Pressan - 08.07.1993, Side 21

Pressan - 08.07.1993, Side 21
S KILA BOÐ Cðfé París JflMES OLSEN. Gerði garðinn frægan á Café París um helgina. Hann er færeyskur svertingi á íslandi sem fremur jafnt djass og blústónlist. RAGNHEIÐUR OG NANNA. Eru mæðgur sem létu kaffið duga en vildu meira undir tónum James Bjómabörn á Óðinsvéum LÁRA í RUNNA OG ÓLIVALUR. Voru blómleg erþau hittu kollega sína úr blómastétt á Hótel Óðinvéum um helg- ina. STEFÁN í STEFÁNSBLÓMUM. Var eins og nýút- sprungin rós. HJÖRDÍS f BLÓMAVAL. Er í blóma lífsins. Meö því ab eiga hjól, slærb þú tvær flugur í einu höggi. Hjólreibar gefa mjög góba alhliba líkamsþjálfun, jafnvel þó eingöngu séu hjólabar styttri vegalengdir, eins og til og frá vinnu. Auk þess veita hjólin fjölskyldu þinni ótal tækifæri til hressandi og uppbyggilegrar útiveru. Vib hjá GÁP rekum ekki einungis stóra verslun, ásamt einu fullkomnasta reibhjólaverkstæbi iandsins, því vib stöndum auk þess fyrir ókeypis námskeibum í vibhaldi og mebferb fjallahjóla og skipuleggjum styttri og lengri hjólreibaferbir. Vib erum þekktir fyrir sveigjanleika og lipurb í þjónustu og okkar stefna er, ab verbib á hjólunum sé aldrei stærsta hindrun hjólreibamannsins. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum MONGOOS MÖGNU-Ð UPPL.IFL Zár G. A. Pétursson hf. Fjallahjólabúðin • Faxafeni 14 • Sími: 68 55 80 FJALLAHJOL EKKI BARA TIL FJALLA fjallahjólin fást á svo lygilega góðu verbi, ab vib þorbum ekki ab láta þess getib, annars hefbi þessi auglýsing eflaust villst inn í Gulu pressuna. Þó ab Mongoose fjallahjólin komi frá Kaliforníu, hafa þau þegar sannab ágæti sitt vib íslenskar abstæbur. Þau komust jafn áreynslulaust yfir Vatnajökul í fyrra og þau renna lipurt nibur Bankastræti dag hvern.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.