Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 10

Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 10
FRETTIR 10 PRESSAN Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 Ríkissaksóknari neitar að ókæra kynferðisafbrotamann sem jótaði brot sitt Lokkaðl börnin Ul sín með sælgæti Maðurinn var talinn barngóður og naut því trausts foreldra fórnarlambanna. VELVAKANDj «£n*. Ktviit fair? .!W ,U,I STS. ‘St I )«í íiwt t»KM tgMS WHt SSJLXtithH* *rn HámtJt ***&*&#» muifti *&> «•» «*> fcww. kynmaTSttólS i£? ^ Ji’isaívtS §|^J^S£ i *»<*•*#£ «212 an> , !«5«SÍ!W hí** tíl&A ' *«• W Sífc* h»ft * MíM v%? fc*rt íií »1H *í, . *«r»««’-í'*J^l«a.s*Sc^wía* * »» ttj*. Bðrt»« vnr* *“* ^ rraíö á »> :Jr“*rtkiSS grJSftgftL Æ *«w íJ’t^SÁS S’&l'Zl » Wuloqm, Yfiwwv:»r a» *» «3 *5 -iSSHasSS- SÍSSEÍSirÆ * '*«* nt&irort mte, S2* ^Jffi******4"1- M.V ^ » w JSfftTiuSÆ 1 Ste! fe**- % 4« fSn íá rJ* K34«ta fi^f,j s Wi* HkfcF <» Kw >«; !• *7>' «« »9m «r tu,, A <5 Raííiss-i J3SSS.-*" “í*^É *así t*Uí*n tt jtt* *rt.:»í »fi : «* ««>. twsttíttKsÍja v»Aaka W» brou’ ,%M-5Oflir »« » «r;„ cr:«í#».?Md» nW U' (it luw •___________• M ití tet t«',á#k fgl K*s &■ *> • «5« n«ss*k*>ta»«vj 1*»** «** tÍMA *,«* „*>, nu^nns twfdi Ab •If. jíráí!, (>tv jjíntn^ ^ ■ÉN* Miít;n» > $ Átakanlegt bréf ffá móður fjögurra ára barns sem mis- notað var kynferðislega af ná- granna sínum, manni á þrí- tugsaldri, birtist í Velvakanda Morgunblaðsins um síðustu helgi. í bréfinu kom fram að málið hefði verið kært til RLR á síðasta ári og maðurinn hefði játað kynferðisafbrot sitt. Ríkissaksóknari hefur nú nýtt sér lagaheimild til að fresta ákæru gegn manninum í þrjú ár og fellur málið niður að þeim tíma liðnum, haldi maðurinn almennt skilorð. Móðir barnsins er ekki sátt við þessa málsmeðferð enda óneitnalega um alvarlegt brot að ræða sem kann að hafa valdið óbætanlegu sálarlegu tjóni. Maðurinn, Öm Ómarsson, er á þrítugsaldri og mikið fad- aður líkamlega. Hann var bú- settur ásamt unnustu sinni í sama fjölbýlishúsi og fjöl- skyldan í Breiðholti og var sakaður um að hafa áreitt fleiri börn í hverfinu um nokkurt skeið, öll á aldrinum þriggja til fimm ára. Lagði hann sig í líma við að vingast við börnin, að sögn foreldra barnanna, lokkaði þau inn í íbúð sína með sælgæti og fékk þau til kynferðislegra athafna. Hann sýndi þoirn klántblöð og fékk þau ti\ að fróa sér á einn og annan hátt, að sögn foreldra. Við eftirgrennslan PRESSUNNAR hefiir komið í ljós, að það eru fleiri mæður en sú sem skrifaði í Morgun- blaðið, sem finnst réttur fórn- arlamba mannsins fýrir borð borinn. II Lét börnin siúga á sér liminn" Sigrún Sveinsdóttir er ein íbúa íjölbýlishússins að Fann- arfelli 12 í Breiðholti, þar sem atburðirnir áttu sér stað. Hún sagði í samtali við PRESS- UNA, að allt benti til að mað- urinn hefði stundað athæfi sitt lengi, jafnvel eitt ár. „Þegar upp komst um manninn fór- um við mæðurnar í húsinu að bera saman bækur okkar. Þá kom í ljós, að að minnsta kosti ein kona hafði vitað af þessu í heilt ár. Hún komst að þvi rétt eftir að maðurinn var fluttur í húsið að stelpan hennar hafði farið til hans og bannaði henni það þá, án þess þó að segja öðrum foreldrum frá því.“ Áð sögn Sigrúnar virðist sem 10 til 15 börn hafi orðið fýrir kynferðisáreitni af hendi mannsins. „Annars er ómögulegt að segja hvað þau voru mörg, sumar mæður vildu ekkert af þessu vita og í öðrum tilfellum voru sannan- ir ekki nægar. Börnin voru mörg orðin mjög hænd að manninum enda lokkaði hann þau inn í íbúð til sín með sælgæti. Þar sýndi hann þeim klámmyndir og fékk þau til að sjúga á sér liminn. Ég veit að hann sagði við telpuna, sem sagt frá í Morgunblaðinu um síðustu helgi, að hún væri ekki kona nema hún uppfýllti kynferðisþarfir hans. Hún var þá fjögurra ára gömul. Mað- urinn taldi krökkunum trú um að það væri allt í góðu lagi með að þau fiduðu við hann. Og auðvitað sóttu þau í hann til að komast í sælgæti." Það var ungur sonur Sig- rúnar sem kom upp um óhæfuverk mannsins á síðasta ári. „Strákurinn spurði mig livort ég vissi hvað hann væri að gera við krakkana, en sjálf- ur hafði hann ekki þorað af hræðslu við að „fá piss í munninn". Það var auðvitað lilaupið upp til handa og fóta þegar þetta fréttist. Börnin gérðu sér auðvitað enga grein fýrir því hvað gekk á og sum reiddust syni mínum mjög fyrir að kjafta frá og hafa af þeim sælgætið. Hann var lagður í eineltí lengi á eftir.“ Að sögn Sigrúnar var mað- urinn í sambúð en þegar upp komst um gjörðir hans flutti sambýliskona hans burt. Sjálf- ur hefði hann ekki sýnt á sér neitt fararsnið, en þó á endan- um verið hrakinn á brott af íbúum hússins. Örn er nú bú- settur í sambýli fatlaðra í Há- túni. „Makaði sæðinu framan í stúlk- una" Sigrún Guðmundsdóttir var búsett í ijölbýlishúsinu við Fánnarfel) j^egar atburðirnir Erþettamatsamf á alvarleika þessa brots? i UpJ^Wdlí.VXI™,' I rr*,’iiadwr«£sítíi»3tvxsx?* Bréfið í Morgunblaðiriuhé reiðri móður fórnarlambs. FJÖLBÝUSHÚSIÐ AÐ FANNARFELLI í BREIÐHOLTI. Maðurinn lokkaði þriggja til fimm ára börn inn til sín og fékk þau til kynferðislegra athafna. áttu sér stað. Sonur hennar, sem þá var fimm ára gamall, sagði henni frá því að maður- inn hefði fengið hann og frænku hans inn í íbúðina sína. Þar hafði hann fróað sér og makað,sæðinu framan í stúlkuna og afganginum í peysu drengslns. „Sonur minn hélt að þetta væri hland, þegar ég spurði hann, en sagði að það hefði verið hvítt á litinn. Eg vissi að strákurinn fór oft til manns- ins. Okkur óraði ekki fýrir að þetta væri að gerast. Við íbú- arnir í húsinu töldum jákvætt að börnin forðuðust hann ekki þar sem hann er mjög fatiaður. Öll töldum við hann mjög barngóðan. 1 rauninni var hann þá að lokka börnin til sín með nammi í poka og sýndi þeim klámblöð. Son minn bað hann um að fróa sér og auðvitað skildi barnið þetta ekki, fannst þetta bara sniðugt." Sigrún segir félagsráðgjafa hafa beðið þau foreldrana um að ganga ekki á barnið með sPumingar varðandi málið; þetta myndi koma smátt og smátt hjá honum. „Þegar ég minnist á þetta við son minn fer hann að væla. Hann fær oft martraðir á næturnar og þarf að sofa á milli okkar hjónanna. Hann er alls ekki eins og hann á að sér að vera“. Til skamms tíma höfðu þolendur afbrota engin úr- ræði ef ríkissaksóknari nýtti fyrrnefnda lagaheimild um frestun á ákæru. Eftír nýgerða breytingu á lögum um með- ferð opinberra mála getur dómsmálaráðherra nú lagt til við forseta íslands, að ákvörð- un ríkissaksóknara skuli felld úr gildi, ef ráðherra telur að niðurfelling máls af hálfu rík- issaksóknara sé lögum and- stæð eða fjarstæð að öðru leytí. Er þá sérstakur saksókn- ari settur til að fara með mál- Steinunn tt-udársdóttir ásamt Bergljótu Frlönv,dáttur og Gunnari Haralds»yni Of vægt tekið á málinu Páll Amór Páls- son, lögfræðingur, hefur meðal ann- ars haft til með- ferðar mál er varða kynferðisafbrot. Að hans mati hefði verið eðlilegra að dæma í máli mannsins. „Ég þekki þetta mál ekki neitt og því er mjög var- hugavert fyrir mig að tjá mig nokkuð um það“, segir Páll Amór. „Fljótt á lit- ið virðist mér þó sem tekið hafi ver- ið of vægt á mál- inu. í raun furða ég mig á niður- stöðunni, þar sem saksóknari beitir sérstakri lagaheim- ild við frestun ákæru. Ég þekki ekki hversu alvarlegt ástand mannsins er. Ég er engu að síður þeirrar skoð- unar að það hefð verið eðlilegra ac láta á það reyn; fyrir dómi, hvor koma ættí til refsi- lækkunar. Það ei oft verið að ákæn fólk sem er í bágr stöðu og jafnve fyrir minna. Er auðvitað er þac alltaf matsatrið hvað saksóknar telur alvarlegt bro og hvað ekki.“ Mundi teljast sakhæfur“ segir Jón Erlendsson, fulltrúi hjá ríkissaksóknara. Samkværnt 56. grein hegn- ingarlaga er ríkissaksóknara heimilt að fresta ákæru um tiltekinn tíma ef um er að ræða brot sem unglingar á aldrinu 15-21 árs hafa framið og þegar högum sakbornings er þannig háttað, að umsjón eða aðrar ráðstafanir má telja vænlegri til árangurs en refs- ingu, enda sé broti ekki svo varið, að almannahagsmunir krefjist saksóknar. Jón Erlendsson sagði í samtali við PRESSUNA að ekki væri auðvelt að rekja hvers vegna þessu ákvæði var beitt í mál- inu. Þó komi til að hinn ákærði er tiltölulega ungur og hefur hreinan feril. Jiimn er að vístt eldri en 21 árs en innan yið þrítugt. Það má kannski nefna Uka aðstœður þessa manns en iumn erfatiaó- ur.“ En er hann ekki sakhæfur? ,,/ií, hann mundi teljast sak- hæfur." Hvað tekur nú við í þessu máli? „Ef hann brýtur ekkert af sér í þessi þrjú ár, þá er málið þarmeð úrsögunni." Það heftír ekki verið gerð nein sátt eða samið um miskabæt- ur? „Nei. En þœr geta menn auð- vitað sótt í einkatnáli. “ Situr þolandinn og aðstand- endur hans ekki eftír með sárt ennið þegar mál fara á þennan veg?“ ,,/íí, það má kannski segja það. En tnenn geta auðvitað krafist bóta í einknmáli.“ Eru fordæmt fyi-fr þyf að ákærufrestun sé beitt i mali kynferðisafbrotamanns? „Ég get ekki alveg svarað þessu. Ferill embcettisins er það lang- ur að það þyrfti að gera köttn- un á því. “ Rennir þessi ákvörðun ríkis- aksóknara ekki stoðum undir þær ásakanir að það sé tekið vægar á kynferðisafbrotum en ýmsum öðrum brotum? „Þetta fer auðvitað talsvert eftir eðli brotsins. Kynferðisafbrotin eru margs konar og kannski er aldrei hœgt að leggja eitt brot alveg að jöfnu við annað. Ég á náttúrulega ekki von á því að það verði mikið utn svona af- greiðslur áþessu brotasviði.“ Nú skrifar móðirin að yfir- heyrslan hafi verið tekin upp á niymlband og óskar þess að það verðiéytw^. „Ég á alveg eins voná~f~í_ að það verði tekið undir þessa beiðtii hennar. En það er erfitt að gera það fyrr en þessi þrjú ár eru liðin. Það má segja að málinu sé ekki lokið fyrr en eftir þessi þrjú ár. “ Má segja sem svo að eina refs- ingin sem afbrotamaðurinn hlýtur er að hann verður að taka afleiðingum gerða sinna ef hann brýtur aftur af sér inn- an þriggja ára? ,,/rf, það má segja það. En eins og sést af lögunum erþað aðal- regla að þetta sé gert gagnvart mjög ungu fólki. Þetta einstaka tnál er frekar undantekning frá þessari aðalreglu.“ Heldur þú að það hafi skipt miklu við túlkun laganna, að maðurinn er fatiaður? „Já, það hefur skiþt máli í þessu tilfelli. “ Veistu til þess að einhverjar ráðstafanir hafi verið gerðar til að umsjón sé höfð með manninum, líkt og talað er um í lögunum? „Já. Skilorðseftirlitið hefur þar hönd í bagga. “

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.