Pressan - 29.07.1993, Page 46

Pressan - 29.07.1993, Page 46
SKILABOÐ 46 PRESSAN Fimmtudagurinn 29. júlí 1993 Yfirlýsing að gefitu tilefiii Að geínu tiieini vil ég taka fram að plastpoki sá sem sagður er vera eitt helsta umræðuefni sumra íslenskra tjölmiðla um þessar mundir var mín eign, ásamt inni- haldi hans, en ekki Bryndísar Schram. Ástæða þess að ég hef ekki komið þessum upplýsing- um fyrr á framfæri er sú að ég dvelst er- iendis og heí ekki haft spurnir af fjaðrafoki í íjölmiðl- um af þessu tilefni fyrr en nú. Jafnframt skal skýrt tekið ffam, að það var aldrei ætl- unin að smygla neinu inn í landið, enda engin tilraun gerð til að fela pok- askjattann eða inni- hald hans fyrir toll- gæslumönnum. Mér er tjáð að toll- gæslumenn geri slíka poka upptæka á degi hverjum, þegar sýnt er að ekki er um smygltil- raun að ræða, held- ur ókunnugleika á reglugerðarákvæð- um. Eg gerði mér því ekki grein fyrir að ég hefði gerst sek um glæp sem verð- skuldaði þjóðarat- hyg'lir enda hefur mér hvergi verið birt kæran. Mér skilst hins vegar að Bryndís hafi verið ákærð — í fjölmiðlum. Getur verið að það sé ekki sama hver í hlut á, Brynja eða Bryndís? Ástæðan til þess að ég hélt ekki sjálf á pokaskjattanum er sú að ferðataska mín tapaðist í þess- ari ferð og ég var kölluð ffá, en taskan kom ekki í leitirnar fyrr en nokkrum dögum seinna. Mér er að sönnu leitt að hafa valdið vinkonu minni iilu umtali að ósekju og að hafa vakið „rétt- láta reiði“ hinna siðprúðu — að til- efhislausu. Virðingarfyllst, Brynja Bene- diktsdóttir stöddíHatties- burg Mississippi U.SA. „Plastpoki sá sem sagður er vera ent helsta um- rœðuefni sumra ís- lenskrafiöl- miðla um þessar mund- ir var mín eign ásamt innihaldi hans, en ekki Bryndísar Schram. “ NEI EKKERT SVAR PRESSAN SE6IR: PASSIÐ YKKUR kaeUb°x , - ndíang1 msW '°w' n fesss ÓDÝRTÍ Ifl íU SUEFNPOKflR, GRILL, GAROHUSGOGN 0. M. FL m\09 O BaUpo^^eiðixnentv Stól ^y^ÍðutbakpoW^' rer i Wat9',vasar m- nt ve'ð'n'er'n 09 ViadsseaQ H t! eö 5 cr 196x72 sro. ei6at min1áati'e9a(W'or oWQft- að inna I 25» .- gveínpo^ O S^egaW^^oge'nan^aad' FV"W( lírtteflum- og a°'a Tangagata 1 Vestmannaeyiar Lagarbraut 4 Fellabæ

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.