Pressan - 09.01.1992, Blaðsíða 35
FRÍTT - KRAKKAR - FRÍTT
UNDRALAND býður öllum krökkum fría bása á
skiptimarkaði um helgina. Upplagt til að skipta á
tölvuleikjum eða öðrum leikjum. Má mæta á svæðið á
föstudagskvöld og setja upp básana.
UNDRALAND er á Grensásvegi 14, beint á móti Sölunefnd
Varnarliðseigna - Mætið öll!
„STÓRMÓT í skák eru mjög
Hvert
hylki
inniheldur
300 mg af
hreinu rauðu
eðal-ginsengi.
VASKUR
0G VAKANDI
krefjandi. Þess vegna nota ég
Rautt eðal-ginseng. Þannig
RAUTT EÐAL
GINSENC
- þegar reynir á athygli og þol
kemst ég í andlegt jafn
vægi, skerpi athyglina
og eyk úthaldið."
Helgi Ólafsson,
stórmeislari í skák.
p
Ballettskóli jL
^ Eddu^
Scheving
Skúlatúni 4
Meftlimur í Félagi íslenskra listdansara.
Kennsla hefst laugardaginn 11. janúar.
Fjölbreytt og skemmtilegt kerfi fyrir alla ald-
urshópafrá 4raára.
Framhaldsnemendur mæta á sömu tímum
ogfyrirjól.
Afhending og endurnýjun skírteina í skól-
anum fimmtudaginn 9. janúar frá kl. 17-19.
Innritun og upplýsingar í síma 38360.
GALLABUXNATILBOÐ
KR. 3.900,-
(Ath. venjulegt verð kr. 5.900,-
Verslunin Gæjar, Bankastræti 14
Bókhalds- og rekstrar-
nám 76 klst.
Námið er hnitmiðað og sérhannað með
þarfir atvinnulífsins í huga. Markmið
námsins er að útskrifa nemendur með
víðtæka þekkingu á bókhaldi (tölvubók-
haldi) ásamt hagnýtri þekkingu á sviði
verslunarréttar.
Námsgreinar:
★ Hlutverk bókhalds, bókhaldslög.
★ Bókhaldsæfingar og reikningsskil.
★ Verslunarreikningur.
★ Launabókhald.
★ Virðisaukaskattur.
★ Raunhæft verkefni - afstemmingar og uppgjör.
★ Tölvubókhald.
★ Réttarform fyrirtækja.
★ Samningagerð.
★ Viðskiptabréf, ábyrgðir, fyrning skulda.
Ef þú vilt auka þekkingu þína á bókhaldi,
styrkja stöðu þína á vinnumarkaðinum,
vera fullfær um að annast bókhald fyrir-
tækja eða starfa sjálfstætt, þá er þetta nám
fyrirþig.
Viðskiptaskólinn býður litla hópa - einung-
is reynda leiðbeinendur - bæði dag- og
kvöldskóla - sveigjanleg greiðslukjör.
Engrar undirbúningsmenntunar er krafist.
Innritun er hafin.
Viðskiptaskólinn
Skólavörðustíg 28, Reykjavík.
Sími 624162.