Pressan


Pressan - 16.09.1993, Qupperneq 26

Pressan - 16.09.1993, Qupperneq 26
KÚNST OG KLASSÍKERAR 26 PRESSAN Fimmtudagurínn 16. september 1993 ffíeifiu* (Hjt/afleífut* á fuumt/toöfcfum Mjöðurinn Michelob er ein- hver heitasti bjórinn í rikinu um þessar mundir og kem- ur þar margt til. Hann er sá eini í bænum sem hef- ur titilinn „super premi- um“ og hefur þaö því um- fram „premium" bjórinn (allan hinn) að hafa ver- ið geymdur tveimur vik- um lengur áöur en til átöppunar kom. í lík- ingamáli er þetta eins og venjulegt viskí og tólf ára viskí, Mich- elob í hag. Að aukl inniheldur hann 30% færri hitaeiningar en venjulegur bjór en er þó með 5% alkóhól- innihald. Burtséð frá því ættu einmana fag- urkerar að geta notiö þess að drekka úr flöskunni og horft á hana um leið, því flaskan, sem nefnd er „The Teardrop", hefur unnið til fjölda hönnunarverðlauna. Mjoðurmn Michelob OoIcnðKnr Abbadísir I litlu hefti, sem fylgir septemberhefti hollenska tímaritsins Avenue, er fjallab um helstu menningarvibburði ó haust- mánuðum þar í landi og virðast þeir listamenn einir fá umfjöllun sem talið er að hafi eitthvað fram að færa; Þar er sérstaklega getið sýningar í Islenska galleríinu í Den Haag, sem opna á síðla í september, en þar mun myndlist- armaðurinn Jón Oskar ríða á vaðið. Listaverkum Jóns Oskars er lýst allítar- lega, honum er hælt í hástert fyrir kúnst sína og á milli línanna má lesa að listaverkin hans fá einkunnina A. Hing- að til hefur lítið farið fyrir íslenskri list í Hollandi en einna helst hefur Sigurð- ur Guðmundsson öðlast viðurkenn- ingu í Niðurlöndum. Jón Oskar hefur sýnt víða um heim, meðal annars i Bandaríkjunum, í Japan og á Norður- löndunum. r slangur! I I I I I I I I I IAð fá smit þýðir að fá ■ eld úr sígarettuglóð I I næsta manns. Næst I þegar þú heyrir J | „gemmér smit" er það | Isem sagt ekki eins ■ hræðilegt og það hljóm- ■ | ar. Vonandi. I I________________I mikill Abba-aðdáandi? „Ég hliðraði reyndar aðeins þessum texta á símsvaranum, svona til þess að hann væri við hæfi á símsvara. Jú, ég hef lengi verið mikill Abba-aðdáandi og er búin að spila allar Abba-plöt- urnar fram og til baka í mörg ár. Þeg- ar ég var ung var ég með plaköt af hljómsveitinni upp um alla veggi.“ Vinkonumar Anna Kar- en Kristinsdóttir og Ásdis Guðmundsdóttir eru, auk þess að eiga sömu upphafs- stafina og hinar sænskætt- uðu Annifrid og Agneta, að feta í fótspor þessara kvenna á dansstöðum Reykjavíkurborgar, líkt og fleiri hljómsveitir víða um heim, enda hefrir verið ríkj- andi mikið Abba-“trend“. Og það sem meira er; Anna Karen er dökkhærð og syngur með röddu hinnar dökkhærðu Annifrid og Ásdís er ljósskolhærð og hefur tekið að sér hlutverk Agnetu. Hár Ásdísar er að vísu stutt en fyrir kemur að hún bregði ljósu hárkoll- unni á sig til að ná úditinu betur. Þær stöllur hafa þó hing- að til verið kunnastar fyrir að syngja með hljómsveit- inni Kandís. „Kandís er í kóma núna. Þess vegna tókum við því fegins hendi þegar meðlim- ir hljómsveitar- innar Langbrókar fóra þess á leit við okkur að við syngjum með þeim fáein Abba- lög, sem nú eru reyndar orðin fjórtán. Þegar við svo spiluðum á Gauknum um daginn tókum við eftir því að þar var kominn hópur grúpppía og -peyja fyrir ffarnan okk- ur. Og nú er svo komið að við eram bókuð ffarn til sjötta nóvember.“ En eru engirBjöm ogBenny í hljóm- sveitinni? „Þú átt við Björn Ulveus og Benny Andersson," segir Anna af innlifun, „nei, þeir radda þó allir nema trommarinn. Reyndar tekur söngvar- inn, Alli, eitt Abba-lag; Does your mother know, sem Benny syngur upphaflega. Þeir passa ekki alveg inn í þetta ennþá. Það getur þó átt effir að breytast.“ Þess má geta að meðlimir þessarar Abba-effirlíkingar hafa fengið nokk- uð góða dóma áheyrenda, svo góða reyndar að einhver orðaði það svo að þau væra nánast eins, og einn hélt að þetta væri „mæmað“. Þeir sem vilja leggja við hlustir geta brugðið sér á Plúsinn um helgina. ÆSKUMYNDIN Það er sagt að sumir menn fæðist gamlir, en aðrir hafa bara klassískan svip sem endist alla ævi. Viö látum lesendum eftir að dæma um hvort á við Sigurð Líndal lagaprófessor. Eldri myndin er frá 1964 og Sigurður var greinilega þegar búinn að gera upp við sig hvernig hann ætlaði aö líta út. Og stóð við þaö. A ANNA KAREN OG ÁSDÍS. Eru að reyna að komast yfir aimennilega Abba-buninga. Slík er innlrfunin. Yið mælum með sýningu Pé-leikhússins á Fiskum á þurra landi eftir Árna Ibsen. Þau era bvrjuð aftur í Óperanni og bjóða upp á frábæra kvöld- skemmtun. Svo má taka sénsinn á Sólon á eftir. Þjónustan þar virðist vera að skána. í alvöra. Du, du, du. Símsvari skellur á. Mikill söngur heyrist. Textinn á sím- svaranum er eftirfarandi við lagið Ring, ring með sænsku hljómsveit- inni ABBA; Ring, ring why dont you give me a call? then ril call you when I will get to the phone. Effir pípið eru skilaboð lögð inn. Skömmu síðar er hringt; „Anna Kar- en hér, voruð þið að reyna að ná í mig?“ Blm.: Rétt er það. Blaður... Ég heyrði á símsvaranum þínum að þú ert

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.