Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 16

Pressan - 03.06.1993, Blaðsíða 16
16 PRESSAN S A M KVÆ M I Fimmtudagurínn 3. júní 1993 Myndir: BB & VB Texti: GK Hótel Búðir var fullbókað um heleina. Þangað sótti í s/g veðríð bæði unet fóik. svo og baö sem oröiö er gamait í diammhettunni. Þægilegast var auðvitaö aö liggia meö tærnar udd í loft á hótelinu. bví hálfófært var á siálfan Snæfellsiökulinn. Þeir aihöröustu létu si£ bó hafa bað aö revna viö hann. Þaö mun víst vera besta leiðin til að ná sér í orku og vínöndum og snæddu liúffengan mat a la Búöir. Kvrrðin á staðnum var bó rofin endrum og sinnum af drunum í mótorfákum. Bifhiólasamtök Ivöveldisins voru nefnileea skammt undan meö mikla hátíö á Lvsuhóli. Herma frednir aö í sund- lauginni á Lvsuhóli hafi flotiö kokkteilber á hvíta■ sunnudag. Bogomil Font bar sig vel en þaö sama var ekki aö segja um saxófónleikarann, sem sjálfsagt var þarna búinn aö blása frá sér allt loft. „Eg er kúkur I laug- inni...“ kyrja þessir tveir spræku menn sem matreiddu ofan í gesti Hótels Búöa um helg- ina. Þetta eru öngvir aörir en þeir Gunni og Haffi, sem mynda sam- an dúettinn Súkkat. Þeir voru öllu fínlegri viö matreiösluna en sönginn. Oddi Karls myndlistarmað- ur getur ekki slitið sig frá Búðum. Gunni Hvítasunnuhelgin var lítt frábrugðin öðrum helgum, innan borgar markanna að minnsta kosti. Troðið var í bœnum á föstudagskvöld enfátt um fína drœtti í miðbœnum á Æf, laugardagskvöld endaflestir (ekki allir) skemmti- f/m staðir lokaðir. Ein frumlegasta uppákoman í bœn- u um vará Tunglinu á föstudagskvöld. Þar var Ham nfl ham ogDr. Gunni, einnig í ham. \fl • Engilbjört heitir ! raunverulega þessi engilfríöa mær. Hún dansaöi í þvögunni á Bíóbarnum á föstudagskvöld. • Þar var líka Birna, sem neitaöi aö sýna á sér fésiö en dró þess í staö inn magann og sýndi barminn. Sækjast sér um líkir. Meöal gesta Ham'S var Hansi. Síöasti íslenski pönkarinn. Orvarsson Það var hægt að taka snúning við seiðandi tónlist Bogomils Font, sem spilaði á Hót-% el Búðum um helg- ina. Á myndlnni má sjá þau Bigga hárskurðarmeist- ara og Þóru í trylltum dansi.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.