Pressan - 08.07.1993, Page 15

Pressan - 08.07.1993, Page 15
Fimmtudagurinn 8. júlí 1993 Hjá okkur fáið þið flest, er ykkur vanhagar um á ferðalagi, og veitingaskáli okkar býður upp á: ÝMISLEGT TIL HRESSINGAR Veríð velkomin á félagssvæði okkar Kaupfélag Langnesinga ÞÓRSHOFN - BAKKAFIRÐI GISTING OG VEITINGAR Verslunin Ásbyrgi Alhliða verslun, ferðavörur og margs konar veitingar, nestispakkar, 60 sæta veitingastofa. Verslunin Ásbyrgi Sími 96-52260, Fax 96-52305 Gistiheimili Húsavík heilsar af ÍngSSkap Gistiheimilið Kópaskeri Gisting í uppbúnum rúmum, einnig svefnpoka- pláss. Heitar máltíðir. Upplýsingar og pantanir í síma 96-52121. Hótel Edda Húnavöllum Matsalur opinn til kl. 22.00 Sundlaug á staðnum opin frá kl. 8.00-22.00 541 Blönduósi, sími 95-24370 IL, Svo sem vænta má í rótgrónum útgerðarbæ bjóða Húsvíkingar reglu- bundnar siglingar út á Skjálfandaflóa og jafnvel lengra. Einfalt mál er að komast í sjóstangveiði og í föstum siglingum sem farnar eru út í Lundey og Flateyá hraðbátnum Kvikk, gefst tækifæri til að skoða bæði smáhveli og seli, sér í lagi seinni part sumars. Lundeyjarferðin er stutt, tekur aðeins 90 mín- útur, enda eyjan skammt ffá landi og þar er forvitnilegt fuglalíf. Slík ferð kostar 1900 krónur. Flateyjarferðin tekur hins vegar um 4 tíma, þar er farið í land í tvo tíma, og siglingarleiðin þykir ákaflega falleg. Slík sigling kostar 3.800 krónur. Húsavík er annars mikill menningarbær sem tekur höfðinglega á móti ferðamönnum eins og Þingeyinga er siður. í þessari vöggu kaupfélagsversl- unar á íslandi er skemmtilegt náttúruffæði- og byggðasafn í Stóragarði, fyr- irtaks tjaldsvæði rétt við sundlaugina og góðir gistimöguleikar bæði á Hótel Húsavík og gistihúsinu Árbóli sem er til húsa í 90 ára gömlu og glæsilega uppgerðu húsi. Stutt er í golfvöll og litið mál að komast í fyrirtaksveiði með litlum eða engum fyrirvara. VERSLUN Verslunin Garðshorn Byggðavegi 114, Akureyri Opið alla daga til kl. 23.30 sími 96-24400 !&■ iS i Hótel Sœluhúsið Veitingar - gisting Sjóstangarveiði - Siglingar Laxa- og silungaveiði Hafnarbraut 14, Dalvík Sími: 96 - 61488 flU- 1 Öll almenn matvara fyrir ferðamanninn Verslunin Brynja Aðalstræti 3, Akureyri Opiö frá 9.ÖU-23.30 GISTING OG VEITINGAR -f Bakkinn Garðarsbraut 20, Húsavík, sími 96-41215 Gómsætir fiskréttir — grill, pizza, bar Onið daslesa kl. 11.30-23.00, J. O cz ' * föstudaga og laugardaga kl. 11.30-00.30 Kverkfjallaferð einna vinsælust Sú hálendisferð sem nýtur hvað mestra vinsælda meðal fslenskra ferðamanna er þriggja daga ferð sem farin er ffá Húsavík í Kverk- fjöii og Öskju. Tvær brottfarir eru vikulega ffá Húsavík og Mývatni, á mánudögum og föstudögum. Fyrsta daginn er ekið sem leið liggur austur f Möðrudal yfir Kreppufijót og í Hvannalindir. Gist er í Sigurðarskála og annan daginn er gengið í íshellana í Kverldjöllum og upp á Vatnajök- ul. Á leiðinni til baka síðasta dag- inn er komið við í Öskju og bað- ast í Víti áður en haldið er norður á ný. Þessi ferð kostar 10.900 krónur, en þátttakendur leggja sjálfir til matföng. Hrútafirði sími 95-11150 i o Hótel aning Sauðárkróki - Sími 95-36717 Hjá okkur eru 72 herbergi, flest með snyrtingu og baði, þar af er ein „svíta“ sem er tilvalin fynr brúð- kaup, afmæli og önnur hátíðleg tækifæri. í matsal flytja söngvarar og tónlistarmenn lifandi tónlist fyrir matargesti. Réttur dagsins, bamamatseðill oggirnileg- ur sérréttaseðill. Koníaksstofan er opin öll kvöld. Einn- ig viljum við minna á „Sæludaga Áningar“ og ýmis tilboð sem við bjóðum. Það er stuttur krókur út á „Krók“. Verið velkomin - starfsfólk Hótels Áningar. Hótel Edda leykjum, 504 Reykjaskóla sími 95-10004 Svefiupokapláss — sundlaug veitingar — íþróttasalur Til viðbótar við skálann 16 herbergi með baði í glæsilegu húsi. . Hótel Edda Stóru-Tjörnum sími 96-43221 1k= Hótel Þelamörk sími 96-21772 HK= -y Hótel Lcekur Veitingar — dansleikur um helgar Hið rómaða síldarævintýri um verslunarmannahelgina Lækjargötu 10, Siglufirði sími 96-71514

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.