Pressan - 16.09.1993, Síða 19

Pressan - 16.09.1993, Síða 19
FYRIRSÆTUR OG FO L K Fimmtudagurinn 16. september 1993 19 PRESSAN $»Hintnmnn tnminn Ástralska karlfyrirsætan Nick Rogers var stadd- ur ó Islandi í sumar, en hann er með þekktari módelum í heiminum í dag og einn þeirra sem hara hvað hæst launin í bransanum. Einkum sóst til Rogers og frí&s Ijós- mynda- og för&unarföru- neytis ó þekktum feróa- mannastöðum en einnig datt hann stundarkorn inn ó Tungliö og naut þar óskiptrar athygli kven- fólksins ó staonum. Af- rakstur dvalar hans ó Is- landi birtist í september- hefti hollenska tískutíma- ritsins Avenue, en þar get- ur aS líta „taminn víking" (eins og blabamaSurinn kemst ao or&i) í ullar- og leðurklæbum suður ó Reykjanesi, við Blóa lón- ið, ó Þingvöllum og víðar. Myndirnar sjólfar eru svo sem ekkert sérstakar, en umhverfið hæfir óneitan- lega myndefninu. Vígalegur viö Gullfoss. I hvíldarstellingum viö Bláa lóniö. NlCK ROGERS ástralska súper- módelið. Hann var staddur á íslandi í sumar í myndatökum og birtust Ijósmyndirnar á síð- um septemberheftis hollenska tískuritsins flvenue. Súpermódeliö og íslenskur mosi á Þingvöllum. Við mælum með ... sérhönnuðum lambhús- hettum fyrir trimmara sem dauðlangar að trimma um götur borgarinnar en vilja ekki þekkjast. ... styrktum regnhlífum fyrir vindasamt votveður á fslandi, eða jafnvel til þess að hlífa manni fyrir geislum sólar- innar. ... Radíus-kvöldum vegna fádæma fordómalauss hommahúmors piltanna. ... Grillhúsi Guðmundar vegna þess hve það er sérlega vel heppnuð eftirlíking af Hard Rock og auk þess í miðbænum. inni Pestó. Allir eru að tala um pestó. Fyrir aðeins tveimur ár- um hafði enginn heyrt minnst á fyrirbærið.Nú er öldin önnur. Það er alls staðar; rautt pestó, grænt pestó, ferskt pestó, pestó í krukkum, pestó í túbum, í Hag- kaup, í heilsubúðum, á mat- sölustöðum. f flestum tilfellum er pestó notað í pasta en það bragðast einnig vel ofan á brauð í stað kæfu. Uppistaðan í pestómaukinu er kryddið ba- silikum, hvídaukur, sítrónusafi, furuhnetur, ólífuolía og parm- esanostur. Brjóst. Breytt lögun þeirra er nú áhugaefni tíðarandaspekinga enn eina ferðina. Fatnaðurinn sem tískukóngar eru nú í óða- önn að velta út úr verksmiðjum sínum sýnir, svo ekki verður um villst, að nú er bijóstum of- aukið! Boðuð er tíska um- komuieysingja og fórnarlamba. Fórnarlömb hafa engin brjóst! Wonderbra-brjóstahaldarinn, sá hinn sami og gerði brjóstin stinnari og jafnvel stærri, þykir í dag táknrænn fyrir glamúr. Bústinn barmur stendur fyrir þá sem skara fram úr — ekki fyrir umkomuleysingjana. Barmur kvenna hefúr ekki verið eins flatur síðan um og eftir 1920 þegar konur gengu í karl- mannsstörf í kjölfar stríðsins. Þá var karlmannsímyndinni jafn- framt ógnað. Ekki varð þverfótað fyrir leikurum á Sólon íslandus á föstudagskvöldið. Þar voru Ari Matt og Gígja, Ing- var Sig- urðsson og Edda ' Amljóts- dóttir, Balt- asar Kormák- ur, Edda Heiðrún , Backnian, J Helga Stef- I ánsdóttir, f bróðir hennar Páll Stefánsson og Áslaug Snorradótt- ir, þar var og snemma kvölds Leifur Dagfinnsson og einnig sást glitta í Mörð Ámason og Lindu Vilhjálmsdóttur Á Bíóbarnum sama kvöld vom hins vegar Vignir Daða- son Blúsbrot- ari, Pétur Gautur myndlistar- maður, Val- þór Hlöð- versson bíla- ÞórTul- mius leik- stjóri og Saivör Nordal, fram- kvæmda- stjóri íslenska dansflokksins. Þar var einnig samhenta háskólaþríeykið, þar af tveir stjórn- málafræðing- ar; Gunnar Helgi Kristins- son og Ól- afur Þ. Harðarson, og aðferða- fræðingurinn Þoriákur Karls- son. Á bamum við hliðina, sem heitir núna Grand Rokk, vegar Linda Pétursdóttir og nokkuð villt- ur Les. Þetta var opnunarkvöldið á þeim barn- um og munu varalitaelskhug- arnir úr Lipstick Lovers hafa leikið guðdómléga á kassann fyrir gesti staðarin;,. Viðskiptaffæðinemar úr Háskólanum yfirfylltu Hress- ingarskálann á föstudags- kvöldið. Þar stóð til að hita upp fyrir Háskólaballið á Hót- el Islandi en margir nemanna komust ekki lengra en á Hressó þetta kvöld. Um helg- ina mátti ennfremur sjá á Hressó stórskáldið Ara Gísla Bragason í fögmm fé- lagsskap Línu Rutar förðunar- meistara og Hönnu rnyndlistar- nema. Þar voru einnig flestar rísandi stjörnur poppheims- ins, þeir Junior og félagar úr Dos Pilas og Bone China- gengið, Páll Rósinkranz og Gunnar Bjami úr Jet Black Joe, Hallur Ingólfs- son þrettándi, Solla, Biggi ásamt Þóm Elísa- betu og LUja Marteins sem þykir einn glæsilegasti garð- yrkjumaður landsins og fékk hanastélsdrykk skírðan í höf- uðið á sér. „Sjálfsmorð“ heitir hann og er víst baneitraður, en enginn nema Sigurjón á Hressó kann uppskriftina að honum. Á Hótel Borg sátu á laugar- dagskvöldið að snæðingi lista- mennirnir Finnur Amar og frú ÁslaugThorlacius, sem varð þrítug þetta kvöld, og systur hennar Sigrún og Sól- veig Thorlacius og Sigrún El- íasdóttir bókmenntaff æðing- ur. Þetta sama lið millilenti á Sólon íslandus og þá emm við komin í hring. Á Sólon sátu á laugardagskvöldið auk Borg- argengisins Bergljót Amalds, Gulla, Dagný og Dídí, öðm nafni Snæfríður Baldvins- dóttir, Irma Erlingsdóttir og Sigrún Birgisdóttir, allar úr sama genginu, og Hamrahlíð- arkórsgengið Kjartan Val- garðsson, formaður Birtingar og smokkainnflytjandi, Einar Sigmundssl^, Svanhildur Gunnarsdóttir, Óli Jón Jóns- son og Bima Helgadóttir. Beingreiðslur eru hið besta mál og þarf að taka þær upp víðar, eink- um í innlendum áfengis- iðnaði. Þeir sem stunda þau þjóðþrifaverk að fram- leiða bjór og brennivín ofan í landann eiga, eins og bændur, að fá helminginn af framleiðslu- kostnaðinum greiddan með ávísun frá Frikka Sóp. Hinn helminginn fá þeir svo greiddan frá ÁTVR þegar þeir skila framleiðslunni. Það skilar sér í stórlækkuðu vöru- verði, eins og í landbúnaðinum.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.