Pressan - 09.01.1992, Blaðsíða 44

Pressan - 09.01.1992, Blaðsíða 44
44 ______FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JANÚAR 1992_ LÍFIÐ EFTIR VINNU UppÁhAlds VÍNÍð Páll Magnússon sjónvarpsstjóri „Vínid sem ég nefni er rautl og ég hef adeins smakkaö það einu sinni, en þaö uar í apríl 1991. Ég uar í litlu þorpi í Sudur-Frakklandi og á ueit- ingastaö sem heitir Le Moul- in de Mougins. Veitingamaö- urinn þar er frœgur mat- reidslumeistari, Roger Vergés. Vínið sem ég drakk heitir; Volnay „Clos des Chéns" Comte de Mougher- on og uar frá 1985. Ég skrif- adi nidur nafniö á uíninu ef ég rœkist á það á öðrum ueit- ingastöðum, en það hefur ekki orðið. Þetta er besta uín sem ég hef smakkað." Perlur gömlu Reykjavíkurborg á óhemju- mikið af verkum eftir ís- lenska listamenn en ekkert listasafn. Verkin eru því að öllu jöfnu geymd víða á veggjum opinberra stofnana, og væri mikið erfiði fyrir listaverkaunnendur að elta þau uppi hvert um sig. For- svarsmenn Listasafns Reykja- víkurborgar á Kjarvalsstöð- um hafa því tekið til ráðs að safna saman perlunum í safni eldri meistaranna og opna á þeim sýningu næstkomandi laugardag. Þetta verður væntanlega vönduð sýning þar sem frumherjar íslenskr- ar myndlistar verða alfarið í fyrirrúmi en áhersla lögð á meistara Kjarval. Þeir verða háðir fréttum og því hversu landsfeður eru skemmtilegir hverju sinni. Þeir eru landskunnir fyrir húmor og hefur verið saknað nú um nokkurt skeið. Þeir ætla að vera ferskir á nýju ári °g hyggjast starfa áfram sem fréttastofa. Ertu með? Mikið rétt, það eru Spaug- stofumenn sem eru að vakna til lífsins eftir heillangt hlé og heita því að verða fullir af starfsorku. Sömu leikarar verða á ferðinni, en hins veg- ar er von á að nýjar týpur skjóti upp koliinum og reynt verður að sýna nýja fleti. Sem sagt: Spaugstofan á hverjum laugardegi. meistaranna „Þetta verður úrval verka og það hefur lengi staðið til að halda sýningu sem þessa," sagði Gunnar Kvaran, for- stöðumaður Kjarvalsstaða, í samtali við PRESSUNA. Það hafa verið góðar fjárveitingar til listaverkakaupa og safnið elst mikið. Það er því kominn tími á svona sýningu. Myndir Kjarvals verða til sýningar í austursal, nú í fyrsta sinn, en gamlir meist- arar aðrir í vestursalnum. Nöfn eru mörg; Muggur, Kristín Jónsdóttir, Jóhann Briem, Finnur Jónsson, Ás- grímur Jónsson og Jón Stef- ánsson, og eru þá fáir einir upptaldir. SPAUGAÐÁNÝ Simsvarinn Þá má svo geta þess að frændur þeirra, Gys-bræður, hyggjast troða upp í Súlnasal Hótels Sögu á næstunni. Hvíl- ir mikil leynd yfir væntan- legri dagskrá en einn bræðr- anna, Karl Ágúst Úlfsson, fékkst þó til að upplýsa að nýjar leiðir yrðu farnar og landsfeðurnir væru nú fyrir- ferðarminni en oft áður. Þetta er kvöldskelnmtun fyrir matargesti, að sjálf- sögðu á léttari nótunum, og mun Egill Eðvarðsson sjá um að leikstýra liðinu. Gysið verður í höndum Þórhalls Sigurðssonar (Ladda), Sigurð- ar Sigurjónssonar, Arnar Árnasonar og Karls Ágústs Úlfssonar, en þeir bræðurnir eru að sögn kunningja af- skaplega nánir þrátt fyrir að sameiginlegt faðerni sé á villigötum. JÓN PÉTUR ÚLFUÓTSSON danskennari „Hœ, Jón Pétur héma. Ég er ekki heima. Skiljið eftir skilaboð eða hringið í síma 36645, það er niðrí skóla. Ég heyri í ykkur bless. “ Halldór Pálsson, einn af betri saxófónleikurum landsins, heldur tónleika á Púlsinum. Saxaður dpass á Púlsinum Halldór Pálsson er tenór- saxófónleikari sem ætlar að halda tónleika á Púlsinum í kvöld. Hann hefur um all- nokkurt skeið verið búsettur í Svíþjóð og einbeitt sér að djassinum lengst af. „Ég segi helst að ég spili það sem við á, en á fimmtu- dag spilum við eingöngu djass. Það er spennandi að spila hér og við Árni Schev- ing reynum að fá til liðs við okkur unga hæfileikamenn. Þannig blöndum við saman týndu kynslóðinni og þeirri nýju,“ sagði Halldór í samtali við PRESSUNA. Halldór hefur farið um allt og spilað. „Sem performer getur maður alls staðar verið. Tónlistin er alþjóðleg svo það þarf ekki að kunna tungumál eins og til dæmis í leiklist- inni.“ Ýmsar þekktar hljómsveitir hafa fengið listamanninn til liðs við sig og er sú frægasta vafalaust ABBA. Aðrar eru stórsveitir á borð við Gugge Hedrenius og Leif Kronlund. Hann segir að það hafi þó ekki fylgt því nein sérstök upphefð að spila með svo frægum númerum... en ef til vill lítil fjöður í hattinn. Auk þessa hefur hann komið fram í leikhúsum og sjónvarpi, bæði hérlendis og ytra, en í kvöld kemur hann fram með kvartett víbrafónleikarans Árna Scheving. Andrea Gylfa lætur sjá sig og annar kvar- tett, með píanóleikarann Kristján Magnússon í broddi fylkingar, kemur fram eftir nokkurt hlé. Greinilega viðburður á ferðinni, sem djassunnendur mega ekki fyrir nokkurn mun missa af. ^hsLCMUttCL Helgi Pétursson markaðsstjóri PRESSAN bað Helga að stilla upp ímynduðu kvöldverðarboði þessa vikuna. Gestir hans eru: Tengdapabbi hann tryggir að nóg verði á borðum. Erró hann hlýtur að tryggja liflegar samræður og er auk þess sælkeri. Halidór Ásgrímsson vegna þess að hann er „kómiker" inn við beinið. Linda Pétursdóttir því fleiri framsóknarmenn, því betra. Tage Ammendrup vegna þess að hann hefur vit a mat. Gunnlaugur Stefánsson Ingi Björn Albertsson Össur Skarphéðinsson til þess að stríða þeim með vondu stjórnina. Guðmundur Thorsson Vigdís Grímsdóttir vegna þess að þau eru með svo Ijúfan kúltúr. Frú Birnu til að koma í veg fyrir að ég verði með kjaft og ullerí. Ég kanti best við mig íjamiar. Það er eins og eyðslan um jólin færi fólk nær mér, -bæði fjárhagslega og svo leggst yfir það einhvers konar þunglyndi sem ég kannast svo vel við. Hótels Sögu á laugardagskvöld og leikur þar hijómsveitin Eins- dæmi fyrir gesti. Á Mímisbar eru Þau tviL bæði tvö, í formi bæði föstudag og laugardag. Að austan kemur hljómsveitin ítrekun og trallar sig inn í nýja árið Á öndinni. Franskt popp verður á Borginni á föstudagskvöld og hitar Org- ill upp. Stíll Fransmannanna í fríataa MARY BLACK BABES IN THE WOODS Mary Black er at- hyglisverð írsk söng- kona sem hefur átt góðu fylgi að fagna meöal þjóðlagafíkla. Babes er nokkru poppaðri en áður en tónlistin á henni minnir á Joni Mitchell, Lindu Thompson og Idie Brichell, svo ein- hverjar séu nefndar. Þetta er ein af betri plötum ársins og kem- ur skemmtilega á óvart. Við gefum henni 8 af 10 mögu- legum. Dimitri er i ætt við tónlistar- smekk þeirra í REM, en það er jú létt og þægilegt á aö hlýöa. Og hver var svo að tala um að árið færi rólega af stað? VEITINGAHÚSIN_____________ Þar sem Hafmeyjan sáluga var á Laugaveginum er nú búiö að opna Steikhús Pottsins og pönnunnar. PRESSAN tekurof- an fyrir bjartsýni þeirra manna sem að því standa. Það þarf bjartsýni til og kjark að auki að opna veitingastað þar sem líkið af Hafmeyjunni rotnaði um nokkurra mánaða skeið eftir að Jónas Kristjánsson aflífaði hana í veitingahúsakrítík sinni í DV. En það þarf sjálfsagt meira til en bjartsýni og kjark til að það takist. Því miður virðast aðstandendur Steikhússins ekki hafa ýkja mikið af því. Mat- urinn er þó betri en á Hafmeyj- unni. En umhverfið er kaldrana- legt, þjónustan fumkennd og svo sem fátt nýtt sem kemur úr eldhúsinu. MYNDLISTIN_______________ Oft er rólegt eftir annasama jólatið og þykir mörgum þessi tími óhentugurtil opnunarsýn- inga. Það er þó ekki allra álit og verða tvær sýningar opnaðar um helgina; á Kjarvalsstöðum annars vegar og í Hafnarborg hins vegar. Sýningarnar eru mjög ólíkar og er önnur þeirra rammíslensk, með Kjarval og gömlu meistarana í fyrirrúmi, en hin á ættir að rekja til Ve- nesúela. Suður-amerísku ÞIINGA GÁTAN LÁRÉTT: 1 brjóst 6 bögumæli 11 snemma 12 band 13 þvingun 15 hár 17 þreyta 18 flótti 20 þjóti 21 gerlegt 23 gagn 24 kæk 25 trjónur 27 hindra 28 gafflana 29 fugl 32 gramar 36 hvíld 37 mann 39 reiða 40 fugl 41 draugar 43 tré 44 slenið 46 klæðlausri 48 ruddi 49 ögn 50 illir 51 skakkan LÓÐRÉTT: 1 mýs 2 krikinn 3 dygg 4 vargs 5 yndi 6 kjass 7 kássa 8 sonur 9 deila 10 þátta 14 gripinn 16 eirir 19 harð- fiskruður 22 spjald 24 blaðrari 26 vindur 27 álpast 29 djarfur 30 hreini 31 útöndun 33 hrekkur 34 fæðir 35 bleytan 37 starir 38 mann- eskju 41 eggi 42 blés 45 smáfiskur 47 knæpa.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.