Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 25

Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 25
1 4 Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 VERST KLÆDDU ÞINGMENNIRNIR PRESSAN 25 ) ) I I I I t Finnur Ingolfsson hagfræðingur Fæddur 8. ágúst 1954. Ljón. I pólitik: Er umhugaö um velferð annarra. Getur flutt fiöll. Fatnaðun Meðfæddur eiginleiki að sjá hvað pass- ar hvar og hvenær. A þó til að vera glysgjarn. 4 Liklegur frami: Þar sem sköpunargáfan nýtist. Martröðin er að vinna undir harðstjóra. Ummæli fólks: „Það er eitts og hantt hafi alltaf verið svotta." „Svettaputsms araumur. Atfittið keypt í kaupfélaginu. “ „Minmr ónettanlega a Benny Htll ungan. “ „Eitts og breskur skóladrengur aflágstétt- um.“ Morgréf Frímannsdottir kennari og fyrrum oddviti Fædd 29. maí 1954. Tvíburí. í pólitik: Verður að hafa frelsi til velja sína eigin fjötra. Fatnaður: Litríkur til þess að gleyma gráma hversdagsleikans. Liklegur frami: j örvandi og ögrandi um- hverfi. Ummæli fólks: „Dattsk-mode. Myndingœti verið tekin í Christianshavn. “ „Eins og uppstillt í viðtali við Se og Hör. “ „Vœriflottari ígæru." „Fengi að minttsta kosti eitt atkvæði út á skóna. “ Sfllome Þorhelsdöffir forseti þingsins Fædd 3. júlí 1927. Krabbi. í pólitik: Sækir í heiðarleat atvinnuandrúmsloft þar sem yfirborðsmennska rær ekki hljómgrunn. Fatnaður: Jafnvel sportlegur en umfram allt kvenlegur og aðlaðanai. Líklegur frami: Enginn vegna þess að starfsör- yggið er sett á oddinn. Ummæli fólks: „Alltafjafn elegant. Hippatískan breytir engu þar um. “ „Hún á að mæta svona á þing í haust. Hvtlíkirfótleggir. “ „Hárgreiðslan er eitts ogútúrkú.“ „Eitts ogfrúin í Hamborg. “

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.