Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 29

Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 29
GERA'ÐA Fímmtudagurinn 8. júlí 1993 PRESSAN 29 nsku poppararnir Við stækkum vélarnar til Benidorm - 48 viðbótarsæti á ótrúlegu verði Nú eru flestar brottfarir okkar uppseldar til Benidorm. Við höfum nú samið um að fá stærri flugvélar frá og með 28. júlí. BJORN JR. Bar málið undir foreldra sína og kærustu en fékk ekki leyfi til að svara. Hvemig bregstu viö ésókn aödáenda? „Égbregst ekki.“ Hvemig leiö þér eftir fyrstu kynlífsreynsluna? „Ég er búinn aö stein- gleyma því þaö var svo ógjeyman!egt.“ Hvaða einkunn gefuröu sjálfum þér i rúminu? „Halelúja!“ Hver er neyöarlegasta aöstaöan sem þú hefur lent í í rúminu? „Ég er rúminu núna þegar þú ert aö spyrja INGIBJÖRG „Stundum gengur einhver róleg tón- listf stundum eitthvað hefí rokk." JBp. Einn eftirsóttasti glaum- gosi bæjarins til lengri tíma er Bjössi í Ný danskri. Hann og Kol- fínna Baldvinsdóttir ætla aö gifta sig í ágúst. Kannski þaö sé ástæða þessarar feimni. Afhverju viltu ekki svara þessum saklausu spurningum? „Ég bar máliö undir for- eldra mína og kærustu en fékk ekki leyfí. “ Rnnst þér kannski of mikiö pælt í kynlífi al- mennt? „Nei, alls ekki.“ „Eg held aö enginn sé fullkomlnn ef ég á aö segja alveg eins og er. Allir hafa sína galla. Ef menn geta sýnt tillit- semi þá er þaö mjög já- kvætt.“ Hvaöa stjömu varstu skotin í sem smá- stelpa? „Ég man þaö ekki svei mérþá.“ Hvaö er að vera per- vert? Ert þú pervert? „Þaö er hægt aö vera pervert bæöi á nei- kvæöan ogjákvæöan hátt. Neikvæöur pervert er gamall kari sem skoöar l'rtlar stelpur. Menn geta veriö já- kvæöir pervertar í tali. Égget stundum veriö pervert í tali. Ég tala ekki alltaf eins og eng ill.“ Hvað ersexí? „Þaö er bara einhver tH- fínning sem kemur óvænt og æsir mann ak vegsvakalega upp.“ Hvaö er alls ekki sexí? „Táfýla.“ Viö hvemig tónlist er best aö geraöa? „Þaö fer allt eftir skapi og aöstæöum. Stund- um gengur einhver ró- leg tónlist, stundum e'rtthvaö hefí rokk. “ Hefur þú gert þaö viö þína eigin tónlist? „Nei. Égþarfaö pæla svo mikiö í henni aö ég myndi fara aö hugsa um eitthvaö allt ann- Flugvallaskattar og forfallagjald: 3.570,- f. fullorðna og 2.315 f. börn. Þjónusta Heimsferða íslenskir fararstjórar Heímsferöa taka á móti þór á flugvellinum og bjóða þér spennandi ferðir og örugga þjónustu Frábærar undirtektir hafa verið við Parísarferðum Heimsferða og er nú nánast uppselt í flestar brottfarir í beinu leiguflugi okkar með Air Liberté til Parísar. Verð kr. 21.670 Flug fram og til baka til Parísar.vikulegt flugfrá 7. júlí. Verð frá kr 34300 pr. mann Flug og gisting í 1 viku í París, Nouvel hótel, 21. júlí til 11. ágúst Flugvallaskattar og forfallagjöld kr. 3.200,- f. fúllorðna og 1.945,- f. böm. HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 aö.“ Skiptir kynlíf miklu máli í lífi þínu? „Aö sjálfsögöu. Þaö skiptir miklu máli aö bera viröingu fyrir kynlífí og þaö skiptir miklu máli aö elska. ‘‘ mig núna og ég man ekki eftir neinu neyöar- legra!“ Hver er flippaðasti staö- urinn sem þú hefurgert þaö á? „Hohoho...“ Hesthús? „Uml.“ Hvaö er sexí? „Þaö er nú ýmislegt. Þaö er ekkert eitt. Þaö er allt nema stöönun. “ Hvaö eralls ekki sexí? „íslensk stjórnmál. “ Hvaö erpervert? Ert þú pervert? „Ég ætla rétt aö vona þaö! Pervert er sá sem hefur einhver persónu- einkenni í kynlífí. Sumir eru meiri perrar en aör- Ir, en allir eru smá perr- ar.“ manni kynferöislegan losta.“ Ergítarinn framlenging á typpi? „Ja, éggæti trúaö því, en held sanrt aö gítar sé strengjahljóöfæri.“ Hvaö er aö vera per- vert? „Pervert er sá sem hef- urgaman aö afbrigöi- legu kynfífí. Ég held aö ég sé ekki pervert en ég heföi ekkert á móti þvíað veraþaö.“ Eru til íslenskar grúpp- íur? „Jájá, þæreru til.“ Hvemig bregstu viö ásókn þeirra? „Ég hefekki fundiö fyrir mikilli ásókn síöustu misserin, en þaö vom tímar þegar ég brást vel viö.“ Hver er flippaðasti staö- urinn sem þú hefurgert þaö á? „Ég þori ekki aö segja fráhonum.“ Hvað erþaö leiðinleg- asta viö kynlífið? „Þaö er þegar þaö er búiö ...íbili.“ Hvemig er hin fullkomna kona? „Hún er ekki til.“ Ertu hrifinn aö klámi? „Já í hæfílegum skömmtum. Klám er leiöinlegt til lengdar. “ Hvemig er þinn ýktasti kynlífsdraumur? „Égþori ekki helduraö segja frá honum.“ Er kynlíf mikilvægur hluti aflífi þínu? „Já.“ væru til. Færöu eitthvaö kynferö- islegt kikk viö þaö aö koma fram? „Ég hefekki oröiö vör viö þaö ennþá. Maöur fær auövitaö mikiö kikk út úr því aö koma fram, en þaö er ekki kynferö- islegt.“ Hefuröu orðið fyrir óþægilegri athygli frá aö- dáendum? „Maöur hefur oröiö fyrir athygli já, en maöur tekur því bara á já- kvæöan hátt.“ Hvemig erhinn fulf komni karlmaöur? Mttf Guðmundur Jónsson notar Durex-smokka stóö i bæklingi síöustu þlötu Sálarinnar. Þessi staöhæfing gafýmislegt ískyn. í bransanum gengu tröllasögur um af- köst Guömundar en þær hafa gufaö upp eftir að hann byrjaöi meö Dóru Takefusu. Hvaö ersexí? „Sexí? Þaö er bara eitt- hvaö sem kveikir hjá Á sviöi meö Todmobile er hann óneitanlega tígulegur meö hnéfiöl- una, síða háriö og fíling- inn. Síðustu árunum hefur hann eytt meö Móeiöi Júníusdóttur og starfrækir núna meö henni danskombóiö Bong. Hvaöa tónlist er heppi- legust viö samfarir? „Þaö hlýtur aö vera hægtfönk." Helstu popp- arar þjóðar- innar gripnir í rúminu og spurðir spjör- unum úr... Benidorm er vinsælasti áfangastaðurinn á Spáni í dag með ótrúlegri fjölbreytni, fyrsta flokks gististöðum og ótrúlegu mannlífi. Með einstaklega hagstæðum samningum okkar við Turavia getum við boðið viðbótarsæti í júlí og ágúst á hreint ótrúlegu verði. Vikulegar brottfarir í júlí og ágúst. Síðustu sætin. j Verð frá kr. I Verð kr. ] I 35*950 pr. mannl 43*240pr. mann 1 fl Hjón með 2 börn, Trinisol fl fl íbúðahótelið, 2 vikur, 14. júlí. fl Hjón með 2 börn, Aquarium fl íbúðarhótelið í 2 vikur,11. ágústÆ Lwa^... Uppselt 4. ágúst Æ Verð kr. 49.900 pr. mann 2 í studio, 11. ágúst, Aquarium íbúðarhótelið í 2 vikur.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.