Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 30

Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAfíUR PRESSAN 21. MAÍ 1992 V í L J U M V I E> Í S L E M S K T ? Hvað dettur þér í hug þeg- ar þú heyrir minnst á... Tslenskan iðnaO? Ásgeir Friðgeirsson ritstjóri „Frá því í bemsku tengist hann Sápugerðinni Frigg, Frónkexi.. Hjördís Magnúsdóttir garðyrkjufræðingur „Davíð Scheving." Adolf Friðriksson fornleifafræðingur „Eg ólst upp á Akranesi og þegar ég fór í fyrsta sinn í annað bæjarfélag var ég voðalega hissa að sjá ekki sementsverksmiðju. Þær hélt ég að tilheyrðu hvetjum bæ landsins." Hallur Guðmundsson verslunarstjóri „Frjáls samkeppni án verð- lagshafta." Helgi Leifsson heimspekingur „Álafoss og gjaldþrot." Sigríður Arngrímsdóttir verslunarmaður „Utflutningur á tæm, ís- lensku vatni.“ Gísli Jónsson gluggaþvottamaður „Louis-forritið og möguleik- ar í tölvubúnaði á alþjóða- vettvangi." Ragnheiður Guðmundsdóttir kennari „Lindusúkkulaði, Álafoss, Hampiðjan og grænar baun- ir... og mjólkurvörumar, sem em miklu betri og holl- ari en þær erlendu." SO Vflr tíöin ðö iðnmenntun Það er mismunandi eftir ein- staklingum hvað þeir sjá best við íslenskan iðnað. Þegar fólk er beðið að nefna hvaða fslensk- ar iðnaðarvömr það telur bestar nefna sumir strax eitthvað mat- arkyns. Það getur hugsanlega ráðist af því hvenær dags fólk er beðið að svara spurningu sem þessari og eins er hugsanlegt að viðkomandi séu í hópi þeirra sem em sífellt hungraðir. Svo ræðst það dálitið af starfi þeirra sem svara hvaða iðnaðar- vöm þeir muna fyrst eftir. Skip- stjórinn nefnir netin frá Hamp- iðjunni, tískufólkið nefnir fatn- aðinn og svo framvegis. Ef marka má svör þeirra sem PRESSAN ræddi við má ætla að við gætum farið langt með að hfa án þess að flytja inn iðnað- arvömr, að frátöldum smáhlut- um og nokkrum nauðsynjum, svo sem bílum, flugvélum og þá auðvitað þyrlum. Svo vantar okkur ýmsa aðra hluti svo sem sjónvarpstæki, síma, eldavélar, þvottavélar og fleira og fleira. Þetta em kannski allt nauðsyn- legir hlutir, en þó ber að geta þess að mannkynið er öllu eldra en þeir og þreifst hér á jörðinni löngu áður en þessir hlutir komu til. Hitt er annað að við fæmm ekki langt nema með seglskip- um, því ekki búum við til okkar eigin skipsvélar þótt við séum þekktir fyrir að smíða fleiri skip en við endilega þurfum. talað við þig Sá sem þetta . skrifar ól þá von í Bijósti að ná tali af Þórarni Kristjánssyni hjá Gúmmívinnslunni á Ákureyri, þar sem þekk- ing mín á iðnaði segir mér að það fyrirtæki sé einhvers konar braut- ryðjandi í endurvinnslu hér á landi. Ekki veit ég hvort Þórarinn er hinn dæmigerði iðnrekandi en ef svo er þá vildi ég ekki vera iðnrekandi. Símtalið við Þórarin var eitthvað á þessa leið: Sú var tíðin að prentiðn þótti merkilegust. dagur að við borðum ekki ein- hvem þann mat sem ekki telst til íslensks iðnaðar. Ef við fáum okkur ristað brauð með osti og smjöri í morgunmat þá er allt þetta kom- ið úr íslenskum iðnaði. Svona er hægt að telja áffarn. Flest bendir til að við getum lifað af eigin matvælaiðnaði. Sama má eflaust segja um margar aðrar greinar, svo sem húsgögn, húsagerð og fleira og fleira. Matur er mannsins megin Annars virðist sem matvæla- iðnaðurinn hér á landi sé fólki hvað hugleiknastur og kannski ekki að ósekju. Það líður ekki sá 4

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.