Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 28

Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 28
28 PRESSAN G E R A Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 Stéttaskipting Sinfóníuhljóm sveitarinnar Slnfóníuhljómsveit íslands hefur löngum ver- iö gleðigjafi í lífi mínu ekki síst vegna þeirra óskrifuðu reglna sem hún virðist starfa eftir. Eitt af því sem fær varir mínar til aö bærast eru samskipti stjórnandans og einleikarans. Stjama kvöldsins er vitanlega einleikarinn en stjómandinn virðist engu aö síður þurfa að vera í góöu formi til þess eins aö fylgja stjörnunni eftir. Hann á að vera fullkomlega auðmjúkur og helsta hlutverk hans er að tritla á eftir viökom- andi þegar hann gengur af sviði, koma síðan til baka lafmóður, stjóma Sinfóníunni aö nýju þar til hann þarf að tritla í búningsherbergið og fylgja sföan í humátt á eftir þegar stjaman stíg j ur á stokk. Konsertmelstarinn hefur ekki síður spaugilegu hlutverki að gegna þótt staðan sé mjög virðuleg. 1 upphafi hverra tónleika lítur hún á fyrsta óbóleikara sem vegna tærra tóna sinna gefur hiö hreinasta A sem aörir stilla sig síöan eftir. í grundvallaratriöum er þaö taliö fírv ast aö vera sem næst stjómandanum og áhorf- endum. Þannig er konsertmeistarinn, sem allt- af er fyrsta fiöla, staösett næst stjómandanum, fremst fyrir miöju sviöi. Viö hlið hennar er upp- færslumaður sem ég held helst aö beri þaö nafn vegna þess að hann þarf að fietta fyrir konsertmeistarann. Saman myndar tvenndin eitt púlt. Fyrir aftan þau raðast síðan á sama hátt þeir sem skipa 1. fiölu og því fjær miöjunni sem púltiö er, því ómerkllegrl verður staöan, aö ekki sé talað um að vera flettari í púlti aftar- lega. Það er þó ekkert samanborið við 2. fiölu sem raöast á sama hátt og 1. fiöla en aftar á -''sviðinu. Hlutverk þeirra er mun léttvægara og aö vera flettari aftartega í annari fiölu. Úffl Önn- ur hljóöfæri raðast upp í sömu vlrðlngarröð en fiölan er |rá talin fínasta hljóðfæriö. Þó er virö- ingarvert aö leiöa sitt hljóðfæri, vera l.seiló, 1. kontrabassi eöa 1. óbó sem gefur jú tóninn. Blaðamaður spuröi einu sinni Bryndísi Höllu, sem er 1. selló, hvers vegna menn hefðu aldrei áður haft selló, hún var jú fyrsti selló- leikari Sinfóníuhljómsveitarinnar. Persónuleik- ar hljóöfæranna viröast skína í gegnum hljóö- færaleikarana. Fiölustelpumar mega vera frek- ar, sellóið og lágfiölan eoi hlédræg, í slagverk- inu eru djammarar og í brassinu er mikiö loft f fólki. Annars er þetta liö meira eöa minna glft innbyrðis enda eru árshátíðimar yfirleitt mjög sögulegar eöa hefur nokkur heyrt um tónlistar- - jewanninn sem labbaöi framhjá bar? Tóniistin sjálf finnst mér ekki eins spaugileg en óneitarv lega var fýndiö þegar lögreglan í Vín stöðvaðl tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands. Það hafði einhver hringt og tilkynnt aö þaö væri verið aö mlsþyrma einhverjum Sjúbertl Kynlífið og isle Síöan rokkiö fésti rætur hefur þaö tengst kynliflnu órjúfanleg- um böndum, enda í eöii sínu, hjakktaktinum, náskylt samför- um. Oröiö sjálft Rock and roll var ekkert annaö en blökku- mannaslangur yfir bólfarir áöur en þaö festist viö tónlistarstefn- una. Margir erlendir popparar em einna frægastir fyrir ástarlíf sitt, sbr. Jerry Lewis sem lenti í klandri í Englandi út af konunni sinni, hinni þrettán ára frænku, og í seinni tíö hafa slúðurblööin ekki slefaö lítiö yflr Bili Wyman, bassaleikara Rolling Stones, og smápíunni hans. Allir kannast svo við rosasögur af poppurum á borö viö Axl Rose og Lemmy (Motorhead) sem hafa vaðið í grúppíum og stundað skrautlegt kynlíf síðan þeir byrjuöu í brans- anum. Aðrir em frægir fýrir lítið kynlíf eins og Michael Jackson, sem svaraði hinni áleitnu spum- ingu ertu hreinn sveinn?, meö Nei, ég er herramaöur, og staö- festi þar með gmn margra. Íslenskír popparar hafa sung- iö ógrynnin öll af kynferöisleg- um textum þó þelr hafi aldrei lent í klandri eöa beinlínls kom- ist í blööin út á kynlífið. En hvaða augum Irta íslensku popp- aramir þennan viökvæma mála- flokk? Em þeir meö kynlíflö jafh- mikiö á heilanum og sumir þeirra gefa i skyn með textum sínum? Eru þeir á annað borö tilbúnir til aö opna sig fyrir les- endum PRESSUNNAR? Þora þeir því í jafn lltlu þjóðfélagl? Vilja þeir það af tillitsemi viö maka/kærasta(ur)? Veröa svör- in nokkuð annaö en örvænting- arfullir brandarar? Til aö fá ein- hveija hugmynd um þetta (og til aö æsa lesendur tll aö kaupa PRESSUNA meö sláandi fyrir- sögnum) vom lagöar brennandi spumingar fyrir nokkra af helstu poppumnum. FAGOR - ■'Á ".r d t jl' 1 ' 1 —-——j E ' FAGOR FE83 Magn af þvotti 4,5kg Þvottakerfi 17 Þeytivinda 850/500 Afgangsraki 63% Hitastillir *-90°C Rúmmál tromlu 42 1 Hraðþvottur Áfangaþeytivinda Sjálfvirkt vatnsmagn 0 Hæg vatnskæling Barnavernd Sjálfhreinsandi dæla 0 SUMARTILBOÐ íEJtÐ FE83 - STAÐGREITT KR. KR . 50500 - MEÐ AFBORGUNUM RONNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 Bubbi er þekktur fyrir óteprulegar kynlífssögur. í Bubbabókinni sem kom út um áriö var ekkert dregiö undan og í mörgum viötöl- um ígegnum árin hafa kynlífsmálin veriö rædd. Hvemig var fyrsta kynlífs- reynslan? „Ég hitti stelpu á tónlelk- unum með Led Zeppelln og dúndraöl hennl I rabba- barabebi. Uppgötgvabi svo ab önnur löppln var styttri á hennl og lét mig hverfa all snöggjega sem sýnlr hvaö unglingar geta veriö viökvæmir. Þaö heföi alveg elns getaö veriö bóla á nefinu á henni eöa rassinum sem heföi styggt míg. Þetta var auövitaö hálfbækluö lífsreynsla en ég laug því betur daginn eftir. “ Eru til íslenskar grúppíur? „Já, þaö er engin spum■ Ing, ogmeira aö segja tvær landsþekktar sem ég vil ekkl nafngreina. Þegar maöur var laus, liö- ugur og sprettharöur sinnti maöur þessum p'h um ekki því þær voru aldrei fallegu stelpumar.“ Hefuröu borgaö fyrir kynlíf? „Já, oft og mörgum sinn- um á yngri árum, og því ekki — þó ekki væri nema til þess eins aö vera trúr helmspeki Hanih esar Hólmsteins um fram- boö og eftirspum. “ Hver er fáranlegasti staö- urinn sem þú hefurgert þaö á? „Rabbabarabeöiö. “ Ertu hrifinn aö klámi? „Þaö fer eftir því hvemig klámiö er. Ég hef oft horft á bláar myndlr og haft gaman aö. Égerþó hrifn- ari aflesmáli en ertandl sjónrænum áhrrfum. Ég veit aö þetta tiltekna form, klámlö, hrifur fíesta, en þaö er mlsjafnt hvar menn reisa upp vegg. Mér fínnst klám ekkert Ijótara BUBBI MORTHENS „Dúndraði henni í rabhabarabeðif upp- götvaði svo að önnur löppin var styttri á henni og lét mig hverfa." orö en erátík." Áttu eftir að prufa eitt- hvaö? „Ég hef prufaö allt í sex- inu sem éghefáhuga á aöprufa.“ Séröu eftir einhveiju? „Já, ég sé oft eftir því hvaö ég hef mlsboöiö sjálfum mér.“ Hvar dreguröu strikiö? „Ég held aö í mér séu engin strik. Hlnsvegar er mállö hvert menn vllja ganga. Efmenn þora aö viöurkenna fyrirsjátfum sér og félaga sínum aö þaö séu engar hlndranir er þaö allt í lagi eins lengl og þaö mlsbýður ekki, misnotar eöa þvingar. “ Hver er mest kynæsandi kvikmynd sem þú hefur séö? „ The Opening of Misty Beethoven. Þaö var klám- mynd sem viö í Egóinu sá- um einhvem tímann. Ég er viss um aö þeir félagar mínir eru mér sammála. “ Hvað er pervert? Ert þú pervert? „Ég held aö allir séu per- vertar.“ n „Geta pabbar ekki grátiö" söng Helgi um áriö. Ekki mikið sex í því, enda Helgi margra barna heimilisfaðir. Helgi er þó líka þekktur fyr- ir tilkomumikið skak á sviöi meö Sólinni og oft á tíöum heita texta og losta- full myndbönd.Hefur þér risiö hold á sviöi? „Mig rámar í þaö já. “ Viö hvernig tónlist er best aö geraða? „Hrynjandinn veröur aö vera góöur og þarf helst aö stigmagnast. Mér hef- ur alltaf gengiö vel aö ná honum upp viö Stónsar- ana. Stereo MCs ogálíka danstónllst er líka helvíti góö. “ Hefuröu gert þaö viö þína eigin tónlist? „Nel.“ Eru til fslenskar grúþpíur? „Já, þaö held ég aö hljóti aö vera. Ég hefsamt ekki oröiö var viö neina sem gengur um meö vaxtösku í farteskinu oggerir af- steypur af llmum manna. “ Hvaö er pervert? „Ég veit þaö ekki. Ætll það sé ekki sá sem fer aldrei úr fötunum. “ Hver er flippaöasti staður- inn sem þú hefurgert þaö á? „Ætli þaö sé ekki sv'rfandi niöur úr 60 metra hæö í teygjustökki með konunnl minnl. Þaö voru aö vísu ekkl kynfæramök, en...“ Hvemig var fyrsta kynlífs- reynslan? „Hún varnú eiginlega bara ...blúbb!" í hverri varstu skotinn þeg- arþú varst unglingur? „....Þetta ernú meiri hel- v'rtls vrtleysan!“ Hvaö er sexí? „Blautar varir.“ Er kex sex? „Nei, sex erkex.“ Megas Megas er dónakóngur ís- lenskra dægurlagatexta. Enginn hefur fjallaö jafn mikiö um konur og kynlíf í textum sínum, og enginn heldur á jafn listilegan hátt. Hvernig var fyrsta kynlífs- reynslan? „Það má segja aö fyrsta kynl 'rfsreynslan hafí veriö fæöingin, en minniö svík- urmig.“ Áttu þér óuppfylltan kynlífs- draum? „Flestir mínir kynfífs- draumar eru óuppfylltir og fíestír óuppfyllanlegir.“ Hvemig tónlist er heppileg- ust viö samfarir? „Ef einhver þá mjög pass'rf.“ Hver er undarlegasti staö- urinn sem þú hefurgert þaö á? „Enginn staöur er undar- legur í þessu sambandi. “ Hver eru mörkin á milli HELGI BJORNSSON ,Jú, rámar í að hafa risið hold á sviði..." þarffíka helst aö vera öðruvísi en hiö „common crowd“. Hefurðu oröið fyrir kynferö- islegu áreiti afaðdáend- um? „Já, á tiltekinni úti- skemmtun." Færöu kynferöislegt kikk viö þaö að koma fram? „Stundum. Þegar fólk er slefandi fyrir framan sviöiö og þaö eru myndariegjr kláms og erótíkur? „Klám er illa geröur hlut- ur, en annars yröi oflangt mál aö gera þessari spumingu viöhfítandi skll.“ Hvaö er pervert? Ert þú pervert? „Pervert? Hvaö er þaö? Ég man eftir Fúsa vert en hitt þekki ég ekki. “ Er kynlíf mikilvægur hluti í lífi þínu? „Ufíö gengur út á kynl'rf. Maöurinn hefur ekkert annaö hlutverk en aö halda sér lifandi til aö geta fjölgað sér.“ Sérðu eftir einhverju? „Jú... vannýttu möguleik- unum. “ Hvaöa kvikmynd virkaöi sterkust á þig kynferöis- lega? „Ef ég segöi frá því kæmi Hallvaröur Einarsson babú babú!" Hefurðu orðiö var viö ís- lenskar grúppíur? „Þaö er ofrausn aö kalla þessi fyrirbæri grúppíur. “ karlmenn íhópnum. Þaö er þó aöallega egókikk. “ Hvaöa kvikmynd virkaöi sterkust á þig kynferöis- lega? „ “The Lover“ — hún var alveg geöveik. “ Hvaöa stjömu varstu skot- in í sem smástelpa? „Ég var svaka skotin í Morten Harket úrA-Ha. Hann var aöal idoliö í langan tíma.“ Hvaða tónlist er best að geraöa viö? „Enga eöa Miles Davis. Ég væri til í aö prófa þaö viö snarklikkaða nútíma- tónlist Hefuröu gert þaö viö þína eigin tónlist? „Nei og ég hugsa aö ég geri þaö aldrei. “ Hvaö eru pervertar í þínum augum? Ert þú pervert? „Pervertar eru fólk sem laöast aö Kolrössu krók- ríðandi. Ég fít ekki á per- vert sem neikvætt orö. Fríkaö fólk er skemrrrti- legt á meöan þaö kemur ekki ofnálægt mér. Það er pervert í öllum, þar á meöal mér.“ Hvaö ersexí? „Þaö er svo víötækt orö. Þaö getur veriö allt — hár, skór — þaðer algjörlega bundiö viö andartakiö. Þaö er oft röddin í fólki.“ Hvaö er eng- an veginn sexí? „Stæltir Ijósabrúnir Elísa M. Geirsdóttir, söng- kona og fiöluleikari, fer oft lostalegum hamförum á sviöi meö Kolrössu krók- ríöandi. Hún hefur líka skemmtilegar skoöanir á kynlífinu. Hvaöa kostum þarfhinn fullkomni karlmaöur aö prýöa? „Hann þarfaö vera áfítan- legur og það þarfaö vera hægt aö halda uppi sam- ræöum viö hann. Hann ELÍSA „Ég vseri til í að prófa það við snarklikk- aða nútíma- tónlist." súkkulaöigæjar í þröngum Levis og hýrabol á Hond- um eöa glansbílum. Þaö er heldur ekkl sexí aö vera rangeygöur. “ Ingibjörg er í hópi kyn- þokkafyllstu kvenna ís- lands samkvæmt nýjustu könnun PRESSUNNAR. Hún er tælandi á sviöi og sýndi á sér fleiri líkams- hluta í Veggfóöri en ís- lendingar ímynduöu sér aö

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.