa blaðið í stórum stíl.
Þegar formaður Alþýðu-
bandalagsins komst inn í fjár-
málaráðuneytið var það eitt
af hans fyrstu verkum að
kaupa 500 blöð til viðbótar
við þau 250 sem áður höfðu
verið keypt. í öðru lagi var
blaðið styrkt með svokölluð-
um útgáfu- og blaðastyrkjum
til stjórnmálaflokkanna. í
þriðja lagi hafa ríkisfyrirtæki
og -stofnanir dælt auglýsing-
um í blaðið án þess að þeim
væri ætlað að ná augum
nokkurs manns. I gegnum ár-
in nemur samanlagður styrk-
ur frá ríkissjóði til Þjóðviljans
með þessum hætti sjálfsagt
hundruðum milljóna. Þrátt
fyrir alla þessa styrki hefur
Þjóðviljinn oftast verið rek-
inn með tapi og oftast miklu
tapi. Það brúaði útgáfustjórn-
in lengst af með óheftum að-
gangi að gjafafé úr bönkum á
tímum neikvæðra vaxta.
Það er því fagnaðarefni að
Þjóðviljinn skuli vera að fara
á hausinn. Það ber vott um að
stjórnmálaflokkarnir séu að
lina tökin á þjóðfélaginu. Þeir
sem fasfna slíkri þróun í Sov-
étríkjunum eiga sömuleiðis
að fagna henni á Islandi.
Gunnar Smári Egilsson
„Dvergalcast fer þannig fram að
handföng eru sett á dverg og
hann ffser hjálm á höfuðið.
Síðan er honum kastað á
svampdýnu og vegalengdin
mæld."
HJALTI ÚRSUS ÁRNASON KRAFTAJÖTUNN
Utanríkisstefna á 1.30 km hraða
„Það er ógerningur að skilja hvað Islendingar eru að fara með
stefnu sinni.“
Ingvar Carlsson forsætisráðherra Svía
Ch luioi mei
„Þarna var ekki hundrað í hættunni hvort
bílstjórinn yrði sviptur ökuleyfi deginum fyrr eða
seinna.“
Hjalti Zóphaniasson skrífstofustjóri
Sjálfsvíg
Bók sem á að auðvelda
fólki með banvæna sjúkdóma
að flýta fyrir dauða sínum
hefur orðið metsölubók í
Bandaríkjunum. Hefur hún
sætt mikilli gagnrýni sér-
fræðinga er segja að hún geti
leitt til þess að þunglynt fólk
fyrirfari sér.
Erfiðleikar í lifinu eru ekki
sjúkdómur nema stundum.
Sjálfsvíg eru því sérfræðinga-
spursmál einungis að nokkru
leyti. Þetta er þó flókið mál
og því mjög hætt við alhæf-
ingum og einföldunum þegar
um það er rætt. ()g erfitt er
að komast hjá þeim.
Spurningin hvort lífið sé
þess virði að lifa því er sí og æ
að skjóta upp kollinum meö
venjulegu fólki. Og svörin
verða mjög afgerandi. Ann-
aðhvort höldum við áfram að
lifa eða ekki. En sennilega
finnst okkur sá möguleiki að
geta stytt okkur aldur vera
ákveðið öryggi ef það versta
skyldi dynja yfir. Þess vegna
slær svona bók í gegn.
Nú á dögum kunna líka áö-
ur óþekktar hrellingar aö
verða hlutskipti okkar. Tækni
vísindanna getur treint líftór-
una í fólki sem er verra en
dautt og hefði dáið drottni
sínum ef ekki væri tæknin.
Það er ómögulegt að neita
fáránlegum skuggahliðum
hennar.
Einmitt þær eru viss rétt-
læting á svona bókmenntum.
Þess vegna tjóar ekki að for-
dæma þær afdráttarlaust
með þeim rökum að hugsan-
lega gæti þunglynt fólk flýtt
fyrir sér við lestur þeirra. Þá
mætti einnig bannsyngja lyf
sem þúsundir drepa sig með
árlega.
Sumir sjúkdómar eru svo
skelfilegir að engu tali tekur.
Svo sem Huntingtons
ehorea. Hann er arfgengur
hrörnunarsjúkdómur sem
eyðir vili og skapgerö sjúkl-
inganna á mjö'g löngum tíma
áður en hann drepur þá. Á
vissu skeiöi er sjálfsmorðs-
hætta veruleg. Er ástæða lil
að harma slíkt uppátæki
sjúklinganna? Og er þá rélt
aö bjarga Iífi þeirra til þess
eins að yfir þá gangi alveg
dæmalaus ógæfa og auömýk-
ing?
Af hverju virðum við ekki
vilja þeirra sem kjósa að
deyja? Er allt betra en dauð-
inn?
Maður nokkur skaut sig í
höfuðið, en komst undir
læknishendur og lífi hans var
„bjargað”. Hann hefur síðan
hjarað í dauðadái sem hann
vaknar aldrei af. Maðurinn er
þvi ekki lengur til sem per-
sóna heldur aðeins líkams-
starfsemi án vitundar. Þó
hefði getað farið enn verr
fyrir honum. Harin hefði get-
að lifað sem heilaskaðaður
fáviti með fulla meðvitund og
haft eins konar persónuleika.
En kannski ekki vitað hver
Ekki eru öll framhaldslíf
sældarlíf
Það hefur sannast á Pálma
Jónssyni að menn geta haft
niu líf í pólitík. Það hefur jafn-
framt sannast á honum að ef
menn fara ekki vel með þessi
líf sín verða þau sem eftir eru
aðeins skuggarnir af þeim
fyrri. Framhaldslíf í pólitík
eru nefnilega eins og fram-
haldslíf samkvæmt endur-
holdgunarkenningunni. Ef
menn standa sig vel öðlast
þeir sældarlíf. Ef menn
standa sig illa öðlast þeir
hundalíf. Og síðan er náttúr-
lega eitthvað þarna á milli.
Einhversstaðar þar er
Pálmi Jónsson og kemst ekki
ofar í lífkeðju stjórnmálanna.
Hann lafir á þingi þrátt fyrir
að hafa gengið til liðs við
Gunnar Thoroddsen á sínum
tíma, en hann mun aldrei
verða ráðherra. Aldrei aftur.
Og hann mun heldur ekki
verða varaformaður flokks-
ins, þrátt fyrir að sárlega
vanti kandídat af landsbyggð-
inni. Þótt menn hafi leyft sér
að velta honum fyrir sér í
stöðuna fyrir síðasta lands-
hann er og ekki þekkt sína
nánustu. Hann hefði gert í sig
og á og jafnvel fróað sér
skammlaust framan í öllum.
Og annað eftir því. Maðurinn
hefði meira að segja getað
orðið stórhættulegur sem
óargadýr. Svona gerist.
Hefur nokkur siðferðilegt
vald til að neyða upp á mann
er ekki vill lifa þeim ósköpum
að tóra í þvílíku ástandi? Hef-
ur þá ekki líknin og mannúð-
in snúist upp í afskræmisleg-
an Ijótleika?
Þjóðfélagið forðast umræð-
ur um svona spurningar líkt
og heitan eldinn. Og víst eru
þær erfiðar og svörin ekki
einhlít.
En ekki bætir úr skák að
sveipa þær þögn og bann-
helgi.
fund misstu þeir lystina þegar
á hólminn var komið. Það var
einfaldlega ekki hægt að fyr-
irgefa Pálma algjörlega. Það
er hægt að fyrirgefa honum
að hluta, en ekki endanlega.
Því gátu sjálfstæðismenn
ekki gefið Pálma varafor-
manninn, sem aftur hefði
leitt hann í ráðaherrastól eftir
kosningar. Kannski sinn
gamla íandbúnaðarráðherra-
stól, — þar sem Halldór Blön-
dal situr núna fyrir náð og
miskunn forystunnar.
Það sýnir líka hversu hárfín
fyrirgefning sjálfstæðis-
manna á svikum Pálma er að
hann var helsti talsmaður
flokksins í ríkisfjármálum á
meðan flokkurinn var í
stjórnarandstöðu. Þar var
honum stillt upp á móti aðal-
fjanda flokksins, Ólafi Ragn-
ari Grímssyni. En það er
munur á áhyrgð stjórnmáia-
manna í stjórnarandstöðu
eða í ríkisstjórn. Og þessi
munur eru skilin á milli
trausts og vantrúar sjálfstæð-
ismanna á Pálma.
Því bíður Pálma ekki annað
hlutverk en að verða sveita-
höfðingi á Norðurlandi
vestra. Hann fær einhverja
aura til að slá um sig í kjör-
dæminu og hann verður skip-
aður talsmaður landsbyggðar
og bænda í nokkrar nefndir.
En fyrir mann sem hefur ver-
ið ráðherra er það ekki feitur
biti, — jafnvel þótt hann hafi
verið ráðherra í ónýtustu rík-
isstjórn lýðveldisins. Ef Pálmi
væri ekki bóndi væri hann
því líkast til á höttunum eftir
huggulegu sendiráði.
Og þegar Pálmi hverfur á
braut fækkar í hópi sveita-
höfðingjanna á þingi. Þessara
manna sem hafa þing-
mennskuna í genunum. Þess-
ara nátttrölla, sem upphaf-
lega komust á þing vegna
þess að þeir vissu eilítið um
hvað þurfti til að láta hlutina
gerast í Reykjavík. En nú,
þegar ekki tekur nema fjóra
tíma að keyra til Reykjavíkur.
er landsbyggðinni boðið upp
á Vilhjálm Egilsson og hans
nóta.
ÁS
O
o
*
gluúg glúgg
SVONA, 5V0NA
BG VAP. Aí> SÚAPFM AF AA,*S(\ i
feiAM OKOfc t&AZ ALLT í £>'VM
A.yt’JftST iutí FtLAKKAKU&PiK M0ÍN..
GLCKGGLÚGCrLÚGG AMM þETTA
BP~ FiWftSTA VODKA SLUPPI
F7£ÍR UTÁA/HÚS^ TóRiA
SW&lLlóS í
LiTi\n SB/A LÝSTl\ Í/VA/
OG SÍ&AN AVW Efr 7
fj&rr Pf&t BCr IfAWA
'A PTSSU/A flbka
OG- /VU
FÁ ETÍMHVFR3A
ERM P£lR. SSALFSAGT SÚNÍR M>
STREMETA&RÚÐU TiL
A£> Lú\CA HtG OPMBEZLEGA ALVE6 EÍNS
06- þ€ÍR. GLP-ÐU VÍÐ TcH£&tJEN\tOj AN/pRo-
fbV, BPÍSNEpj IC^ÚsxBFrjSTALÍNiLENÍN,
NiKULÁSjRASrúrfc- tfútfÚHÚ KEwée
NOKKUPtf TÍMAA/ H£ÍM TÍL MÍ£M Am&?
T/PST yéíT é£r Xb Nrr* verí
KGB ENpf\ToKÍ£ 5FTÍÍL Pví
AbTSiP- VOPM—.ALLÍSL
SPPA
gemmer
c
ro
n
ro
co
ftJ
c
2
ro
x:
E
rc
uZ