Pressan - 08.07.1993, Side 32

Pressan - 08.07.1993, Side 32
S A M K V Æ MISLEIKUR SUMARSINS 32 PRESSAN Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 Ég fékk allt tjékkað og keyröi hring eftir hring um Haga- torgiö hlustandi hugfanginn, þangað til ég fékk taxa rununa eftir mér sem hélt að ég væri aö snapa mér hótelkúnna eftir mislanga nótt á hótel gaga. Ég fann mig fyrir utan Bíóbarinn og 22 og þá fattaöi ég aö ég ætlaði ekkert þangaö, enda snemma morguns, ég ætlaöi út í sveit í langþráð sumarleyfi. Samt hélt þessi rökhyggja áfram í útvarpinu milli herra E og herra B á þessum laugar- dagsmorgni. Ef ég heföi verið eitthvaö yngri heföi ég um kennt öllum pylsunum sem ég át, en þar eö ég vissi aö ég ætlaði aö elda þær þá um kveldið vissi ég að þetta var sannleikur. Bubbi var aö skjóta Steinar í kaf. En ekki alveg því Steinar var í vöðlum aö veiöa fyrir norðan og sá sér ekki fært aö svara þessum djúpsprengjum því hann stóö á flúöum og var aö fá’öa. Sem rninnir mig á aumingjans Jón, skipstjórann á ísguö ÝU, sem varð heiftarlega veikur úti á miðum og björgunarkæna þurfti að fara til móts við skonnortuna, þegar að var komiö höfðu bátsverjar hengt skipstjórann því þeir voru ekki vissir aö hann myndi hafa það lifandi til lands. En aö minnsta kosti mættu björgunarmenn til aö hiröa hreðjarnar til átu eða sölu í þakklætisskyni. Úps. Þeir höföu lokið sér af þama í úbbarbinu. Og ég gat haldiö heim á leiö. Ég fór aö velta fyrir mér hvernig fyrirmenn þjóðar- innar myndu pakka í bílana sína fyrir svona sumarleyfi. Ég hafi átt í mesta basli meö aö pakka, það var svo mikiö sem taka þurfti meö. Áttu þeir bíla ennþá? Ég haföi ekki hugmynd. Þeir áttu örugglega bara drossíur núna, meö nægu plássi. Og ef það var eitthvað ferðalag framundan var þaö áreiöanlega á vegum rikisins þannig að öngvar áhyggjur þyrfti aö hafa af því að pakka. „Ertu meö fondue settiö?“ „Ertu meö tjaldhælana?” „Ertu meö boöskortin?“...hljóta aö vera vinsælustu spurn- ingar heföarpakksins eða hvaö. En þaö er greinilegt aö fyrir- menn þurfa ekki aö hafa áhyggjur af svona hversdagslegum hlutum, samanber þetta ábyrgðarleysi þeirra þegar þeir geta með góöu móti fellt gengiö þegar mikill partur vinnandi fólks á eftir aö fara í sumarleyfi. Þaö hafa nú ekki allir ísbjarnafeldi til aö selja erlendis, þeir hækka nú frekar en falla í veröi. Hver man ekki eftir Spánarferö meö stoppi í Marokkó og slöngku- skinn hafa verið keypt á sama gengi í tugi ára. Þetta eru hlut- ir sem eru jafnvinsælir á íslenskum heimilum og sauöakjamm- ar. Þaö var ekki um neitt annaö aö ræöa! Ég keyröi framhjá konunni og barni á stéttinni, bíöandi, og ég öskraöi: „Viö verðum að spara". í fríiö fór ég einn dadararara. Einar Ben. IHAIN AYIMIHI Mér veröur ómótt. Loksins hafði ég þaö af aö koma fjölskyldunni í sumarleyfi. Engin nauðsynleg dráp hafa hent í vikunni sem hafa sett mig út af laginu. Ég sá jafnvei fyrir mér að mín yröi ekki minnst í „hver var hvar og hversvegna og afhverju ekki“. Þannig aö ég brosti framan í Qöiskylduna og sagði: „Ég fer og fylli á, tjékka rúðuhiandiö og prumpið í dekkjunum." Ekkert var meira saklaust á laugardagsmorgni en aö at- huga farkostinn áður en lagt væri í hann, þeir hjá Umferðar- ráði leggja að minnnsta kosti mikla áherslu á að þaö sé gert altént áður en lagt er í hann. Að minnsta kosti sagöi Þuríður þaö áöur en hún fór aö fljúga með pílagríma. Á bensínstöðinni sagöi ég bara að fylla með 95. Rétt áöur hafði ég byrjað aö fylgjast meö viðtali hjá Eiríki á Bylgjunni, ég hélt aö þetta væri svona „best of“ eins og þeir eru svo gjarnir á aö útvarpa snemma morguns þegar flestir hrjóta sínu værasta. 0 ekki. Þetta var Bubbi aö baula og Eiríkur Joö, ekki Þorsteinn Joö kunnur morgunfílósófer, Eiríkur í essinu, þurfti ekki aö hafa mikið fyrir að láta Bubba fylla út í tímann á milli auglýsinga. Stór orö fuku og ég varö bergnuminn. slangur ALGJORT MÖSLÍ Asni, bjáni, aumingi. Meðal unglinga. Hugsan- lega upprunalega sá sem lœturplata sig til að borða múslí í morgunmat. \ tvífarar i BÖGGIOG BESTI. Héldu sýrtikennslu á umræddum Tequilaleik á veitingastaðnum Knudsen í Stykkishólmi um helgina. Hérna bítast þeir á eins óðir hundar um kjötstykki. y □ h y Þó aö hinn mexíkóski ruddi Tequila hafi verið stíft drukkinn á íslandi síðast- liðið sumar eru menn síður en svo orðnir leiðir á honum og þeim afleiðingum sem ruddinn kann að hafa. Það sem gerir Tequila ennþá spennandi er að hug- myndirnar um hvernig svolgra megi hon- um í sig viröast óþrjótandi. Auk saltsins og sítrónunnar, sem enn eru nothæf, hefur slettu af tabascosósu verið bætt við uppskriftina. Aðferð; sítróna er skorin í sneiðar eða ef til vill báta. Saltbaukur er fenginn að láni (hjá mömmu) og Tequilanu; einföldu eða tvöföldu ef vill, er komiö fyrir í litlu glasi (helst óbrjótandi) ásamt tabasco- sósuslettunni. Sítrónunni er nuddað (sexý) á háls fórnarlambsins og síðar komið fyrir í munni þess (varlega). Þá er salti stráð á hálsinn þar sem hann er blautastur. Og byrjar þá leikurinn. Þol- andinn er nú tilbúinn til átaka. Óþoland- inn sleikir háls þolandans, því næst hvolfir óþolandinn Tequilanu f sig, ræðst að munni þolandans og læsir tönnunum í sítrónuna. Síðan þftast leikmennimir á líkt og hundar sem eru að rífast um kjöt- stykki. Þessi leikur á einkar vel við í part- íum, böll eru enn betur til hans fallinn. En best á hann viö séu hjón orðin hund- leið á gömlu trúboðsstellingunni (óskilj- anlegt), að ekki sé talaö um sama gamla forleikinn. Svo er víst sagt aö aðr- ir hlutar líkamans eigi vel við í þessum leik, jafnvel enn betur. En það er önnur saga. Um það leyti sem séra Geir Waage lauk menntaskóla- [ námi og kom sér upp • landsfrægu skeggi komu I fyrstu Tinnabækurnar út á I íslensku. Við höldum því I fram að það sé ekki tilvilj- | un. Það er morgunljóst | hver fyrirmyndin var: pró- | fessor Vilhjálmur Vand- ráður. Sama skeggið, sömu gleraugun, sami hatturinn, meira að segja sömu eyrun. Kunnugir halda þó fram að Geir sé mun sérviturri og töluvert I meira viðutan en prófess- I orinn. I________________________I Skáldið Sjón er að fara í frí, upp í sveit að ljúka við skáld- sögu. Áfram mun hann þó gegna ritstjórastöðu tísku- tímaritsins NÚLLSINS. Fjar- ritstjóri er réttnefni titils hans því hann mun stýra því úr sveitinni. Við það fær hann stöðuhækkun; titilinn Editor in Chief (ritstjórinn í sveit- inni) sem hefur merkingu einhverskonar yfirritstjóra. í ritstjórastól skáldsins er hins vegar sestur blaðamaðurinn Þorsteinn Högni Gunnars- son, sá sem ræddi við und- erground tískuhönnuðinn Vivienne Westwood í nýjasta hefti blaðsins. Það mun víst hafa tekið tíma að eltast við hönnuð pönksins því sjaldan veitir hún viðtöl. En auk þessa er að finna í blaðinu nokkuð fróðlega fjögurra manna spjallgrein um hinar mismun- andi kynlífhneigðir og -að- ferðir, svo fátt eitt sé nefnt. í undirtitli NÚLLSINS stendur að blaðið sé tískurit. Hvaða augutn lítur nýráðinn ritstjóri tískuna? „Tíska er í raun og veru allt. Tískan, eins og við skilgrein- um hana er það sem við erum að fást við og vekur athygli og jafnvel einhverja hylli, en það þarf þó ekki að vera. Fyrst og fremst er tískan frumleiki.“ En nú er ógrynni thnarita á markaðnum. Hvað aðgreinir ykkurjrá hinum? „Við höfúm gjarnan sagt að við séum blað án vandamála. Opinská og einlæg viðtöl eru á bannlista hjá okkur. Hin blöð- in sjá ágætlega um að dekka stjórnmála- og félagsfræðivið- tölin.“ Útlitið á blaðinu hefúr ekki síður vakið athygli en innihald þess. Blaðið hefur jafnvel þótt ívið torlesið. „Það er nú bara til þess að menn renni ekki yf- ir það á einni nóttu. Þetta er tímalaust blað. Það er og á að vera ögrandi,“ segir sá sem á heiðurinn af útlitinu, Jökull Tómasson, sem starfaði með Þorsteini Högna í því merka fýrirbæri Pakkhúsi postulanna fyrir fáeinum árum. Nú liggja leiðir þeirra loks saman á ný. Með fýrstu eitt þúsund ein- tökum blaðsins fylgir tvöfald- ur hljómdiskur með fjölmörg- um hljómsveitum. En þar ættu menn að geta fengið smjörþefinn af því hvað er að gerast í íslenskri tónlist. Mun enn vera hægt að fá eitt og eitt slíkt blað á blaðsölustöðum. Ef vel er að gáð. Eins og í öllum góðum samböndum eru menn ekki sammála um hvernig hlutirnir eigi að ganga fyrir sig því á meðan Jökull vill hafa blaðið torlesið ætlar Þorsteinn að hafa næsta blað auðlesið. Þeir eru þó sammála um það að blaðið eigi að vera ögrandi. þorsteinn Högni Gunnarsson OG JÖKULL TÓMASSON. Eru að ganga á ný í hjónaband eftir nokkurra ára aðskilnað. Á milli sín halda þeir á afkvæm- inu.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.