Pressan - 05.11.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 05.11.1992, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. NÓVEMBER 1992 F JL undir í Jafnréttisnefnd Kópavogs hafa ekki verið tíðir á þessu ári; tveir hafa verið haldnir. Á síðari fundinum, sem haldinn var fyrir skömmu, bókuðu nefndarmenn minnihlutans undrun sína á því að á sama tíma og engir fundir eru haldnir í nefndinni skuli formaður henn- ar fá „styrk til að sitja rándýrt kvennaþing í Dublin“. Formaður nefndarinnar er Sig- urbjörg Björgvinsdóttir. Fulltrúar meirihlutans bókuðu á móti að þeir hörmuðu að með bókun minnihlutans væri brotin niður sú samstaða sem ríkt hafi í nefndinni. Ur því fundir eru svona sjaldan hlýtur það að vera samstaða um ferðakvóta til útlanda... M enntskælingar eru sem kunnugt er búnir að koma sér upp allmyndarleg- um bílaflota og verða íbúar í nágrenni MR ekki síst varir við það. Nemendur menntaskólans hafa hingað til frekar kos- ið að leggja bílum sínum á ólíklegustu stöðum en að nota bílastæðahús borgar- innar, enda spölur að ganga frá þeim í skólann og kostar í þau að auki. Skólafé- lag MR hefur komist að þeirri niðurstöðu að lausnin í málinu sé að biðja borgina um að fá að leggja í bílastæðahúsin ókeypis. Við heyrum hins vegar að erind- inu hafi verið fálega tekið í Ráðhúsinu og þar hafi menn spurt sig hvort stúdents- efnin gætu ekki vel borgað bílastæða- gjöldin úr því þau hafa efni á að kaupa og reka eigin bifreið... Eukalyptus mosaik 8 mm kr. 1.192,- pr. fm stgr. Erum einnig að fá Jatoba 10 mm stafaparket (Ráðhússviðurinn) á aðeins kr. 2.995,- (ath. magnafslátt!) Korkurfrá kr. 1.579,-til 2.146,- Við verslum einungis með gegnheilt gæðaparket, þ.e. tréð er límt beint á steininn og síðan slípað, spartlað og lakkað eftir á. Gegnheil (massív) gólf eru varanleg gólf! Hefðir miðalda í heiðri hafðar. Gerið verðsamanburð! FAGMENN OKKAR LEGGJA M.A. FISKBEINAMYNSTUR (SÍLDARMYNSTUR) OG SKRAUTGÓLF, LAKKA EÐA OLÍUBERA. Við bjóðum eftirfarandi magnafslátt á stafaparketi og korki; Op/ð kl. 10-18 virka daga. 40 fm 7% 60 fm 10% 100 fm 13% 150 fm 15% 200 fm 18% Yfir 200 fm 20% Suðurlandsbraut 4a, sími 685758, fax 67841 A JL \. þingi Alþýðusambandsins, sem hefst 23. nóvember, ræðst hver verður eft- irmaður Ásmundar Stefánssonar sem forseti sambandsins. En það eru fleiri að láta af störfum á skrifstofu ASf við Grensásveg. Strax að þinginu loknu hættir Þráinn Hall- grímsson sem skrif- stofustjóri sambands- ins eftir fjögurra ára starf. Við heyrum að Þráinn hafi verið orðinn ansi þreyttur eft- ir afar erilsamt tímabil og viljað nota tæki- færið til að hætta um leið og nýir menn taka stöðu á toppnum. Þráinn hefur verið ráðinn skólastjóri Tómstundaskóla Reykjavíkur... FLÍSAR Sfórhnffia 17, við Gullinbrú sfml 67 48 44 \ME OSKJUHLÍÐ mss\ SÍMI621599 aÉe iíS) fÍSoiOÍro Nfu stækkaðar myndir af barninu/börnunum þínum, þar af ein í ramma Ljósmyndastofurnar 3 ódýrastir Ljósmyndastofan Mynd sími 65 42 07 Barna og fjölskyldu Ijósmyndlr sími 677 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4 30 20

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.