Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 3

Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 3
Flmmtudagurinn 3. júní 1993 5 K I L A B OÐ PRESSAN RAÐUNEYTIS- MENN MAKA KROKINN... ■ Það er rúmt ár síðan Friðrik Sophusson kynnti með lúðrablæstri niðurskurð á dagpening- um ríkisstarfsmanna eftír töluverða gagnrýni á ör- læti ríkisins í þeim efn- um. Eitthvað hefur lent milli skips og bryggju hjá Friðriki, því við heyrum af starfsmanni Þorsteins Pálssonar í sjávarútvegs- ráðuneytinu sem nýkom- inn er úr nokkurra daga ferð til eins Norðurland- anna og hefur látíð frétt- ast að ferðin hafi orðið fleuum tii ábata en ráðu- neytinu — hann eigi sem sagt nokkra tugi þúsunda eftir af dagpeningunum sem hann fékk til ferðar- BUNAÐARBANK- INN MONTAÐI SIG AF ERLEND- UM VjÐSKIPT- UNIIARS- SKYRSLU... í síðustu árs- skýrslu sinni fjalla þeir Búnað- arbankamenn dálítíð um reynslu sína af erlendum viðskiptum. í ljósi þess hvaða hremmingum þeir hafa lent í síðan vegna Vladimirs Verbenkos og annarra vopnabraskara er dálítíð skondið að lesa ummæli Búnaðarbank- ans. Þar stendur: „Erlend viðskipti Búnaðarbank- ans hafa eflst mjög og getur Búnaðarbankinn boðið viðskiptavinum sínum þjónustu og þekk- ingu í alþjóðlegum við- skiptum, sem er með því besta í íslenska banka- kerfinu.“ Svo mörg voru þau orð. TUNGLSMENN MÆTTU EKKII RETTINN... í síðustu viku var fyrirhugaður málflutningur í máli ákæruvaldsins gegn þeim Holgeiri P. Clausen Hólmarssyni og Vil- hjálmi Svan Jóhanns- syni. Þeim hefur verið gefið að sök skjalafals og fjárdráttur meðan þeir höfðu með höndum rekstur í veitingastaðnum Tunglinu í Lækjargötu. Þá varð ekki til að bæta stöðu þeirra að svo virðist sem þeir hafi „strippað“ staðinn af öllum innan- stokksmunum þegar þeir hættu rekstri. Það reynd- ist hins vegar ófært að rétta í málinu vegna þess að hinir ákærðu sáu sér ekki fært að mæta. PEPSI 7 U P PEPSI 7UP PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7 U P PEPSI 7UP flDO OIDq TAKTU ÞATT I SKEMMTILEGUM LEIK MEÐ MEIftIHÁTTAR VINNINGUM! Strikaleikurinn er skemmtilegur og einfaldur leikur fyrir alla fjölskylduna. Pú safnar 10 strikamerkjum af PEPSI og/eða 7-UP plastflöskum, svarar 3 laufléttum spurningum ö sérstökum þötttökuseðli sem þú fœrð í nœstu sjoppu eða verslun og þú ert með í leiknum. Sendu strikamerkin og þötttökuseðilinn til Ölgerðarinnar, Grjóthölsi 7-11,110 Peykjavík og þö öttu möguteika ö að fö þessa gtœsilegu vinninga: 10 * 100 x GLÆSILEGUR CONWAY TJALDVAGN FPÁ TITAN HF. AÐ VERÐMÆTI 330.000 KR. MEÐ FULLKOMNUM VIÐLEGUBÚNAÐI, SAMTALS AÐ VERÐMÆTI 405.000 KR. 10 MEIRIHÁTTAR 7-UP FJALLAHJÓL OG SEGLBRETTANÁMSKEIÐ í SEGLBRETTASKÓLAN U M HAFRAVATNI 100 NÝIR GEISLADISKAR MEÐ GCD OG SSSÓL Pötttökuseðlar liggja frammi ö öllum sölustöðum PEPSI og 7-UP. SKILAFRESTUR ER TIL 7. JÚLÍ ÞÍTTTAKA i LEIKNUM ER ÖLLUM HEIMIL NEMA STARFSFÓLKI HF. ÖLGERÐARINNAR EOILL SKALLAGRÍMSSON, AUGLÝSINGASTOEUNNAR GÓÐS FÓLKS OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA. FRAMLEIÐXNDI PEPSI OG 7UP X ISUkNDI ER HF ÖLGERÐIN EOIUL SKALLAORÍHSSON. ORJÓTHÁLSI 7-11.110 REYKJAVÍK

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.