Pressan - 05.11.1992, Blaðsíða 34

Pressan - 05.11.1992, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. NÓVEMBER 1992 a* Bjarni Ara & félagar verða á skemmtihúsinu Jazz ( kvöld. Veitingar verða í anda James B. Be- am-kompanís og Pripps-bruggerís. Stór bjór kostar 400 krónur en lítill 250 krónur. Verði ykkur að góðu. • Valgeir Skagfjörð trúbador reynir á taugar fólks á bjórhátíðinni á hinum nýja stað Valtý á grænni treyju. Hvernig finnst þér nýja platan hans Bubba, Magnús Einarsson á Rás 2 „Mérfinnst platan skemmtileg og góð tilbreyting. er létt yfir henni. MéFTTnnst fara vel saman íslenski trúba- dorstíllinn og kúbverski ryþminn. Heildarsvipurinn er því mjög góður.' Helgason háskólanemi „Ég er rétt farinn að á hana. Hún hljómar vel en er ekki búin að negla mig enn- þá. Mér finnst tónninn skemmtilegur enda er ég mjög hrifinn af suður-amer- ískri tónlist. Við fyrstu hlustun tel ég að hún sé ekki í hópi hans bestu platna. En eins og ég segi þá slæ ég þann varnagla að vera ekki búinn mikið á hana." Andrea Jónsdóttir útvarpskona „Mérfinnst hún alveg svakalega góð, sú besta síðan hans Kona kom út. Það er þannig með Bubba að maður gleymir sér í fyrstu við tón- listina en fer síðar að velta fyrir sér textunum. Víddin og sándið er mjög gott, svo gott að manni finnst maður staddur í tónleikasal. En þar sem ég er svo mikill rokkari held ég að hún muni ekki eldast vel i minni minningu." Hallgrímur Thorsteinssti útvarpsmaðurl „Þetta er besta* platan hans essa. Hún er I, hlý Bubbi syngur hana ill og meinar það egir." TOÐVA KATA PILTA að bannfæra plötuna reynir hann all- tént að koma því til leiðar að settur verði áberandi viðvörunarmiði utan á hana. Okkur finnst svívirða hvemig kvenlíkaminn hefur verið misnotað- ur í gegnum tíðina af óprúttnum að- ilum tU að koma einhverjum varn- ingi á framfæri." Ég heyri að það er hiti í mönnum. „Já, við erum að mótmæla þessu djöfulsins rassaklámi og ríðingum sem er alls staðar þar sem það á ekki að vera. Það er tími til kominn að skera upp herör gegn þessu. Það er ekki einu sinni hægt að horfa á Hemma Gunn lengur án þess að þar séu konur að fækka fötum í einhverj- um stórverslunum eða dömur að glenna sig í nafni danslistar í að- skornum búningum. Og popplistin gengur öll út á að boða lauslæti. Gildi fjölskyldunnar er dregið niður í svað- ið.“ Eru margir smiðir þátttakendur? „Já, smiðir hafa 'íö Þór Jónsson og félagar hans — smiðirnir — eru sterka stéttarvit- mnir í gervi siðapostula. Hann er semsagt búinn und.“ if félögum sínum úr Haf narfirði, þar á meðal i Magnússyni. Nokkrir snflWttfa tekið hönd- m saman og stotSjLsamtök sem Smiðir gjn klámi og þarf ekETáWp^rðl um hvert aðal- baráttumálið er. Það sem fyllti mælinn hjá smiðunum er textinn á væntanlegri hljómplötu með Kátu piltunum úr Hafnar- firði. Hún er nánar til- tekið væntanleg á markað föstudaginn 13. nóvember. „Við höfúm heyrt nokkur lög ’plötunni. Það var neist- !nn sem kveikti bálið," seg- ’ir forsprakki samtakanna, Davíð Þór Jónsson, kunnastur fyrir aðild sína að þáttunum Radíus á Aðalstöðinni. Og hvað hyggist þið gera í mál- inu? „Við höfúm fengið lögffæðing til liðs við okkur. Ef honum tekst ekki Almenningur vill meira áfengismagn í minni vök • Islandica hefur slegið í gegn í Færeyjum og hafa umsagnir um þau verið eitthvað á þessa leið: ,M.a. tá bólokurinn spæla eitt sokallað kvint- lag' — sem merkir örugglega eitt- hvað gott. Hljómsveitin er rammís- lensk, skipuð þeim Guðmundi Bene- diktssyni, Herdísi Hallvarðsdóttur, Inga Gunnari Jóhannssyni og Gísla Helgasyni. Þau halda íslandstónleika á Púlsinum. Þetta kvöld verður fyrsta beina Ijósleiðaraútsendingin bæði á sjónvarps- og útvarpsstöðvum og hvort þær taka á móti er ekki vitað. • Svartur pipar skammast sín fyrir að vera úr Hafnarfirði og enginn skil- ur af hverju. Þeir gala á Gauknum í kvöld. • Haraldur Reynisson trúbador byrjar í kvöld á Fógetanum og endar á sunnudaginn. • Nýdönsk heldur stórdansleik í Hinu húsinu þar sem þeir piltarnir leika lög af nýútkominni hljómplötu sinni sem þeir nefna Himnasend- ingu. Það sama kalla konurnar þá Björn Jörund og Daníel Ágúst, sem í nýlegri skoðanakönnun í PRESSUNNI voru framarlega í hópi kynþokka- fyllstu sveina landsins á aldrinum 20 til 30 ára. Hafi þeir ofmetnast eitt- hvað verða þeir sjálfsagt enn skemmtilegri á sviðinu. • Valgeir Skagfjörð skemmtir ( hinsta sinn á Valtý á grænu treyjunni. • Rúnar Þór og félagar á Rauða Ijóninu. Rúnar er nýbúinn að gefa út geisladisk, sem gestir Ljónsins njóta sjálfsagt góðs af. • Papar og endurtekið efni verða á Púlsinum í kvöld og laugardagskvöld og áframhaldandi bjórhátlð vegna þess hve vel tókst til um síðustu helgi. Ölgæti verður framreitt I pep- peroni-formi, sem er vlst ágæt fylling þegar sex hundruö króna bjórlítrinn fer að segja til s(n. En Paparnir munu vera jafnvígir á Islensk þjóðlög og rokk. • Nýdönsk heldur tvenna tónleika á föstudagskvöld og verða þeir slðari þetta sama kvöld í Rósenþergkjallar- anum. Þess má geta að hæfileika- maðurinn Jón Ólafsson, hljómborðs- leikari sveitarinnar, var [ eina tíð val- inn sjötti verst klæddi karlmaður landsins I PRESSU-könnun. • Bjarni Ara & félagar verða enn á Jazz í Ármúla og bjórinn verður á sama verði. Kvikmyndaleikstjórinn Hrafn Gunnlaugsson er vægast sagt umdeildur maður, ekki síst eftir nýjasta afkvæmið sem áhorfend- ur sjónvarps hafa fengið að berja augum nokkra undanfarna sunnudaga. Einhver jákvæðasta athygli sem Hrafn hefur fengið var þegar hann var í félagi við Davíð Oddsson og Þórarin Eldjárn í beinu útvarpi úr Matthildi. Þá voru þeir allir ungir, en misfallegir. Utvarp Mathildur naut mikilla vinsælda; þremenningarnir voru óumdeilanlega skemmtilegir, ungir og efnilegir, frumlegir og ferskir. Eitthvað hefur síðan skolast til — að minnsta kosti hjá sumum þeirra. Eftir ævintýri Hvíta víkingsins er hætt við að sárt bíti soltin lús þegar sviðsljósið fer aftur að leika um hana. Óhætt er þó að segja að virðuleikablær hafi færst yf- ir Hrafn með árunum en hvort það verður honum til framdráttar í framtíðinni er alls óvíst. BARIR • Leikhúskjailarinn, sem nú er reyndar ein- att nefndur Líkhús- kjallarinn, var um ára- bil varnarþing og kjöt- markaður drykkfelldrar mennt- amafíu þjóðarinnar. En það er nú svo að tímarnir breytast og menn- irnir með. Þeir, sem áður stund- uðu kjallarann hvað mest, eru annaðhvort hættir að sækja stað- inn fyrir aldurs sakir, farnir í með- ferð eða undir græna torfu og þar með fór glansinn af staðnum. Sem er svolítið trist vegna þess að kúnnarnir eru um það bil hiðeina, sem breyst hefur. Innvolsið á staðnum ber öil merki glæsileika fyrrihluta sjöunda áratugarins að viðbættu ryki, tóbaksreyk, glasa- skvettum og öðrum þeim örum, sem falla á ásjónu skemnitistaða 1 tímans rás. Barinn er enn með þeim bestu i borginni: hann er vel búinn áfengi, verðlagning er i góðu lagi og barþjónarnir yfirleitt kunnáttusamir og liprir. En hvaö er þá að? Því er ekki að neita að umhverfið er ekki mjög aðlaðandi og aðstandendur kjallarans gætu gert margt vitlausara en að ráöa sér einhvern snjallan innanhúss- arkítekt (ekki Völu Matt) til aö búa til nýjan smekklegan stað, sem gaman væri að koma inn á, jafnt af götunni sem af leiksýningu. Eins er sennilegt að staðurinn gjaldi hins forna viðskiptamanna- hóps. Hver vill stunda stað þar sem hann telur sig eiga á hættu að hitta fyrir afdönkuð Ijóðskáld af vinstri vængnum eða gamla jarðfræðikennarann sinn á prjónabindinu? Staðreynd máls- ins er sú að staðurinn er orðinn blessunarlega laus við þessar manntegundir þótt inn slæðist einn og einn af þessum sortum. Hins vegar er þar voða lítið af spennandi fólki og í raun ekkert mikið af fólki svona almennt og yfirleitt. Þessu verður að kippa i íiðinn og það helst í hendur skemmtilegt fólk og skemmtilegt umhverfi. Ikjallara Þjóðleikhúss- ins getur hvorugt þrifist án hins. Hvort mannvitslautirnar á hæð- inni átta sig á þvi er svo annaö mál. * POPP • Stjórnin, hin slfræga, vermir Tvo vini ( kvöld svo staðurinn verði orð- inn nógu heitur fyrir nýdanska sem ætla að bregða sér þangað annað kvöld. • Diskótek veröur alla helgina á Hressó. Hressómenn eru búnir að ráða til s(n tvo tekara sem ætla að spila vinsælustu lög slðustu ára, þar á meðal diskó. • Gal 1 Leó ku vera rokkgrúppa, hin ágætasta. Þeir eyða allri helginni á Gauknum og rokka fram á rauðanótt. • Haraldur Reynisson trúbador á þrjú kvöld eftir á Fógetanum. • Nýdönsk er umdeild hljómsveit og meðlimir hennar eiga á hættu að ofmetnast, en hvað um það; þeir verða á Tveimur vinum í kvöld. • Rúnar Þór og félagar aftur á Rauða óargadýrinu, þ.e.a.s. Ijóninu. • Papar eru jafnvígir á íslensk þjóð- lög og rokk, pepperoni og bjór. Þeir verða á Púlsinum. • Jóhann Helgason & Jetbandið leika fyrir bjórunnendur á veitinga- staðnum Jazz í Ármúla. • Óvwnt uppákoma verður á Valtý í kvöld sökum þess að vikubjór- hátíð er að Ijúka. • Gal I Leó kann að góla hátt, enda harðsoðin rokkgrúppa. Verður á Gauknum. • Haraldur Reynisson er enn trúbador. Nú á hann bara eftir tvö kvöld á Fógetanum. Fimmhutidruðþúsund áfengislítrumfærrafór ofan í landsmenn fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma fyrra. Bitnarþað mestmegnis á sölu bjórsins. Landsmenn láta sumsé mun minna magn afbjór innfyrir varir stnar en þeirgerðu ífyrra ogþað á einnig við um vodkann, sem aftur núna vermir annað sœtið á áfengissölu- listaÁTVR. Þá hefursala minnkað töluvert ábrennivíni, gini oglí- kjörum en aukning orðið í sölu rauðvíns, kampa- ogfreyðivtns, port- víns, romms, sterkrafranskra vína og bittera, sem ná þó ekki inn á topp-tíu. Þráttfyrirþessa minnkun tsölu áfengis á Islandi hefursal- an í alkóhóllítrum mæltekki minnkað jafnmikið. Þetta þýðir einfald- lega að sterkari drykkir eru vinsælli nú en áður;fólk vill meira áfeng- ismagn t minni vökva. VODKA UF ICELANO TSOMl-AiC VQI 9. F uhæsta ínið I.Bjór .Vodka . Rauðvín . Hvítvín Brennivín 6. Viskí Líkjörar 8. Gin i- og kampavin 0. Romm Þœr Brynja Sif Hrafhhil ogElsa bera gjarnan svo. I skartgripi um helgar og þœr með perlufestar í sko rúllukragapeysurn ^Lcr't'tc’c'v „Það sem er I tísku hjá unglingum á okkar aldri eru galla- buxur, ekki endilega Levi's 501. Það er ekki merkið sem skiptir máli heldur sniðið," sögðu Brynja Sif Kaaber, Hrafnhildur Maria Gunnarsdóttir og Elsa S. Halldárs- dóttir, nemendur úr 10. bekk Garðaskóla I Garðabæ, sem völdu að eyða starfsdegi skólans á PRESSUNNI. „Okkur finnst PRESSAN svo spennandi blað, “ sögðu þessar k ungu skynsömu stúlkur, sem voru hver annarri flottari i tauinu. Afþeirri ástæðu sá PRESSAN sér leik á borði og bað þær að fræða almenning um hverju fimmtán ára stúlkur klæddust. Sögðu þær að fyrir utan gallabuxurnar væri mikið umað krakkar á þeirra aldri klæddust Ijós- brúnum, mosagrænum eða vinrauðum flauels- buxum, þá væru þröngir rúllukragabolir eða peysur i miklum móð og skófatnaðurinn yfir- leittgróf leðurstígvél, sem þær kalla „Boots", eða þykkir leður- eða rúskinnsskór með fimm til tíu sentímetra háum hælum. Jakkarnir væru úr leðri og hippalegir í mjaðmasídd og þunnu marglituðu siffonklútarnir um hálsinn ómiss- andi. Um helgar eða við fínni tækifæri snúa þær gjarnan upp á hárið, hafa það ipylsu i hnakkan- um og láta nokkur hár detta fram á andlitið, og setja gjarnan á sig meiri andlitsfarða. Punkturinn 'yfir i-ið væru síðar perlufestar og stórir eyrnalokkar. 9 Yukatan leikur á Púlsinum, það gera einnig • Tjalz Gissur og opið er fyrir ung- lingana. Að auki mæta • Curver í tilefni tónlistarárs æsk- unnar. Þetta eru allt bráðefnilegar hljómsveitir og afar frambærilegar, upprennandi og allt það. • Rick Barbarínó and the Dóm- ínós hefur meðal annars að geyma nýja fslenska trúbadorinn Richard Scobie. Þeir koma fram allsnaktir á Gauknum en þó ekki klæðlausir. • Haraldur Reynisson Fógeti er að fara I frí frá trúbadormennskunni. • Redhouse er bráðskemmtileg blúsgrúppa sem verður á Berlín í kvöld og reyndar annað kvöld einn- ig- SVEITABÖLL H'liMl | • Hótel Snæfell é Seyö- lisfirði fær landshorna- Iflakkarann Inga Gunnar Jó- ____ Ihannsson í heimsókn. .Sæludælustund' verður á milli kl. 22.00 og 23.00. • Réin i Keflavfk hefur uppvakn- inginn Mjöll Hólm ásamt hljómsveit- inni Sýn á efri hæðinni en trúbador- inn Guðmund Rúnar á neðri hæð- inni. • Þotan I Keflavfk verður með dömukvöld I kvöld með amerískum karlstripper og diskótekarnaum Mikki Gee. • Sjallinn é Akureyri bregður upp Þúsund andlitum fýrir gesti sína. • Hótel Snæfell enn með Inga Gunnar Jóhannsson, hinn víðförla. .Æluvælustund' á milli ellefu og tólf. • Réin f Keflavfk: Mjöll Hólm, Sýn og Guðmundur Rúnar leika um allt húsið, sem hefur tónlist á tveimur hæðum, geri aðrir betur. • Sjalllnn á Akureyri fær til sin fljúgandi Sniglaband. • Þotan f Keflavfk býður upp á hljómsveitina Svartan pipar, sem hvorki vill láta bendla sig við Hafnar- fjörð né Júróvisjón, þótt það séu ( raun einu afrekin. Æskumyndin

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.