Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 23
ÍSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF. FIMMTUDAGUR MUIMN 21. MAÍ 1992 Skeljungur stígur nú stórt og tíma- bært skref til aukinnar þjónustu við viðskiptavini. Héðan í frá er hægt að greiða bensín og annað elds- neyti á Shellstöðvum um land allt með greiðslukorti. Bensín, veitingar, bílavörur, blöð og hverskonar vöru stóra sem smáa, má nú greiða í einu lagi með korti. Handhafar greiðslukorta geta því í framtíðinni fengið greinargott yfirlit yfir rekstrarkostnað bílsins ásamt öðrum útgjöldum mánaðarlega á greiðsluseðlinum. Vertu velkominn á næstu Shellstöð, með kortið, - eða án þess. Bensínstöðvar Skeljungs eru komnar á kortið! Skeljungur hf. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á Islandi

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.