Pressan - 09.01.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 09.01.1992, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR PRMSSAN 9. JANÚAR 1992 19 ® umarid er liðid og haustið gengið í garð. Tt'mi breytinga og endurskiþulagninga. Það er ekki síst núna sem það er áríðandi að sittna It'kamanum rétt og vel. Við höldum okkar striki, nú sem áður, og bjóðum upþá líkamsrœktarkerfi sem efla fyrst og fremst kvenlega fegurð og almenna hreysti. Hvort sem um er að reeða að fcekka aukakílóunum og auka sjálfstraustið, halda sér í góða forminu eða hefja þjálfun eftir langt hlé, þá bjóðum við uppá viðeigandi œfingakerfi. Sem fyrr er megináhersla lögð á að veita þersónulega þjónustu, byggða á langri og dýrmcetri reynslu og traustum hefðum. Á HAUSTÖNN BJÓÐUM VIÐ UPPÁ EFTIRFARANDI KERFI: ALMENNT KERFI Þetta kerfi hentar fyrst og fremst þeim sem vilja smá aga og ætla sér aö ná öruggum árangri. • Fastir tímar tvisvar í viku, auk frjáls tíma á laugardögum. • Ákveöin byrjun og markviss uppbygging út alla dagskránna. • Mæling og mat í upphafi og við lok námskeiðs. • fyiataræöi tekiö fyrir. r r) I) ■ lll '1 ( 1 i v J i : -J .j : 1 J • Vigtað í hverjum tima. • Megrunarkúr fyrir þær er þess óska. RÓLEGT OG GOTT -60 ára og eldri Oft er þörf en nú er nauösyn. Hollar og góðar æfingar sem stuðla að því að viðhalda og auka hreyfigetu llkamans, og auka þar meö vellíðan og þol. Aldrei of seint að byrja. PUL OG SVITI •17 ára og eldri Tilvalið fyrir þær sem eru í ágætu formi, en vilja taka góða rispu til að halda sór við ...og svo er þetta svo gaman! • 2 púltímar, 2-3svar í viku. • Allt sem er innifalið í Almenna kerfinu tilheyrir þessu kerfi líka, ef óskað er. TOPPI TIL TAAR -fyrir konur á öllum aldri Þetta kerfi er eingöngu fyrir konur sem berjast við aukakílóin. Við stefnum að góðum árangri í megrun, bættri heilsu og jákvæðara lífsviðhorfi. Uppbyggilegt lokað námskeið. • Fimm tímar í viku, auk frjáls tíma á laugardögum, sjö vikur í senn. • Strangur megrunarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. • Heilsufundir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. • Sérstök líkamsrækt sem þróuð hefur verið í 25 ár og hefur margsannað gildi sitt. • Lokafundur í lok námskeiðs. • Fengnir verða sérstakir gestir til leiðbeiningar. J J V. Einkaviðtalstímar við Báru hvern föstudag. Boðið uppá barnapössun frá kl. 10-16 alla daga. INNRITUN ALLA DAGA í SÍMA 813730 OG 79988. HAUSTÖNN HEFST MÁNUDAGINN 16. SEPTEMBER. TÍMAR FRÁ KL. 9.15 TIL 21.30 LÍKAMSRÆKT SUÐURVERI • HRAUNBERGI4

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.