Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 19

Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 19
19 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21.MAÍ 1992 l^ögmannafélag íslands undir for- ystu nýkjörins formanns, Ragnars Að- alsteinssonar, hefur undanfarið unnið að tillögum að laga- breytingum um mál- flytjendur. Þessar til- lögur hafa verið sendar út til lög- manna, en í tillögun- um felast heimildir til félagsins þannig að það geti rannsak- að bókhald félagsmanna sinna hvenær sem ástæðaertil... u. síðustu helgi fór fram nauð- ungaruppboð í Reykjavík á ýmsum hlutum að kröfu tollstjóra. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema fyrir þá sök að þar vom einnig auglýst- ir hlutir að kröfú lögmanna Flugleiða. Vakti sérstaka athygli uppboð á tveim- ur skuldabréfúm að nafnvirði 500.000 krónur og 409.604 krónur, útgefnum 1.1. 1992 með fyrsta gjalddaga 1. apríl síðastliðinn. Skuldari bréfanna er Tölvuland-Kringlan hf. Á sama upp- boði voru boðin upp réttindi Sanitas í Endurvinnslunni hf.... F JL-/ÍU þeirra mála sem Gaukur Jör- undsson, umboðsmaður Alþingis, fékk til umfjöllunar á síðasta ári var kvöitun einstaklings vegna seinagangs við lög- reglurannsókn. Hafði viðkomandi kært lík- amsárás, húsbrot og eignatjón sem hann varð fyrir í desember 1987. Rannsókn lög- reglunnar í Reykja- vík lauk ekki fyrr en í lok mars 1990. Embætti ríkissaksóknara taldi þá málið fymt. Gagnrýnir Gaukur þessa máls- meðferð af hálfu lögreglunnar... Q V-J em kunnugt er var málflutningur í Ávöxtunarmálinu svokallaða í Hæsta- rétti í síðustu viku. Saksóknari í málinu er Atli Gíslason hæstaréttarlögmaður, og mæltist skörulega að vonum. Atli býr reyndar við þá sér- stöðu sem saksóknari að eiga aðdáanda sem reynir að hlýða á málflutning hans við flest tækifæri. Aðdáandinn er enginn annar en Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður Dagsbrúnar, sem situr á fremsta bekk þegar Atli er í stólnum... LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK KYNNIR MIDASALAN HEFST 15. MAÍ I LAUGARjJALSHOLL MIÐVIKUDAGINN 27. MAÍ FORSALA AÐGÖNGUMIÐA REYKJAVÍK / MIÐASALA LISTAHÁTÍÐAR í IÐNÓ, OG STEINAfí MÚSIK & MYNDIfí HAFNARFJÖRÐUR / STEINAR MÚSIK OG MYNDIR AKUREYRI / AMARO ÍSAFJÖRÐUR / BÓKAV. JÓNASAfí TÓMASSONAR EGILSSTÖÐUM / KAUPF. HÉRAÐSBÚA BÓKADEILD VESTMANNAEYJAR / VERSL. ADAM & EVA Einnig er hægt að greiða aðgöngumiða með greiðslukorti i síma 91-28588 FLUGLEIDIR FLUGLEIÐIR VEITA 50% AFSLÁTT AF FLUGMIÐUM UTAN AF LANDI GEGN FRAMVÍSUN AÐGÖNGUMIÐA ,989 GOTT ÚTVARP! UNGFRU ALHEIMS ÞOKKI 1992 URSLITAICVÖLD Laugardaginn 13. júní 1992 Kynnar: Páll Óskar Hjálmtýsson og Kimberly W. Cameron moulin rouge

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.