Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 19

Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 19
Fimmtudagurínn 3. júní 1993 S K I L A BOÐ PRESSAN 19 Athugasemd frá Dóru Einars Vegna smáfrétta um Aðalstöðina í tveimur síðustu tölublöðum PRESS- UNNAR óskar Dóra Einars eftir að koma þvi á framfæri að umræddar fréttir séu ekki frá henni komnar, enda hafi hún látið af störfum á Að- alstöðinni af persónulegum ástæð- um og með friði og spekt. Það gleðji hana hins vegar mjög ef eigendur Aðalstöðvarinnar skuldi hvorki henni né öðrum starfsmönnum stöðvarinnar laun og að rekstur hennar skuli ganga vel. Hún óskar hinu nýja hlutafélagi um reksturinn, Afivaka, alls hins besta í framtíðinni. Aths. ritstj.: Að því mæltu sér PRESSAN ekki ástæðu til að vera vettvangur frekari orðsendinga á milli eigenda og fyrrum starfsmanna Aðalstöðvarinnar. LAGIÐ SKIPTIR ÖLLU MÁLI en þ a ð v erb ur a ð v er a lambakjöt - nú með a.m.k. 15% grillafsl œ tti Lagið eða stærðin á griilinu þínu hefiir engin úrslitaáhrif fyrir árangurinn af matreiðslu við glóð. En það skiptir öllu máli að vera með rétta kjötið. í næstu verslun færðu nú lambakjöt á afbragðstilboði, - tilbúið beint á griilið, - með a.m.k. 15% grillafslætti. Notaðu lambakjöt á grillið meyrt og gott - það er lagið. Allt fyrir garðinn 3.-5. júnl Nú tökum við létta sveiflu og höldum blóma- og garðmarkað í Kringlunni. Fjölmargir sýna og selja á mjög góðu verði. sumarblóm og Garðyrkjustöð Ingibjargar fjölær blóm Sigmundsdóttur. J Gróðrarstöðin Lundur. pottaplöntur og Verslunin Sólblóm. afskorin blóm tré og runnar Skógræktarfélag Reykjavíkur. Skógrækt rlkisins. sólpallar og byko. skjólgirðingar silkiblóm Verslunin Dalia. Garðhúsgögn - garðyrkjuáhöld - útigrill garðyrkjurit - skrúðgarðaráðgjöf - túnþökur bonzaitré - kryddjurtir - jarðarberjaplöntur waterworks - mold - matjurtaplöntur kynning í Hagkaupi á grillmat Fantakynning á laugardag Óli Valur Hansson garðyrkjumaður gefur góð ráð, fimmtud. og föstud. kl. 15-18, laugard. kl. 12-16. Blómaskreytingahorn fyrir börn. Kynning á Garðyrlcjuslcóla rílcisins. Ballettsýning á laugardag. Dönsum saman blómavalsinn í Kringlunni. KRIKOIAN pm mm iM&nsiin f Afgreiðslutími Kringlunnar: Mánudaga til fimmtudaga 10-18.30 föstudaga 10-19 laugardaga 10-16 [ HÓTEL ALEXANDRA AUGLÝSINGASTOFA

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.