Pressan - 16.09.1993, Page 20

Pressan - 16.09.1993, Page 20
REYKJAVIKURNÆTUR 20 PRESSAN Fimmtudagurinn 16. september 1993 GAMAN. Playboy- fyrirsætan Nanna Guðbergsdóttir, brosandi, heldur hér utan um Heiðar Jónsson sem brosir sínu breiðasta. Móðir Nönnu, Ið- unn, brosir einnig sem og Kristín Stefánsdóttir, um- boðsmaður No Name. Diddú ásamt móð- ur sinni, Margréti Matthíasdóttur, sem væntanlega er stolt af dóttur- inni. Enn einar mæðgurnar. Jgg Anna Þor- Jg björg og M Salóme H Þorkels- dóttir, for- H seti sam- H einaðs H þings. Sal- \rl§ óme fylgdist að vonum með ^ tengdadóttur sinni, henni Diddú. Systurnar Inger og Unnur Steins- son. Unnur hampaði titlinum No Name-stúlkan eitt árið. Hinhliðin á Diddú — sú þekktari Diddú hafói í nógu að snúast um helaina. Auk þess a6 stússast í fegurSinni hélt hún Ijóðatónleika í GerSubergi ó laugardag og mónudagskvöld. Uppselt var lönqu óður ó hvoratveggju tónleikana. Diddú, sem nú er ó leið utan, sagðist vonasf fil að geta haldið aðra tónleika innan tíðar, enaa virðist ekki veita af. Á fóum stöðum í borginni er hægt að fó betri skemmtun en ó fimmtudögum i Berlín í Austurstræti, það er að seaja sé maður ekki mjög viðkvæmur í jól- artetrinu. Þar hafa skemmt að unaanförnu Radíus-drengirnir Steinn Ar- mann Magnússon og Davíð Þór Jónsson. Salurinn hló sig næstum því í hel að óhömdum hommabröndurum drengjanna. Hrund, þá sem stjórnar kaffistofunni í Gerðubergi af miklum glæsibrag, ættu g^^^margir að kannast vlð, en hún Kj. var veitingastjóri á Grillinu á WL Hótel Sögu í mörg ár og ■ hleypti meöal annars af 8 stokkunum Café París. Urval-Utsýn færbi sig úr Mjóddinni i frumlega húsið við lógmúla um helgina og efndi af þvi tilefni til mikillar köku- veislu. Svo fjölmennt var áb risaterfan hvarf eins og dögg fyrir sólu ó örskammri stundu. Þvi vir&ist sem eftirréttur- inn ó eftir Makkdónaldinum um helgina hafi verió Urvalskökusneið. Menn voru ekki sist forvitnir aö berja þessa sérstæóu nýbyggingu augurn. Mikla lukku vöktu jafnframt skafmiöarnir sem feróaskrifstofan deildi út og höfðu að * g geyma vænlega ferðavinninga. Svo hefur veðrió ekki skemmt fyrir. , Óperusöngkonan og leikkonan Sigrún Hjólmtýsdóttir var ó fimmtudagskvöld valin No Name-stúlka órsins af sam- nefndu hérlendu snvrtivöruumboði sem er í eiau Kristínar Stefónsdóttur. Er petta í fyrsta sinn sem „elcíri stúlku" hlotn- ast þessi heiður ó Islandi, en sem kunnugt er hafa þekkt er- lend snyrtivörufyrirtæki gert út leikkonur eins og Isabellu Rossellini og Lauren Hutton til margra óra. Frónbúar eru semsagt að vakna til lífsins. Þeir sem vita betur en aðrir segja að íifið byrji um fertugt, þó hafi maður loks fjórróð, tíma og vit til að njóta alls þess sem lífið býður upp ó. At- höfnin Tór fram ó blóa staðnum Barrokk, þar sem mæður, systur og dætur voru í miklum meirihluta. Stórgrósserinn Slgurður Óla- son, eigandi Berlínar Hressó, er ávallt baksviðs. Þormóöur hinn hár- prúöi er annar stjórnenda Berlínar Bergþór Pálsson hlýddi á Diddú vinkonu sina. Og fékk sér kaffi á eftir. Diddú syngur af innlifun, reyndar svo mikilli að sumum vöknaöi um augu.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.