Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 5

Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 5
Fimmtudagurinn 3. júní 1993 S K I L A BOÐ PRESSAN TITRINGURISTRÆTO VEQNA GRUNS UM NJOSNIR... ►Andrúmsloftið innanhúss I hjá Strætisvögnum Reykjavíkur er ekki upp á það besta um þessar mundir. en sagði að á hverjum tíma væri virkt eítirlit í gangi. Og formaður stjórnar SVR, Sveinn Andri Sveinsson, kannaðist hvorki við eitt né neitt af þessum toga; innra eftirlit væri alfarið á höndum dag- legra stjórnenda. Hvað sem ann- ars er hæft í þessu má geta þess í leiðinni að Almenningsvagnar svf., sem ber ábyrgð á áætlunar- ferðum í bæjarfélögunum í ná- grenni Reykjavíkur, sendi nýverið Securitas-menn unnvörpum í vagnferðir og lét þá láta sem þeir ættu ekki fyrir ferðinni. Margir vagnstjórar, sem eru starfsmenn Hagvagna, fyrirtækis Jóhanns G. Bergþórssonar, leyfðu mönnun- um að fljóta með frítt, sem er bannað. Hagvagnar Jóhanns fengu í kjölfarið sekt með skila- boðum um að fleygja öllum út sem ekki gætu greitt. fRIÐRIKS BIÐUR NYTT ISLANDSMETIHALLA- REKSTRI... Jnnan herbúða beggja | stjómarflokka var talsverð andstaða gegn því að rík- issjóður tæki á sig himinháan „fórnarkostnað“ vegna kjara- samninganna. Fyrir utan að menn töldu enga hættu á ófriði á vinnu- markaðinum á næstunni, og því ástæðulaust að kaupa frið, er gíf- urlegur fjárlagahalli fyrirsjáanleg- ur. Honum þarf að mæta með skattheimtu, frekari niðurskurði á velferðarkerfinu eða erlendri lán- töku og em allar leiðimar slæmar. Óttaslegnastur allra ráðherra var að líkindum Friðrik Sophusson Vagnstjórar eru æðstu mönnum SVR reiðir, þeim Sveini Bjöms- syni forstjóra og Herði Gíslasyni skrifstofústjóra, og saka þá um að ástunda persónunjósnir. Fyrir nokkm komst upp að einn vagn- stjóra hnuplaði úr fargjaldabauk- um vagna og telja ýmsir vagn- stjórar að upp úr því hafi allt eftir- lit verið eflt til muna þannig að ekki sé lengur hægt að una við. Hafa menn orðið varir við eftir- litsmenn á ferð með myndavélar og að „statistar“ gerðu sér ferðir í vagna með merkta seðla, sem síð- an em kannaðar endurheimtur á. Vegna þessa á vinnumórall allur að hafa fokið út í veður og vind og vagnstjórar jafnvel farið að klaga hver annan. Aðspurður kannaðist Hörður ekki við slíkar aðgerðir, fjármálaráðherra. Ekki einasta er búið að lýsa því yfír að hann sé þegar meiri Skattmann en Ólafúr Ragnar Grímsson, heldur mún íslandsmetið í hallarekstri halda áfram að falla. Spáin hefúr hljóð- að upp á 13 milljarða á þessu ári og 18 milljarða á því næsta. En þá er þess að gæta að með tveggja þrepa virðisaukaskatti má búast við mjög auknum svikum; alls konar vömr streymi út í búningi matvara. Svíar hafa reiknað út að um helmingur af slíku svindli glatist endanlega og em þeir með virkt skatteftirlit Á íslandi er eftir- lit eins og allir vita takmarkað og má búast við að 70 til 75 prósent svindlsins glatist. Það þýðir sjálf- stætt tekjutap upp á 1,5 til 2 millj- arða á ári. Qrve Power Matrix-10 stöngin er enn ein nýjungin frá Orvis. Hún er 30% sterkari en aðrar stangir á markaðnum en samt 10% grennri en Orvis HLS. Orvis er eina fyrirtækið sem býður 25 ára ábyrgð á flugustöngum - án tillits til þess hvemig þær brotna! SUMARTILBOÐ Crao jafc.llf' In-nti Hvítt, slétt eldhús án borðplötu. Verð frá kr. 35.420. 5 mismunandi gerðir af hurðum. Til afgreiðslu strax. Borðplata 305x60 sm, kr. 6.000. Frdbœrt verð min^tnnin ódýrar baðherbergisinnréttingar. vcm/vui Frábært verð án borðplötu, kr. 35.180. Lágmúla 8, Marmaravaskplata 120 cm kr. 24.300. sími 68 49 10. Til afgreiðslu strax. Sumarnámskeið í Reykjavík '93 Foreldrar - kynnið ykkur sumarnámskeið fyrir börn og unglinga sem í boði eru á vegum Iþrótta- og tómstundaráðs, íþróttafélaga og samtaka í Reykjavík. Allar upplýsingar um fjölbreytni námskeiða, tímabil og kostnað er að finna í bæklingnum „SUMARSTARF íREYKJAVÍK '93“ sem dreift var í grunnskólum og leikskólum borgarinnar í vor. Skráning er þegar hafin á flest námskeiðana.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.