Pressan - 08.07.1993, Blaðsíða 24
VERST KLÆDDU ÞINGMENNIRNIR
Flmmtudagurinn 8. júlí 1993
24 PRESSAN
Vilhjalmur Egilsson
hagfræðingur
Fæddur 18. desember 1952. Bogmaður.
Ummæli fólks:
„Friðarhöfðinginn œtti að
ganga betur í sveitavarginn
en sléttpressaða Verslunar-
ráðstýpan.“
„Laus við jakkafótin og frels-
inufeginn. ÞettaerÉG.“
„Dásamlegur í gamla gœru-
jakkanum. Auk þess sem
hann yngist upp um mörg ár
fer múnderingin honum
langtum betur en þvœldu
jakkafötin.“
Ljósmyndir: Jim Smart
Stílisti: Friðrik Weisshappel
hjá Frikka og Dýrinu
í pólitík: Er hugsjónamaður i eðli
sinu. Fáir hans likar láta opinberlega
að sér kveða í stjórnmálum.
Fatnaðun Næmt auga. Væri liklega
sportlegur ef jakkafötin héldu honum
'ekki föngnum.
Liklegur frami: í ferðabransanum.
Bogmaðurinn er að öllu jöfnu forvit-
inn, fróðleiksfús og félagslyndur og
nýtur þess i botn að ferðast.
Ingibjörg Solrön Gíslodöltlr
sagnfræðingur
Fædd 31. desember 1954. Steingeit.
í pólitik: Óhagganleg loksins þegar hún er búin að gera upp hug sinn.
Fatnaðun Líður best í lítt áberandi en vönduðum flíkum.
Uklegur frami: I æðstu stjórnunarstöðum. Steingeiturnar una sér best á toppnum.
Hrni M. Mathiesen
dýralæknir
Fæddur 2. október 1958. Vog.
í pólitík: Rökræður, helst við sér
froðari, koma honum á flug.
Fatnaður: Hefur „tötsið".
Líklegur frami: Með aðstoð annarra.
(Er kominn af stjórnmálamönnum.)
Eyðir of miklum tíma í vangaveltur
um hvað það er sem knýr aðra áfram.
Ummæli fólks:
„Mathiesenmafían hefur eign-
ast verðugan arftaka. “
„Rosalega svalur í mokkajakk-
atium.“
„Töffari af guðs náð. Mœlt er
tneð að hann kaupi dressið
enda er það eitis og sniðið fyrir
hann.“
„Þetta útlit kemur honum í
fyrsta sœti í nœsta prófkjöri. “
Endurvinnsla
þingheims
Ummæli fólks:
„Óneitanlegaglœsilegínýju múnderingunni.“
„Blómabam par excellance. “
„Freistandi útlitfyrirhugsanlegan borgarstjóra íReykjavík“
„Við hœfi íforsetaveislunum (efhúnþá mœtir).“
Vilhjálmur Egilsson sem mesta athygli vakti í myndatöku á
götu úti, reyndar svo mikla að lá við nokkrum árekstrum á
Laugaveginum og umferðaröngþveiti myndaðist. Hann var
mjög fagmannlegur í íyrirsætustarfinu og kunni bara nokk-
uð vel við sig í gömlu fötunum enda fullra sextán vetra árið
1968. f þingmannakönnun PRESSUNNAR í september í
fyrra kom í ljós að það örlar fyrir vinstrisveigju hjá Vil-
hjálmi. Því hann var einn fárra sjálfstæðisþingmanna sem
hafði meira dálæti á John Lennon en Paul McCartney. Og
bara til að koma því að þá reyndist uppáhaldsborg hans
vera englaborgin Los Angeles.
Árni M. Mathiesen tók sig yfirmáta vel út í „secondhand11
tískunni, rétt eins og hann hefði aldrei klæðst öðru. Hann
reyndist þó íhaldssamur Paul McCartney aðdáandi í þessari
sömu könnun. Ætíi uppáhaldslag hans, Hotel California
með Eagles, segi þó ekki mest um hve ungur hann var á
tímum hippatískunnar.
Salome varð, ef eitthvað er, unglegri í fatnaði ffá þessum
tíma. Hún var orðin fertug og íhaldssöm árið 1968. Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir tók sig sérlega vel út í sixties
klæðnaðinum, svo ekki sé meira sagt. Og hún stóð undir
helstu væntingum í þingmannakönnuninni; aðhylltíst John
Lennon og uppáhaldsplata hennar reyndist vera Exile on
Main Street með Rolling Stones. Hún var þrettán árið ’68.
Finnur Ingólfsson, sem einnig var þrettán ára ’68, er ósvik-
inn Lennon aðdáandi og Margrét Frímannsdóttur var að
vonum á sömu línu.
Þar sem stjörnuspekipælingar voru eitt aðalsmerki ’68
kynslóðarinnar látum við nokkrar upplýsingar fljóta með
um stjömumerki hvers og eins, hvaða eiginleikar ættu að
nýtast þeim best í pólitík, hvernig hugsanlegt er að þessir
þingmenn myndu ldæðast væm þeir ekki á hinum íhald-
sama Alþingi og á hvaða starfsvettvangi öðrum þeir eiga
mesta möguleika. Er eitthvert þeirra á rangri hillu í lífinu?
Að auki fljóta með nokkrar athugasemdir fagmanna um
„secondhand“ klæðaburð þeirra.
Imyndum okkur að hvítt væri orðið svart, sólin kæmi
upp í vestri og klæðnaður þingmanna á Alþingi íslendinga
væri kominn út úr rígföstum skorðum hefðbundinnar
jakkafata-, buxnadragta- og pilsastefnu. Þingmenn væru
sjálfum sér og'eklheitum hugsjónum um umhverfismál
samkvæmir og endurnýttu gömul föt í stað þess að fjárfesta
sífellt í nýjum. Væru ekki margir tilbúnir til þess að greiða
upppoppuðum þingmanni atkvæði sitt? Bara vegna flottu
buxnanna sem hann var í þegar hann flutti framboðsræð-
una eða vegna bleiku pífuskyrtunnar sem forsætisráðherr-
ann íklæddist í beinni útsendingu á Stöð 2? Eða voru það
kannski háu hælarnir hans sem heilluðu?
Ef þingmennirnir væru upp til hópa tískufíklar mætti
búast við að á herðatrjám Alþingis héngju í breiðum notað-
ir gæru-, mokka-, galla- eða leðurjakkar, í stað síðra ryk-
frakka. Og í stað þess að henda öllum pappír, endurnýttu
þeir hann með því að búa til úr honum skutíur til þess að
fleygja hver í annan, líkt og tíðkast meðal þingmanna í
neðri deild hins íhaldssama breska þings, en það er önnur
saga.
Til þess að komast í kynni við götutískuna voru fengnir í
leik með PRESSUNNI sex alþingismenn; þau Vilhjálmur
Egilsson Sjálfstæðisflokki og flokkssystkin hans, Árni M.
Mathiesen og Salome Þorkelsdóttir þingforseti, Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir Kvennalista, Finnur Ingólfsson Fram-
sóknarflokki og Margrét Frímannsdóttir Alþýðubandalagi.
Því miður náðist ekki að höndla neinn Alþýðuflokksþing-
mann, enda sennilega allir þingmenn þess flokks yfirmáta
uppteknir af háum embættum sínum. Okkur
þótti þannig sorglegra en tárum taki að fá
i---1-: r_......inn Jón Baldvin Hanni-
irmann Guðmund Áma
með hippaband um höf-
i hálsinn. Því má kannski
iflinu.
num ólöstuðum var það